Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifíng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Jónas Kristjdnsson heima og að heiman
inga viö erlendar frum-
myndir má slá þvf
föstu, aö fslenzkir
ostar séu oft lé-
legir. Margir fs-
lenzkir ostar eru
breytilegir frá
lögun tll lögunar
eða milll ostabúa.
Sem dæmi má nefna
venjulegan brauöost, sem
stundum er meö stórum göt-
um, stundum lltlum götum,
stundum meö sprungum og
stundum heill, stundum haröur
og stundum mjúkur. Ef ostarnir
væru merktir ostabúum, mund-
um viö komast aö raun um,
hvaöa bú eru skást. Þá þekk-
ingu vill Osta- og smjörsalan
einmitt hindra meö þvf að
merkja ostana ekki hverju búi
fyrir sig. Þetta er fslenzk einok-
un áriö 2005.
Fe,a er c ' '
. ...jkuf
r grfskt orö yfir geitaost.
Evrópusambandiö
hefur nú bann-
að öðrum rfkj-
um, til dæm-
is Dönum,
að nota
þetta orð yfir
annan ost en
grfskan feta.
Þetta minnir okkur á,
að hér á landi hefur lengi veriö
til slös aö stela útlendum nöfn-
um á ostum og nota á fslenzkar
eftirlfkingar. Þannig er til fs-
lenzkur camembert, brie,
gouda, maribo, havarti, port
salut, mozzarella og auðvitað
fslenzkur feta. Allt er þetta lé-
legur þjófnaöur einokunarfyrir-
tækis á erlendu hugviti. Enginn
þessara fslenzku osta Ifkist
frummyndinni. Til dæmis er ís-
lenzkur feta ekki einu sinni úr
geita- eöa kindamjólk.
Upphaf enda-
Þegar þjóöaröryggisráögjafi
Bandarfkjanna tók
viö forræöi
samninga viö
fslenzka utan-
rfkisráöuneyt-
iö um land-
varnir Islands
og rekstur Kefla-
vfkurvallar, fór for-
ræöiö frá þeim aöila, sem hefur
gælt viö gott samband viö ís-
land, f hendur froðufellandi
hægri manns, sem hafnar, aö
Bandarfkin hendi peningum f
erlend snfkjudýr. Þvf ber nú svo
mikiö á milli f viöræöunum, aö
Albert Jónsson og félagar urðu
aö flýja frá Washington um
daginn. Nú dugir ekki aö væla f
Washington. Herinn fer, af þvf
aö Bandarfkin vilja losna við Is-
land.
Leiðari
Eirikur Jónsson
f’
„En það hlýturaðfara um einhverja sent þar hafa setið allt oflengi,
jafnvel allt sitt líf þegar leikverk eins og Vesturport hefur verið að
sýna poppa upp og hitta þjóðina beint íhjartastað.“
Leildð á kerfið
Sjaldan hefiir einkaframtakið leikið jafn
smart á kerfið og leikhópurinn Vestur-
port gerir nú með sýningu sinni á
Woyzeck í Borgarleikhúsinu. Nú er allt í
einu aftur orðið gaman að fara í leikhús eftir
þann dauða og djöful sem stofnanaleikhús-
in hafa verið að bjóða landsmönnum upp á
undanfama áratugi. Loksins finna leikhús-
gestir fyrir þeirri gleði sem á að fylgja leik-
húsferðum og fáir hafa fundið sfðan þeir
sáu Kardimommubæinn í Þjóðleikhúsinu í
bamæsku.
Galdur Vesturportshópsins felst í því að
setja upp verk fyrir fólk. Ekki sjálft sig eða
sfna nánustu. Öllu er haganlega fyrirkomið,
leikmynd og tónlist í takt við tíðarandann og
fókusinn skarpt stilltur á það sem skiptir
máli f leik lífsins. Hreinræktað sjónarspil án
hliðstæðu í leikhússögu íslendinga.
Gísli öm Garðarsson á öðmm fremur
þakkir skildar fyrir þann lífsneista sem hann
hefur vakið og kastað upp á svið fyrir al-
menning sem kann vel að meta. Aðeins em
örfá ár sfðan hann vakti máls á hugmynd
sinni um loftfimleikaútgáfu af Rómeó og
Júlíu sem flestum þótti fáránleg. Þar til þeir
sáu. Og nú bætir hann um betur í Woyzeck
sem hefur alla burði til að verða jafn vinsæl
sýning og Hárið.
Kraftur Gísla Amar felst í kjarki fram-
kvæmdanna. Hann hikar ekld við að hringja
í einn þekktasta og dáðasta tónlistarmann
samtímans og biðja hann um að semja fyrir
sig tónlist í leikrit. Ekki fr ekar en Pálmi Har-
aldsson spurður hvemig menn fæm að því
að kaupa fiugfélög. Pálmi hringdi bara í 118
og fékk samband við þann sem vildi selja.
Þannig em athafnaskáld okkar tíma og þau
eiga hrósið skilið.
