Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Page 21
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 2005 27 9) 2003 Rosenborg 2leikir 3 mörk á sig 0 sinnum haldið hreinu - Árni Gautur missti sæti sitt í liði Rosen- borg ikjölfarþess að hann neitaði að skrifa undir nýjan samning við félagið. Árni Gautur var varamarkvörður Espen Johnsen og spilaði aðeins tvo ieiki á tima- bilinu.Árni Gautur spilaði með enska lið- inu Manchester City viö góðan orðstlr i lok vetrar en samdi síðan við Válerenga til árs- ins 2007. Árni Gautur og nýju féiagar hans i Osló misstu naumlega af meistaratitiin- um en það munaði aðeins einu marki á liðinu og Rosenborg sem vann titilinn þrettánda árið i röð. lestir meistaratitlar íslenskra leikmanna á erlendri grundu: 4rni Gautur hefur urmið fjórum titlum fleiri en næstu menn sem eru beir Arnór Guðjohnsen og Teitur Þórðarson. Árni Gautur er auk bess aðeins annar leikmaðurinn sem verður meistari með tveimur lið- um í sama landi en Sigurður Grétarsson náði því með Luzern og Grasshoppers í Sviss 1989 og 1991. Flestir meistaratitlar íslenskra leikmanna: Árni Gautur Arason 7 Rosenborg, Noregi (1998-2003) Válerenga, Noregi (2005) Arnór Guðjohnsen 3 Anderlecht, Belgíu (1985-87) Teitur Þórðarson 3 (mynd:) Öster, Svíþjóð (1978,1980 og 1981) Jóhannes Eðvaldsson 2 Celtic, Skotlandi (1977 og 1979) Sigurður Grétarsson 2 Luzern, Sviss (1989) Grasshoppers, Sviss (1991) Eyjólfur Sverrisson 2 Stuttgart, Þýskalandi (1992) Besiktas.Tyrklandi (1995) 10) 2005 Válerenga 26 leikir 27 mörk á sig 8 sinnum haldið hreinu - Árni Gautur lék alla 26 leiki Vðlerenga sem vann sinn fyrsta meistaratitil siðan 1984 eða i 21 ár. Skelfileg mistök Árna Gauts i næstsíðustu umferð komu Vðler- enga i slæma stöðu en þeir náðu stigi i iokaumferðinni sem dugði þeim til sig- urs. Árni Gautur átti marga frábæra leiki á tímabilinu og er i fyrsta sinn meistari eftir aö hafa ieikið alla leiki sína liðs. Árni Gautur varð i 14. sæti i einkunnagjöf Ver- dens Gangogi 11. sæti hjá Nettavisen. Þaö boðar greinilega gott fyrir knattspyrnulið að hafa íslenska landsliðsmarkvörðinn Árna Gaut Arason í markinu. Árni Gautur fagnaði sínum sjöunda Noregsmeistaratitli með Váler- enga um helgina og hefur verið með eindæm- um sigursæll á sínum fótboltaferli. m *p» Fimmtíu landsleik- ir fyrir íslands hönd Auk meist- aratitianna tíu sem hann hefurunnið með /A, Rosenborg og Válerenga hefurÁrni Gautur Arason leikið SO A-landsleiki fyrir Is- ATOLF ARAFERLI Ámi Gautur Arason er aðalmarkvörður sögulegs meistaraliðs í Noregi því Válerenga varð um helgina fyrsta liðið í fíórtán ár til þess að slá við Rosenborg í baráttunni um norska meistaratitilinn. Ámi Gautur átti reyndar stóran þátt í mörgum sigra Rosenborg, var meðal annars aðalmarkvörður liðsins 2000-2002 og alls í sjö af þessum þrettán meistaraiiðum. Það má í raim segja aö allt frá upphafi ferilsins hafi Ámi Gatut verið meðlimur í meistaraliðum því hann varð íslandsmeistari með Skagamönnum fyrstu þijú ár sín í meistaraflokki (1994- 1996). Ámi Gautur hefur þannig aðeins spilað tvö tímabil án þess að verða meistari, sumarið 1997 með Stjömunni og svo með Válerenga í fyrra þegar það mirnaði aðeins einu marki að Úðið yrði meistari. Rosenborg vann þá norska tit- ilinn á markatölu. Ámi Gautur sem er þrítugur hefur því náð því að verða landsmeistari í tíu skipti á