Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Side 29
DV Lífíð ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 2005 29 n Tour. 8: Besti snjó- brettaleikur sem komið hefiir út hingað til. Leik- menn þurfa að byggja upp feril skíða- eða snjóbretta- kappa og verða að vanda sigviðþað. ÓfkULíGT AB SJá: stökkin, brögðin og brautimar. PS2/XBOX/GC/PSP. ★★★★ rarriors. ÍR: Leikur gerður eftir vinsælli kvikmynd. Árið er 1979 og götugengið The Warriors þarf að komast frá einum enda New York-borgar á sitt heimasvæði. Bar- dagar, blóð og hasar. Eftir sömu fram- leiðendur og GTA. 0TRULE6T AÐ SJA: Bardagarnir em ein- staklega flottir og grafíkin hreinasta snilld. æPS2/XBOX. UR: ★★★★ HAf M: The Incredible Hulk: Ultimate Destructipn. SOGUÞRrBUR: Græni risinn er virkilega reiður í þetta skiptið. Leikurinn er hálfgert framhald af kvikmyndinni en Bmce Banner leitar lækningar við um- breytirigunni og þarf að kremja nóg af drasli í leiðinni. !PS2. r AÐ SJÁ: Það er hreint æðislegt að það em engin tak- mörk fyrir því hvað Hulk getur gert. Það er bókstaflega hægt að rústa heilu háhýsunum. STJORMUR: ★★★ NAFN: GrandTheftAuto r Cjty Stories. :Toni Cipriani var einu sinni aðalbófinn. Hann drap háttsettan mafíósa og þurfti að fara í felur. Nú er hann kominn úr felum og þarf að hreinsa til í undirheimunum. Margir bófar standa í vegi hans og nú verður tekið til í eitt sDpri íyrir öll. OTRuLJEGT AS SU: GTA-leikimir em alltaf jafn skemmtilegir. Þessi er engin undantekn- ing en hér er líka massa-ofbeldi á ferð. FYMR:psp. STJORN UH' Leikurinn er ekki enn kominn út, kemur á næstu vikum. MAFN: Evil Dead Regeneration. SOGUÞRÁifUR: Ash þarf enn og aft- ur að bjarga heiminum frá tor- tímingu. í þetta skipti hefur yf- irlæknir á hæli fyrir geðsjúka náð í bókina Necronomicon og nú þarf Ash að hafa sig Övið að drepa. LECT AB SJÁ: Ágætis grafík og skemmtileg vopn. ftllR: PS2. STJORNUR: ★★ NAFN: Stuart Little 3 Big Photo Adventure SuGUÞRÁífUR: stúart litli lendir óvart í því að eyði- leggja ljósmyndaverkefnið hans Georgs. Hann þarf að bjarga deginum og fer því út um alla New York-borg og tekur ljósmyndir. UTRuLECT AÐ SJÁ: Skemmtilegur leikur fyrir yngri kynslóðina. FYRjR: PS2. STJÖRNUR: ★ ★ NAFM: NBA Live 06. S06UÞRABUR: i etta erlang- besti körfuboltaleikurinn. Það getur enginn annar keppt við NBA Live. Núna em nýjustu leik- mennirnir komnir inn og ekkert nema flör. óreULEGT AÐ SJA: Troðslur, betri stjórn og þægilegra samspil í liðunum. FYRIR: PC/PS2/XBOX/GC/PSP. STJORNUR: ★★★★ NjAFN: Bratz Rock Angels. S06UÞRÁBUR: Veldur þér eina af Bratz-stúlkunum og sjáðu um hár- greiðsluna, farðann og fötin. Sendu hana svo út um heiminn til þess að rannsaka mái fyrir tískutímaritið sem þú rekur einng í leiknum. OTRULECTAÐSJj n: Þessi er fyrir ungar stelpur og er ótrúlegt að sjá hvað leikur- inn er vel heppnaður. FYWR: PC/PS2. STJORNUR: ★★★ W': NAFN: Quake IV. SOGUÞRÁÐUR: Quake er einn fræg- asti skotleikur allra tíma. í þessum splunkunýja er engu til sparað og hasarinn enn meiri. Ogeðsleg »sli og flottar byssur. LE6T AÐ SJA: Vopnin em sér- stök og skrímslin jafiivel enn ógeðslegri en venjulega. Leikurinn hefur aldrei verið jafn spennandi. FYÉk: PC. STJORNUR: ★★★ FN: Buzz! The Music Quiz. JIHtÁBUR: Loksins er hægt að spila spumingaleiki heima í stofu. Með í pakkanum em hnappar svo að það sé enginn vafi á því