Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Page 37
DV Sjónvarp
ÞRIÐJUDAOUR 1. NÓVEMBER 2005 37
► Stöð 2 kl. 22.50
Crossing Jordan
(þessum skemmtilegu þáttum fá áhorfendur allt aðra sýn
á vinnubrögð lögreglunnar en í þáttum af sömu tegund.
Hér eru lögreglurannsóknir vísindi og aðalhetja
þáttaraðarinnar, Jordan Cavanaugh, er alvöru-
kjarnakvendi sem gaman er að fylgjast með að
leita að lausn flókinna sakamála. Hún leggur ekki
traust sitt á eðlisávísun sína og getgátur eins og
svo margir aðrir heldur beitir hún hörðum stað-
reyndum vísindanna til að leysa málin með
góðum árangri. Aðalhiutverkið leikur Jill Henn-
essy.
Eiríkur Jónsson
hluitaði á Bylgjuna
á sunnudaginn.
z
Josh Henderson Josh
er stjarna þáttanna en
áður hefur hann leikið I
kvikmyndinni The Girl
NextDoor.
Pressan
► Stjarnan
Góður í hlutverki skúrka
Leikarinn Adrian Lester er stjarna kvöldsins en hann leikur í bresku gaman- og
spennuþáttaröðinni Hustle sem sýnd er á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum. Adrian
fæddist 14. ágúst árið 1968 í Birmingham á Englandi. Hann er einn af þekktari leik-
urum Bretlandseyja af afrískum uppruna. Árið 1998 var hann valinn vonarstjarna
bresks kvikmyndaiðnaðar en þá hafði hann sýnt afburðagóðan leik í þáttaröðum
sem BBC framleiddi. Hann er kvæntur leikkonunni Lolitu Chakrabarti og eiga þau
dæturnar Lilu og Jasmine saman. Adrian hefur orðið mjög vinsæll í Bretlandi eftir
að framleiðsla Hustle hófst en meðaláhorf á hvern þátt þar í landi er um það bil sex
milljónir sem telst afar gott. Sjálfur hefur leikarinn greint frá því hann njóti þess
mjög að leika í þáttunum þar sem sérfræðiþekking leiki stórt atriði. Þvi liggur per-
sónan Mickey Stone sem er aðalpersóna þáttanna Hustle vel fyrir honum en
Mickey er snillingur í svikum og prettum og tekst Adrian að túlka þessa hæfi-
leika hans af mikilli færni.
„Líkast til er það manían í honum sem hrífur því hann
þagnar aldrei og ef hann tekur sér málhvíld þá er það
til að reka upp hlátursroku sem er svo rosaleg að rugl-
að getur hárgreiðslu þess sem hlustar."
Hemini Gunn er ekki dauður
ERLENDAR STÖÐVAR
Lengi lifir í gömlum glæðum. Það
sannast heldur betur á Hemma
Gunn sem brillerar á Bylgjunni á
sunnudögum. Svo mjög að eiginlega
er synd að hann skuli ekki vera í sjón-
varpinu. Hemmi hefur engu gleymt,
hlær og sprellar af þvílíkum krafti að ^
ekki er hægt annað en að leggja við ésjr
hlustir. “ “
Og Hemmi nær til fólksins svo
um munar. Símalínurnar rauð-
glóandi og það ekki aðeins inn-
anlands heldur hringir fólk frá
útlöndum hreinlega þjakað
af heimþrá af því einu að
hlusta á Hemma. Þetta
leika fáir eftir.
Það er misskilning-
ur hjá Stöð 2 að nota
mann eins og
Hemma Gunn í for-
múluþætti um sam
söng milli þekktra.
Það á að skella
honum beint í
gamla farið; Á tali
hjá Hemma Gunn,
og láta hann end-
urtaka gamla
leikinn. Það er
nákvæmlega
það sem
Hemmi gerir á
Bylgjunni og
hlustendur
steinliggja. Ekki ólíklegt að Páll Magnússon, út-
varpsstjóri ríkisins, kveiki á perunni og ráði
Hemma til sín áður en nokkur fái rönd við reist.
Páll hefur sýnt snaggaralega tilburði í þá veruna
áður.
