Símablaðið - 01.01.1940, Síða 49
SlMABLAfílÐ
33
AÐALFUNDUR 1940.
Mörg heillaskeyti bárust á fundinn, og
blóni.
(Útdráttur úr fundargerð).
Fundurinn hófst 20. febr.
1 félagið gengu 8 nýir meðlimir.
Formaður, Theodór Lilliendahl, rakti ítar-
lega gerðin félagsins á siðastl. ári og las upp
reikninga félagsins.
Tekjur fél. höfðu verið kr. 2252.77. Gjöld-
in höfðu verið kr. 5069.33.
Stærstu útgjaldaliðirnir höfðu verið fram-
lag til hyggingar sumarhúss í Egilsstaða-
skógi kr. 3507.20, og afborganir og vextir
af lánum sumarbúst. á Ísafirði og í Vagla-
skógi kr. 1534.98.
í sjóði við árslok voru kr. 620.30.
Kosningar.
Endurskoðendur: Halldór Skaptason, Jón
Bjarnason.
Bókasafnsnefnd: Edvard Árnason, Jónas
Lárusson, Vilborg Björnsdóttir.
Þá tilkynti kjörnefnd úrslit stjórnarkosn-
ingar. Atkvæði höfðu greitt 120 félagar.
Kosningu höfðu hlotið:
Andrés G. Þormar 98 atkv. og Ágúst Sæ-
mundsson 44 atkv. (Fyrir i stjórninni voru:
Kr. Snorrason, Magnús Magnússon, Th. Lil-
liendahl.
f varastjórn höfðu verið kosin:
Ingibjörg Guðmundsdóttir m. 36 atkv.,
Helga Finnbogadóttir 23 atkv. og Júlíus
Pálsson 12 atkv.
Mættir á fundi voru 74 félagar.
Framhaldsaðalfundur (12./4.).
1. mál: Styrktarsjóðurinn. Kom fram ein-
huga vilji félagsm., að efla hann eftir föng-
um. Tekjur sjóðsins höfðu verið kr. 1593.14,
en gjöldin (styrkveitingar) kr. 1844.11. —
Stjórnin endurkosin, þeir Steindór Björns-
son, Halldór Skaptason og Halldór Helgason.
2. mál: Elliðahvammur. — Tekjur höfðu
orðið kr. 1979.89, en gjöldin kr. 2250,69. Þar
af rekstrargjöld kr. 1841.94, afb. og vextir af
lánum kr. 1534.98, og gömul skuld við ríkis-
útv. kr. 305.00. — Samþykt var að kjósa
ekki stjórn fyrir bústaðinn í ár, en fela
stjórn fél. að sjá um rekstur hans og koma
honum í betra horf, — svo og að fela ein-
um manni umsjón hans.
3. mál: Lagafrumvarpið. — Um það urðu
nokkrar umræður, en aðalfundi síðan enn
frestað.
Samþ. tillögur á aðalfundi verða birtar
siðar.
Samkvæmisstjórinn slær
i borðið. (Myndin á mat-
seðlinum á 25 ára afm.-
fagn. að Hótel Borg).—
Framhaldsaðalfundur (27./2.L
Aðalfundarefni var að minnast 25 ára af-
mælis félagsins.
Fundinum stjórnaði Ottó B. Arnar, fyrsti
form. félagsins.
Formaður félagsins, Andrés G. Þormar,
rakti sögu þess.
Þá var lagt fram frumvarp að nýjum lög-
um fyrir fél. Framsögu hafði Ágúst Sæ-
mundsson, fyrir hönd meirihluta laganefnd-
ar (Ágúst Sæm., A. G. Þormar, Magn. Magn.
og Maríus Helgason). Minnihlutinn (G. Pét.)
andmælti fyrirkomulagi því á stjórnarkosn-
ingu, er frumv. gerði ráð fyrir. — Málinu
var frestað..
Mættir á fundi 90 félgar.
Júlíus Pálsson.
sér um flestar skemtanir félagsins.