Ekki svo að skilja að Gísli Öm og félagar
hans í Vesturporti séu að segja stofnanaleik-
húsunum stríð á hendur. En það hlýtur að
fara um einhverja sem þar hafa setið allt of
lengi, jafnvel allt sitt líf, þegar leikverk eins
og Vesturport hefur verið að sýna poppa
upp og hitta þjóðina beint í hjartastað. Ná-
kvæmlega í þvf er listin falin - hin eina
sanna list.
Gfsli Örn Garðarsson Vítaminsprauta Imenninguna.
RáMiP páðherrar
HALLDÓR ASGRÍMSS0N lýsti um
helgina yfir því, að hann væri ósátt-
ur við túikun Pálma Gestssonar á sér
f Spaugstofunni, einmitt þá túlkun,
sem tilnefnd hefur verið til Eddu-
verðlauna. Halldór sagðist vilja, að
Pálmi talaði við sig um þetta leið-
indamál, væntanlega til að siða
Pálma til.
BJÖRN BJARNAS0N er
steinhissa á fyrir-
spurnum DV og
Marðar Árna-
sonar þing-
manns um,
hveijir hafi
fengið
diplómata-
passa á ís-
landi. Grunur
leikur á, að
óviðkomandi
aðilar hafi
fengið slíka
passa og einkum
hafi Davíð Odds-
Fyrst og fremst
passa upp úr konfektkassa, áður en
hann lauk skrautlegum ferli.
JÓN KRISTJÁNSS0N skilur ekkert í
vandræðunum með húsnæði aldr-
aðra, þar sem 20 sentimetrar eru
milli rúma og einkaeign hvers er ein
hilla. Hann er alltaf í viðtölum að
lofa bót og betrun, en gerir svo ekk-
ert í málunum. Hann er algert núll í
ráðuneytinu og gleymir jafnóðum
því, sem hann lofar.
FRAMMISTAÐA ÞRIGGJA íslenzkra
ráðherra síðustu daga sýnir okkur í
hnotskurn hvemig ástand íslenzkra
stjórnmála er. Einn ráðherrann er að
velta fyrir sér útreið sinni hjá
skemmtikrafti, annar er mánuðum
saman að lofa sama hlutnum og
hinn þriðji er andvígur öllum efa-
semdum um stjómsýslu.
Er ekki rétti vettvang-
urinn fyrirþessa ráð-
herra og nokkra í við-
bót í Norðurlanda-
ráði, þar sem mest er
talað og minnst er
gert í heiminum um
þessar mundir?
ef einhver vill bæta stjórnsýsluna.
Hann er maðurinn, sem pakkaði
gæludýrum í Hæstarétt og er líklega
skýrasta sýnishomið af ráðherra.
ER EKKI RÉTTI vettvangurinn fyrir
þessa ráðherra og nokkra í viðbót í
Norðurlandaráði, þar sem mest er
talað og minnst er gert í heiminum
um þessar mundir?
jonas@dv.is
g- konur
semáttu
ekki erindi í
kvenna-
gönguna
w
.fe^
Ne'
í.\<O'e\0'
\Ö<V-
,<0
Bannaðaðtala
við gamaltfólk
í ffétt DV um málefni Sólvangs
kom ffam að blaðamanni var neitað
að tala við gamla fólkið sem þar býr
við bág kjör. Ema Fríða Berg for-
stöðumaður bannar þessum skjól-
stæðingum sínum að tjá sig um mál-
efni Sólvangs. Aðstandendur gamla
fólksins erú uggandi og Ema sagðist
ekki vita hvort allt að fimm mann-
eskjum væri hrúgað inn í eitt her-
bergi.
Lögregla ryðst inn í fyrirtæki fyrir
DV 4. mars 2005 Þrátt
fyrír loforO Jóns Krístjáns-
sonar eru mál gamla
fólksins á Sólvangi óleyst.
minni sakir
en þetta og
gerir húsleit.
Bændur eru
beittir valdi
fari þeir svona
með skepnur. Samt færþessi óhæfa
Ema Fríða að vaða uppi og barma
gömlu fóiki að tala við fjöimiðla. Og
hún feriiia með þetta fólk. Jón Krist-
jánsson segir bla bla bla oglofar upp
f ermina á sér og stendur ekki við
neitt. Svona erísland ídag.
Drukkin börn
„Nemendur í 10. bekk drekka
tæplega 70 þúsund h'tra af bjór á
ári, eða 0,61 % af heildarsölu bjórs
hjáÁTVR," segir í Morgunblaðinu í
gær og því bætt við að þetta sé
minna en áður því drykkja barn-
anna hafi minnkað um 15% á síð-
ustu árum.
Eitthvað hlýtur að vera að lög-
gæslunni þegar 14 og 15 ára börn
em farin að kaupa og drekka 70
þúsund lítra af bjór. En það er
vissulega ástæða til að gleðjast yfír
því að drykkja barnanna sé að
minnka íþeim mæli sem Morgun-
Bjórdrykkja Veit
dómsmálaráðherra
afdrykkjuskap
grunnskótanema?
blaðið greinir frá. Ætli dómsmála-
ráðherra viti afþessu?