Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1940, Side 24

Símablaðið - 01.01.1940, Side 24
8 StMABLAÐlÐ Starfsmanna reglurnar. AnnaÖ merkasta viöfangsefni félags- ins, sem vitað hefur út á við, eru starfsmannareglurnar, sem staðfest- ar voru af atvinnumálaráðherra á 20 ára afmæli félagsins 1935. Alt frá árinu 1930 hafði félagið unnið að því, að fá öll starfskjör símamanna endurskoðuð og skjalfest. Árangur þess starfs voru starfsmanna- reglurnar. Með þeim fékk símafólkið hætt starfs- kjör og hlunnindi, en umfram alt félagsréttindi. Þær voru því mjög mikill fengur. í reyndinni hafa að vísu komið í ljós nokkrir gallar á þeim, en sem þó fremur liggja í fram- kvæmd þeirra en anda. Mestum árekstri hafa hin óljósu ákvæði um stöðuveitingar valdið. Og áber- andi eru einnig hin óákveðnu ákvæði um verksvið simaráðsins. En það gæti eflaust orðið stofnuninni og símastétt- inni til mikils gagns, væri það oftar kallað til ráða, og liefði ákveðnara verksvið. En kostii starfsmannareglnanna eru miklu fleiri, og liafa því skygt á gall- ana í fyrstu. Og þvi má óefað treysta, að fult samkomulag verði um að bæta úr göllunum, og þá helst með hreyt- ingum á framkvæmd starfsmanna- reglnanna. III. Inn á við hefur starfi félagsins eink- um verið beint að þrem stórum við- fangsefnum: stofnun styrktarsjóðs, bygging sumarhústaða og starfrækslu lánasjóðs fvrir félagsmenn. Nú þegar hefur stvrktar- Styrktar- sjóðurinn veitt mörgum sjóðurinn. hjálp. Hann var stofnað- ur með 500 kr. framlagi úr félagssjóði, 15. febr. 1934. Árstekj- ur lians hafa verið 1200—1300 kr. í síðnstu árslok var sjóðurinn orðinn kr. 5155.54. Hann hefur sérreglur og stjórn. Guðm. Jóhannesson. Sumar- bústaðir. í hinu nýja lagafrumvarpi félagsins eru gerðar ráðstafanir til þess að efla sjóðinn að mun, og' að félagarnir greiði tillag til hans. Má ætla, að fyr- ir það veiti þeir honum meiri athygli og verði samhentari um að efla hann svo, að hann geti orðið símamanna- stéttinni sem fyrst það, sem honum er ætlað að vera. Á 20 ára afmæli Landssím- ans 1926, stofnaði þáverandi landssímastjóri, O. Forberg, sjóð, með 1000 kr. gjöf frá honnm, til að hyggja sumarbústað fyr- ir starfsfólk símans, og afhenti félag- inu hann. Samstundis bárust sjóðnum 1000 kr. frá ritnefnd minningarrits Landssímans, þeim Gísla J. Ólafson, Guðm. Hlíðdal og Andrési Þormar, og 250 kr. frá þáverandi atvinnumála- ráðherra, Magnúsi Guðmundssyni. — Var þá þegar hafist handa um fjár- öflun með happdrætti, og samskotum meðal félagsmanna. 1931 var svo liið veglega sumarhús bvgt í Elliða- hvammi, sem nú hefur verið gert hæft til vetraríbúðar. Var þegar lagður

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.