í raun ómögulegt að segja hvar
töfrar Hemma Gunn liggja. Líkast
til er það manían í honum sem
hrífur því hann þagnar aldrei
og ef hann tekur sér málhvfld
þá er það til að reka upp hlát-
ursroku sem er svo rosaleg að
ruglað getur hárgreiðslu þess sem
hlustar.
Svona íjölmiðlatalent á að setja
beint í sjónvarp. Þó einhver hafi
afskrifað Hemma og talið
dauðan þá eru fréttir þess
efnis mjög ýktar. Að vísu dó
Hemmi í örfáar mínútur
fyrir nokkrum misserum
en reis upp aftur líkt og
frelsarinn forðum sem fór
til himna. Hemmi á
hins vegar að fara í
sjónvarpið á eig-
in forsendum.
Það er nóg af
fólki sem getur
stjórnað
fjöldasöng.
En aðeins
einn Hemmi
Gunn.
George Clooney segist hræddur um
að ánetjast verkjatöflum
Clooney óttast
verkjalyf
Þó að George Clooney hafi verið mjög kvalinnaf höfoðverkumað
§|S=Í«:1§iS3S
<;kelfileeu afleiðingar sem lseknadóp getur ha
fZS Tg““r;eSe^Ui“fT«*"I horf. W
SSSSisegfr George s,a6-
fastur.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
6.05 Árla dags 7J0 Morgunvaktin 9.05 Laufskál-
inn 9.40 Þjóðbrók 10.13 Sáðmenn söngvanna
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.03 Hádegisútvarp
12J0 Fréttir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarps-
sagan 14J0 Miðdegistónar 15.03 Fjölmiðlar og
fréttamenn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vlðsjá 18.00
Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir
19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar
20.30 Bókmenntaárið 1955 21.10 Púsi 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra
átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
ét
BYLGJAN FM 98,9
1^1
6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari iónassyni 10.03 Brot úr degi 12.03
Hádegisútvarp 1230 Hádegisfréttir 12.45
Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Kvöldfréttir 1834 Auglýsingar 1835
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 1930 Tónlist
að hætti hússins 20.00 Ungmennafélagið
21.00 Konsert með Eivör Pálsdóttur & Bill Bo-
urne 22.10 Rokkland
5.00 Reykjavlk Síðdegis. 7.00 Island ( Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavlk Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
Island I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SAGA FM 99,4
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 14.00
Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga
17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00
Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nieisson 3.00
Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson
5.00 Amþrúður Karlsdóttir
SKYNEWS
F^rallansólartrhghn.
CNN FÍTERNAHONAL
Fréttrallansólartiringinn.
FOXNEWS
Fréttir afian sólartiringm.
EUROSPORT
1215 Fcotbat Euogoab 1215 Ál sports: WATTS 1345 Focttat UBA
Champons League 1445 Footbal: UŒA Charrpions League 1545 Footbal:
UEFA Champions League 1645 Footbal: UEFA Champions League 1745
Foctbat Foctbal VÁbrid Cyp Season Legends 1845 Footbat Foctbal Wbrid
Qp> Season Joumeys 1900 Bcodng 2000 Boxng Irtemabonal contest
