Símablaðið - 01.01.1940, Qupperneq 63
I
SÍMABLAÐIÐ
Landssmiðjan
liefir það fram yfir aðrar smiðjur, að þar er hægt að fá alt
smíðað og viðgert, Iivort heldur það er úr járni eða tré. Fyrir
járnsmíðavinnu liefir hún: eldsmiðju, rennismiðju, ketilsmiðju,
plötusmiðju, koparsmiðju hrúarsmiðju, vitasmiðju o. fl. Fyrir
trésmíðavinnu: skipasmíði, bátasmíði, hurðasmíði, gluggasmiði,
mótasmíði, rennismíði, kalfakt. Fyrir tr'é og járn: innréttingu
skipa, skipaviðgerðir, flokkunarviðgerðir á hol og vélum skipa.
Auk þess hefir smiðjan fullkomið steypirí og miklar efuisbirgðir.
Sími smiðjunnar er 1680.
NÝJA BLIKKSMIÐJAN
Norðurstíg 3 B. Sími 4672.
Ntærsta blikksmiðja liiml§in§. —
Höfiim 12 ára reynslu í sniíði fyrir skip, húsasmíði og
frystihús.
Viljum sérstaklega benda á hina þektu
Ntálgrlugr gpa okkar og istálliurðii',
sem ekki eingöngu standast allar kröfur, sem til þeirra
eru gerðar, en prýða húsin einnig.