Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 25

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 25
SÍMABLAÐIÐ 9 þangað sími og rafmagn til ljósa, og hitamiðstöð í húsið. Með mikilli sjálf- boðavinnu nokkurra manna, og fleiri ára mánaðarlegum fjárframlögum flestra félaga í Reykjavik, varð kleift að fara svo myndarlega af stað, og lialda áfram, eins og gert hefur verið. Bygging hinna fjögra liúsa, sem fé- lagið nú á, hefur verið mikið átak, en það átak hefur líka verið prófraun á samtakavilja félaganna og kent þeim, hverju má afkasta með sam- einuðum höndum. Hann var stofnaður samkv. Lána- reglum útgefnum af atvinnu- sjóðurinn. málaráðherra 2. ágúst 1930. Ætlunarverk hans var að veita símamönnum skyndilán, er þörf væri, og lán til húsakaupa og bygg- inga, er hann efldist. Nú þegar hef- ur hann getað veitt talsverða hjálp með lánveitingum, og þeim síma- mönnum fjölgar smám saman, sem fjæir þá hjálp eignast hús, og losna við hina þungbæru húsaleigu. Ef vel er á haldið um stjórn sjóðs- ins, hefur hann skilyrði til að verða eitt þýðingarmesta viðfangsefni fé- lagssamtakanna. Auk þessara stærstu við- Önnur fangsefna, hefur félagið liaft viðfangs- með höndum mörg önnur, efni. sem miðað hafa að því að bæta hag stéttarinnar, eða auka á menningu hennar. Má þar til nefna stofnun byggingarsamvinnufé- lags, sem bíður eftir því, að tímarnir brevtist svo, að bægt verði að útvega lán erlendis. Pöntunarfélag befur símafólkið í Reykjavik rekið, þó í smáum stíl sé, og hefur það orðið þeim nokkur stoð í dýrtíð þeirri, sem verið hefur um langan tíma. Þá hefur félagið komið sér upp góðu bókasafni og lesstofu, gengist fvrir kenslu í tungumálum, og um eitt skeið komið til leiðar símritaraskiftum við útlönd. Alt það, sem hér hefur verið talið, eru óbeinar launabætur, félagsleg blunnindi, sem ekki væru fyrir bendi, ef ekki hefði verið um öflug og lif- andi félagssamtök að ræða. Hitt er svo annað mál, að það er undir hverj- um einstakling komið um mörg þeirra, að hve miklu gagni þau koma honuin, eins og það er að miklu leyti undir forsjálni og manndómi einstakling- anna komið, hve langt lág laun geta hrokkið, eða hvort launakjörin geta yfirleitt orðið svo góð, að þau reynist honum nægileg. IV. Hvað er svo framundan? Um það verður ekki miklu spáð, meðan svo dimt er í lofti, sem nú er. En fortíð félagsins gefur Pramtíðin. okkur rett til þess að vænta, að við getum trejrst á félagssamtök okkar og félags- legan þroska símastéttarinnar. Við höfum borið gæfu til að standa jafn- an sem einn maður, þegar til úrslita- átaka befur komið, þrátt fvrir nokk- uð skiftar skoðanir, á stundum, um leiðirnar að settu marki. Og við böf- um ástæðu til að vænta þess, að við getum í framtíð sem fortíð lokað ut- an dyra þá sundrung, sem ber í sér það dauðamein, er mörgum félags- samtökum riður að fullu. Við höfum mörg verkefni að leysa, sem eru aðkallandi, og ný viðfangs- efni bíða okkar. En allar likur benda til, að menningarþjóðirnar sé að leggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.