Holyvvood 2200 Suró Aki Basho 2300 News; Euosportnows Report 23.15
Ftaly: VJatí Charrporrshp Catatnya Span 0.15 Raly Wbrld Champcnshp
Catatnya Spain
BBCPRWE
1200 Are Mxi Being Seroed? 1230 Next of Kin 1300 Two Thousand Acres of
Sky VLOOTeietutóes Everywhere 14.10 LíÖe Robots 1420Andy F’andy 1425
Wfem'sWsh Abtngtons 1430Boogie Beebies 1445Fimbes 1Sj06TMtabila
1535 Ace Ligþtning 1600 The Lie Lamdry 1630 Fteady Steady Cook 17.15
The Wteekest Link 1600 Doctors 1830 EaáEndas 1900 Top Gear Xíra 2030
II Shcw Them IMw's Bœs 2040 Hurtng Chns Ftyan 2130 The League of
Genöemen 2200 Casualty 2250 Hotv Cty 030 Fladdo Domingo - The Krg
d Opera 130 Great Romances of the 20th Certury 130 Great Flomances of
the20thCentLiy
NAHONAL GEOGRAPHC
1230 Seróró From Disróer 1330 Manecter - Kier Tigers of Irda 1430
VMien Expedtms Go Wrcng 1530 The SuperTwétere 1600Tsinami 1730
Seconds From Disaster iaO0 MegaoÖes 1930 Bephants of Kimanjaro 2030
Wien Expedrtxxis Go Wrong 2130 Seconds From Drsaster 2200 Ahen Ex-
pecftxns Go Wong 2330 Air Crash Investigabon 030 Seconds From Disaster
130 Air Crash Invesíigation
ANWALPLANET
1200 Meerkat Manor 1230 Monkey Business 1330 Big Cat Diary 1330
F’redalor's F’rey 1430 V\%j South America 1530 Animaf Cops Houston 1630
Pet Rescue 1630Wdrfe SOS1730Amaang Arimal Mdeos 1730 Big Cat D-
ary 1830 Meerkat Manor 1830 Morkey Business 1Ð30 Dngoes - Oudaws of
the Outback 1930 PredatortsPrey 2030 NgÞtmaresofNatue 2030 Arimal
Prednct 2130 Miami Anmal Pcice 2200 Meerkat Manor 2230 Monkey
Business 2J30 Wnom 000 Pet Rescue030WWife SOS130 Mgþtmaœ
of Nature 130 Animal Prednct
DISCOVERY
1205 Magnebc Storm 1330 Ftex Hint Fishing Adventtres 1330 Fehing on Ihe
Edge 1430 Extreme Engheering 1530 Extreme Madines 1630 Scrapheap
Chalenge 1730 Birth of a Sports Car 1600 American Chopper 1930 Myt-
hbusters 2030 Ultrnates 2130 China's Man Made Marveb 2230 Deaciest
Catch 2330 Mytbbusters 030 Fcrensc Detecbvœ 130 FBI Fles
MTV
1230 Ema's 2005 Spoöght 1230 Just Sœ Mtv 1430 Ema's 2005 Spotiigþt
1430WishÉst 1530Tri 1630 Ema's 2005 WhoAbreWhat 1630JustSeeMtv
1730 Ema's 2005 Spotlght 1830TheRockChart 1930 Newlyweds 1930 MY
SiperSweet 16 2030 FbwerGirts 2030 TheOsboumes 2130 Top 10 ATTen
- Lrtdn Patk 2200 Purk'd 2230 WreJer Showzen 2100 Altemetwe Nsíion
W1
1200So80s 1230VH1 Hrts 163OSo0Cte 1730VHVs Viewere Jiiróox 1630
Smdls Uke tbe 90's 1930 VH1 dassc 1930 Then & Now 2030 Al Axess
2130 PopUpMdeos2130Beavts&Butthead 2230 VH1 Rocks2230Fipade
2330Top52330FabilousUfeof ...030VH1 Hits
CLUB
1130 Awesome Irtencrs 1220 Imertarment 1245 Comel See! &jyi 1610
Crimes of Fashion 1335Arresbng Design 1430Staying in Style 1430The Revi-
ew 1530GirtsBehavhgBadfy15i25TheMla1610'fheRoseanneShcNv 1730
Ybga Zcne 1725TheMetbod 1730 HcíywoodOneon One 1615 TheFtoview
1840Giris Behavhg Bady 1905 It's a Giri Thhg 1930 Lolty Idees2030Arrest-
hg Design 2025 The Mlla 21.15 Sextacy 2210 Ex-Ftoted 2235 Sex and the
Setlæ 2330 Chealers 030 Smpfy hdtn 030 Crty Hœpitai 125 Ghs Behav-
