Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1940, Qupperneq 42

Símablaðið - 01.01.1940, Qupperneq 42
26 SÍMABLAÐIÐ meira en lítið athyglisverðar ásakanir í garð okkar opinberrastarfsmanna,og ekki úr vegi, að gera tilraun til að leita orsakanna. Liggur þá beinast við að spyrja, hvort einkafyrirtækin séu vand- ari að vali starfsmanna sinna en opin- berar stofnanir. Samkepnisfyrirtækjunum er það að sjálfsögðu vel ljóst, að mikið veltur á um prúðmannlega framkomu starfsfólksins i garð viðskiftamanna, og margir kaupsýslumenn munu álíta, að velgengni fyrirtækja þeirra sé eigi síst að þakka aðlaðandi framkomu þeirra, er við fyrirtækið starfa. Það er því eðlilegt, að kaupsýslumað- urinn leggi mikla áherslu á, aðvelja þá starfsmenn, er hæfileikahafa tilþessað umgangast viðskiftamennina þannig, að þeir leiti frekar til hans um viðskifti en annara, og eins víst er hitt, að verði kaupsýslumaðurinn fyrir vonbrigðum, um hæfileika starfsmannsins í þessu efni, verður starfsmaðurinn sjaldnast langlífur í stöðunni. Hjá ríkis- og bæjarfyrirtækjunum aftur á móti, er sá munur á, að þeim aukast sjaldnast viðskifti fyrir beinan tilverknað eða aðlaðandi framkomu starfsfólksins,og þau minkavarlaheld- ur til muna, þótt misbrestur kunni að verða í afgreiðslu, vegna þess, að við- skiftamönnunum er nauðugur einn kostur að hafa sín viðskifti þar og ekki annarstaðar. Eg liefi heyrt því haldið fram, að ein- mitt þetta síðastnefnda, að viðskifta- maðurinn eigi ekki annars úrkostar um viðskifti, verði smám saman svo ríkt i huga sumra opinberra starfsmanna, sem annars eru prúðmenni að eðlisfari, að þeir verði af þeim ástæðum hirðu- lausari um framkomu sína við viðskifta- menn en vera ber. Ef þetta er rétt, hygg eg að hér sé um tiltölulega fáar und- antekningar að ræða og sannar ekk- ert nema það, að illa hefir tekist með val á þeim starfsmönnum. En hvað sem annars má segja um réttmæti þessara ásakana, þykist eg mega fullyrða það, að framkoma fjöl- margra opinberra starfsmanna sé þann- ig, að eigi verði að fundið, og jafnist á við það, sem best er hjá einkafyrirtækj- unum. Hitt er mér ekki siður ljóst, að opinberar stofnanir ættu að leggja meiri áherslu á lieppilega skapgerð og lundar- far við starfsmannaval, en yfirleitt mun gert. Er þetta ekki einungis nauðsynlegt vegna viðskiftamannanna, heldur einn- ig vegna innbyrðis samvinnu starfs- manna sjálfra, — en allir vita hversu mikilsverð góð samvinna starfsmanna er fyrir liverja stofnun. f starfsmannareglum landssímans eru gerðar lágmarkskröfur um mentun símamanna, og fá nú ekki aðrir stöður hjá landssímanum en þeir, er lokið hafa tilskildum prófum. Þetta er að vísu sjálfsagt og óhjákvæmilegt, en hitt vírðist engu ónauðsynlegra, að gera kröfur til skapgerðar starfsmannsins, því mentunin virðist oft að litlu lialdi koma,ef þar er verulegur misbrestur á. Eg hygg, að jafnaðargeð, þolinmæði, kurteisi, lipurð og alúðleg framkoma, samfara nauðsynlegri festu, séu engu síður nauðsynlegir og eftirsóknar- verðir eiginleikar en undii'stöðument- un í almennum gagnfræðum, sem eg vil þó engan veginn gera lítið úr. Að vísu er það svo, að hæfilegur reynslutími á að skera úr um það, hvort starfsmaður sé vel fallinn til símaaf- greiðslustarfa, en í reyndinni mun því þó tæplega sá gaumur gefinn, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.