hver svari fyrstur. Otrulegtað SJÁ: Þetta er alveg ótrú- leg skemmtun, tilvahð fyrir eldri hluta fjölskyldunn- ar. FYRIR: PS2. STJORNUR: ★★★ NAFN: Tony Hawk’s American Wasteland. S06UÞRÁBUR: Tony Hawk- leikirnir em aUtaf jafn góðir. Hjólabrettaleikir verða einfald- lega ekki betri. í þessum leik, sem er svipaður þeim fyrri, gefst leikmönnum mun meira frelsi á brettinu, bæði í brögðum ogumhverfi. ÓTRULECT AÐ SJÁ: Leikmaðurinn læt- ur mjög vel að stjóm og graffldn er skemmtileg og sniðug. FYWR:ps2/xbox/gc. STJORNUR: ★★★ Gunnhildur Hrólfsdóttir barnabókarit- höfundur er 58 ára í dag. f stjörnuspá hennar segir meðal annars: „Þegar hún verður þrjósk vegnar henni illa og það veit hún. Hún er sjálfri sér nægust, vilja- sterkust og sjálfsörugg- ust, nema þegar hún er mjög þreytt og í ójafn- vægi og það veit hún líka." Gunnhildur Hrólfsdóttir JP MfíSbmm (20. jan.-18.febr.) Hlýjar tilfinningar þínar til ástvinar verða endurgoldnar ef þú leyfir og opn- ar fýrir hjartastöðvarnar. Sama hve Ift- inn tíma þú hefur fýrir fjölskyldu þfna eða félaga ættir þú að reyna aö gefa eitthvað af þér hvern dag. FiSkmU (19Jebr.-20.mors) Gleymdu ekki að gleðja þá sem f kringum þig eru þvf þannig eflir þú þitt eigið karma. Þú átt það til að of- gera þegar varkárni er annars vegar. jmm Hrúturinn (21.mm-19.apm) Þér er ráðlagt að njóta betur stundarinnaren þú hefurtileinkað þér. NaUtÍð (20. apnl-20. maí) Þú ert þeim hæfileikum gædd/ur að vera ekki háð/ur árangri en einmitt það gerir þig að sönnum sigur- vegara og veitir þér að sama skapi vald. Mundu að uppspretta auðlegðar og nægta f þessum efnisheimi er aðeins þú sjálf/ur. l\l\burmu (2lmai-2ljml) Þú ert minnt/ur á að vera ekki þröngsýn/n þegar tilfinningar annarra eiga (hlut.Þitt hlutverk er að vera sjálf/ur mesta ráðgátan. Dagarnir jframundan færa þé fréttir sem svala vissulega forvitni þinni af einhverjum ástæðum. Krabbinn/j2.yw-22./ii//)________ Þú kemur skemmtilega á óvart að hvorki orð né það sýnilega virðist duga þér; skynjunin og það Ifkamlega er |þér raunverulegra og mikilvægara þeg- ar samband þitt við elskhuga þinn á við. LjÓnÍð (23.júll-22. ágúst) Miðað við stöðu stjörnu Ijóns- ins ættir þú að láta stundaráhyggjur lönd og leið næstu daga. Þú munt ef- laust öðlast miklar vinsældir sökum hæfileika þinna sem þú hefur jafnvel ekki uppgötvað enn. Meyjan (23. úgúst-22. $ept.) Undantekningarlaust ert þú haldin/n algerri fullkomnunaráráttu og mættir slaka eilftið á kröfunum. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú átt eflaust eftir að koma mörgu í verk fyrir desemberbyrjun en það mun vekja undrun þinna nánustu hve vel þú skipuleggur þig í starfi. Láttu 12 gott af þér leiða. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Fólk sem er kappsfullt eins og þú, er án efa tilbúið að berjast fyrir at- riðum sem aðrir láta eiga sig. Þú hefur seflaust erft skapgerð þfna en ættir þó jað vera fær um að halda henni niðri ef viljinn erfyrir hendi. Bogmaðurinn/22.w.-2/.<tej I eðli þínu ertu ferðamaður og í landkönnuður enda átt þú eflaust furðuleg föt eða muni frá útlöndum. I Hér kemur fram að þú hefur frumstæð- ! an smekk fyrir skrautmunum að sama | skapi og það er einstaklega heillandi í fari þínu. Steingeitin/22.fc-/9.jflfi.j Hlustaðu í stað þess að tala, kæra steingeit. SPAMAÐUR.IS >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.