hg Badty 130Ccmpletdy Hammered
CARTOON NETWORK
1230 Cow and Chicken 1230 Sheep h the Bq Cty 1330 Dexte^s Labordory
1330 The Ptw«puff GWs 1430 Pet Alen 1430 Ed, Edd n Eddy 1530Teena-
ge Mutant Nhja Tutles 1530 Batöe B-Damar 1630 Sabrina, The Animated
Seriœ 1630 Atomic Betty 1730 Foster's Home far Imaghary Friends 1730
Looney Tunes 1830 Duck Dodgers h the 24 \I2 Century 1830 Charfe Brwn
Spedafs 1900WAiaÉ'sNwrScooby-Doo? 1930TomandJeny2030TheFint-
stones 2030 LooneyTunes 2130 DastanJy & Mutöey hTheir FTyhg Machhes
2130 Scocby-Ooo 2230 Tom and Jeny 2300 Doctá's Laboreíory 2330 The
Ffawerpuff Girte 030Johmy Bravo030 Ed, Edd n Eddy 130 Skipper & Skeeto
JETIX
1130 Braœface 1220 Jacob twotwo 125D So UtÖe Tme 1320 Goosetxinps
1330 Btek Hole 1415 Spider-Man 1440 Mo/ie Mysteries 1536 Digmon
B1530Tótaly Spies 1630WITCK 1630SohcXI
1615 Far North 1445 Arena 1625 Grow Od Atong wth Me 1830 Cojctíe of
Horw 1930TheSiverStrand 21.15 Hade/sFtobeÉcn 2230 LcusArmstrong
- Chicago Styte 035 Sometines They Come Back 145 Eve of Destrudion
2030 The Wngs ot Eagles 2145 The Cro6s o< Larahe 2615The Champ 120
Mxr Cheath'Heart 330The Sea of Grass
HALLMARK
1230 Fmgusthe Bogey Man 1630 By Dawn's Eariy Lrght 15.15 Trail To Hope
Rose 1730 W.ELRD. Wbrid 1630 McLeod's Daugbta's 1915 Uves of the
Sahts 2130 Rcbh Cook's Acceptable Risk2230 Loneeome Dcwe: The Series
2615 Hard Tme 130 Ftobh Cook's Axeptabie (Tisk
BBCPOOp
1200 Offthe Menu 1230 Deck Dates 1330 A Cook On the Wld Side 1330
New Scandhavian Cookhg 1430 Antcno Cariucdo's ttalan Feast 1430
WbrralThompeon 1530 The Naked Chef 1530 Cipd's Dimer 1630 Chhg's
Kitchen 1630 Masterchef Goes Large 1730 Ftoyd's hda 1730 Tamash's
Weekends 1830 Ftochel's Fawurite Food 1630Made to Order 1930 Nei Fteny
Ftockpod Sessions 1930 My Favouite Chef 2030 My Favouite Chef 2030
Sophie's Wbekends 2130 Dela's How to Cook 2130 Nei Ftony Ftockpool
Sesstons 2230 \Md and Fresh 2230 Masterchef Goes Large
DR1
1230EnCdeCÍNorge 1220Smagsdcmmeme 1330Sádaniggerlandd 1330
Lægens bond 1430 TV Avisen med vejret 1420 Dcmmehuse 1430 Nyheder
pá tegnsprog 1530 Dawson's Creek 1545Btokken 1630 Lucky Ldœ1625h-
sektoskcp 1630 Store Ndd 1730 Ue Ncrd!1730 TV Avisen med Sport og
\bjret 1735 Dagens Darmark 1825IV Avisen 1630 Hvad er det værd? 1930
ForsvuTdne danskere 1930 Hammeralag 2030IV Avisen 2025 Kontant 2030
SportNyt 2130 Máske skykíg - Eddendmsdynen 2210 OBS 2215 Qement
Direkte 2255Arbejdsliv: Farfgt arbejde 2325 Nu 2655 Blokken
SV1
1205 Lite som du 1640 Mirakei 1435 Anslagstavlan 1530 Rappori 1610
Gomcrron Sverige 1630 Ánimaitos 1605 Top! En espa-d 1625 Animaítos
1630 KrckocSI1730BoíBompa 1731 SagafránZoo 17.15 Bíuti 1725'ifcko!
Jakamoko! Toto! 1730 De tre vamema och Jerry 1756 Lila Aktuellt - kortny-
heter 1830 Ofattbarahðndeteer 1825Tracksvideo 1630 Ftopport 1930 Upp-
drag Granskning 2030 Kommissionen 2045 24 Nöje 2130 Debatt 2200
Rapport 2210 Kultumyhetema 2220 Sverige! 2250 Föret & sist 2335 Sðndn-
hg frán SVT24