ferlinum. DV fer í dag yfir þau tíu skipti sem Ámi Gautur Arason hefur fengið gullverðlavmpening um hálsinn. land. TIU SINNUM MEISTARI gs '* A*-; S'" V' ; i A . WZi v.. 1) 1994 (A 1 leikur 0 mörk á sig 1 sinni haldið hreinu - Árni Gautur var vara- markvörður Þórðar Þórðarsonar og lék aðeins einn leik á sinu fyrsta sumri í meistaraflokki Skagamanna. Árni Gautur var i marki Skagamanna þegar þeir unnu 3-0 sigur á Þórsurum fyrir norðan í tóiftu umferð og voru með sex stiga forskot eftir leikinn. sim&sMttmsiiriVL&mœmi 2) 1995 (A 3 leikir 2 mörk á sig 2 sinnum haldið hreinu -Árni Gautur var áfram varamarkvörður Þórðar Þórðarsonar en lék þrjá leiki Skagamanna á timabilinu. Árni Gautur Arason kom meðal annars inn á sem varamaður í háifleik í leik i Eyjum i 9. um- ferð. Staðan var 1-1 á 57. mínútu þegar Eyjamenn fengu víti en Árni Gautur varði vitið og Skagamenn unnu leikinn 3-1. Árni Gautur lék tvo aðra leiki en náði að halda hreinu í fyrstu 187 minúturnar sem hann spiiaði i efstu deild. 3) 1996 (A 2 leikir 4 mörk á sig 0 sinnum haldið hreinu - Árni Gautur var áfram varamarkvörð- ur Þórðar Þórðarsonar og tók aðeins þátt i tveimur leikjum. Arni Gautur spil- aði báða leiki Skagamenn gegn /BVþetta sumar,2-l sigri uppi á Akranesi og 2-3 tapi í Vest- mannaeyjum.Árni Gautur skipti árið eftir i Stjörnuna og lék alla 18 leiki liðs- ins sem þurfti að sætta sig við fall úr úr- valsdeildinni. 4) 1998 Rosenborg 3 leikir 1 markásig 2 sinnum haldið hreinu - Árni Gautur gekk tii liðs við norsku meistarana i Rosenborg og var vara- markvörðurJornsJamtfall.Jamtfall meiddist í lok timabiisins og Árni Gautur spilaði þrjá siðustu leiki tímabilsins auk þess að verða fyrsti islenski leikmaðurinn til þess að spila i aðalkeppni Meistara- deildar Evrópu. 5) 1999 Rosenborg 6 leikir 13 mörk á sig 9 sinnum haldið hreinu - Árni Gautur var áfram varamarkvörður Rosenborg og lék aðeins 6 af26 leikjum liðsins. Jarn Jamtfall spilaði 20 leiki en Árni Gautur var með hærri meðaieinkunn hjá Verdens Gang en fékk á sig fleiri mörk íteik. Rosenborg varð ejnnig bikarmeistari en Árni Gautur spil- aði ekki bikarúrslitaleikinn. 6) 2000 Rosenborg 22 leikir 22 mörk á sig 8 sinnum haldið hreinu - Árni Gauturvar orðinn aðalmarkvörður norsku meistaranna og lék 22 af26 leikj- um timabilsins. Árni lék vel og varð með- al annars i 4. til 6. sæti i einkunnagjöfum norsku fjölmiðlanna. Árni Gautur var á þessum tima einnig orðinn aðaimark- vörður islenska landsliðsins þar sem hann hélt hreinu fyrstu 272 minúturnar sem hann spilaði. 7) 2001 Rosenborg 24 leikir 29 mörká sig 5 sinnum haldið hreinu - Árni Gautur var áfram aðal- ’* markvörður norsku meistar- • } anna sem unnu titilinn tí- L unda árið i röð.Árni Gautur 1 átti frábært timabit og var í lok þess útnefndur besti markvörður norsku deiidarinnar en hann iék24 af 26 leikjum Rosen- borg á tímabilinu. Hann varð auk þess í 3. sæti í einkunnagjöfVerdens Gang. 8) 2002 Rosenborg 24 leikir 29 mörk á sig 5 sinnum haldið hreinu - Árni Gautur var áfram aðalmarkvörður norsku meistaranna og átti mjög gott tímabii með liðinu. Árni Gautur var með- al annars Í8. sætiyfir bestu leikmenn timabilsins hjá norska btaðinu Verdens Gang en hann lék 24 af26 teikjum tima- bitsins. Varamarkvörður Arna Gauts var norski landsliösmarkvörðurinn Espen Johnsen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.