Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2005, Qupperneq 39
DfV Síðast en ekki síst
oalfniidur
Uívegsmönnui
Margur kvótakóngurinn
getur andað léttar eftir að
dr. juris Guðrún Gauks-
dóttir komst að þeirri nið-
urstöðu að stjómarskráin
heimili eignarhald á afla-
heimildum. Niðurstöðu
sína tilkynnti Guðrún á að-
alfundi
Lands-
sambands íslenskra út-
vegsmanna sem fram fór á
Grand Hóteli í síðustu viku.
Margt annað fróðlegt
kom fram í máli þeirra
manna og kvenna sem láta
sig fiskimiðin varða. Ingi-
björg Sólrún viðurkenndi
tilvist kvótakerfisins og
lagði til að fólk sætti sig við
það og sagði að Samfylk-
ingin myndi leggja sitt af |
mörkum til þess að svo
gæti orðið.
Sigurjón Þ. Ámason,
bankastjóri Landsbankans,
kom á ffamfæri þeirri skoð-
Síðast en ekki sist
un sinm
að staða
íslendinga í gengismálum
sé óþolandi. Staða krón-
unnar sé alltof sterk og það
nýti erlendir aðilar sér til að
styrkja hana enn frekar.
Björgólfur Jóhannsson
var endurkjörinn formaður
Landssambandsins.
L
Bachelor-þættinum á
Skjá einum, Hekla
Daðadóttir, sást dans-
andi í miðbæ Reykja-
vílcur á laugardags-
kvöld. Hekla þessi er af
miklum fótboltaættum, bróðir henn-
ar Ríkharður Daðason og afi hennar
Ríkharöur Jónsson,
markakóngurinn frægi
fráAkranesi. Móðir
Heklu er svo Ragnheið-
ur Rfldiarösdóttir, bæj-
arstjóri í Mosfellsbæ,
sem mun vera stolt af
sjónvarpsframa dóttur
sinnar. Skemmti Hekla sér vel í bæn-
um en fór ein heim enda er Bachelor-
seríunni eklá enn lokið...
• Stórfyrirtældn em þegar byrjuð að
birta jólaauglýsingar þrátt fyrir að
desember sé enn ekki
runninn upp. Atorku-
samir Hafrifirðingar
undir stjóm bloggarans
Atla Týs Ægissonar
hafa sett upp heima-
síðu undir nafninu „Jól
á réttum tíma.“ Þar er listi af verslun-
um sem hópurinn ætlar ekki að versla
við sökum ótímabærra jólaauglýs-
inga. Meðal þeirra em Ikea, Engla-
■**--------bömin, Garð-
r| KEAj heimar, Blóma-
-----------val, Rúm-
fatalagerinn,
Tekk company og DV en þar birtist
fylgiblað um jólaundirbúning þann
13. október...
® Innan SamfyUdngarinnar gerast óá-
nægjuraddir með Agúst Ólaf Ágústs-
son, varaformann Samfylkingarinnar,
æ háværari. Segja
reyndir þingmenn að
varaformaðurinn ungi
standi vart undir nafni;
það náist ekld í hann
svo dögum skipti og
Ingibjörg Sólrún sé
nánast ein um stjóm-
artaumana. Þá em fáir
sáttir við síðasta útspil
Ágústs Ólafs sem lýsti
því yfir að hann vildi
einkavæða heilbrigðis-
kerfið með það fyrir
augum að það væri
ekki leiðin sem skipti máli heldur
markmiðin...
1
f dag gerast kaupin á
veðureyrinni þannig að
með norðurströndinni mun
snjóa og þar er von á
skafrenningi. Þegar líður á
daginn skánar þetta hins
vegar allt saman. f Reykjavík
verður napurt f
norðanátt '1fS-L
framan af
en svo
lægir.
a
*
I r M Nokkur vindur.síðar allhvasst
Nokkur vindur /Q(L_)ý
* * Strekkingur .
Allhvasst, lægir síðdegis \
—
Nokkurvindur **
---/s —W ^
j' Allhvasst, lægir sðdegis
tr Strekkingur síðar allhvasst - .♦ A
2 Sfekkingur
StrekkingJr
^ 4*
Gola, sfiar strekkingur
f JCb
. 6-
5
Strekkingur suðaustan til
&
4<Cb
é é
OA Strekkingu
Allhvasst
w _„.é é
Frekar hægar, austlægar áttir.
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
London
12 París
8 Beríín
14 Frankfurt
8 Madrid
17 Barcelona
18 Alicante
16 Mílanó
18 New York
18 San Francisco
21 Orlando/Flórída
24
23
22
22
26
• Ekki sér fyrir endann á óánægju
Halldórs Ásgrímssonar forsætisráð-
herra með meðferð Spaugstofu-
manna á honum. Búast má við líf-
legu framhaldi þar
sem Spaugstofan
pantaði í gær afrit af
útvaipsþætti á Tal-
stöðinni þar sem for-
sætisráðherra lýsti
vanþóknun sinni á ___________
spaugi Pálma Gestssonar gegn sér.
Liggja Spaugstofumenn nú yfir við
talinu við forsætisráðherra og ætla
vafalítið að gera úr því enn meira
grín en þegar er orðið...
• Hafnfirski ráðherr-
ann og varaformaður
Sjálfstæðisflokksins
Þorgerður Katrfn
Gunnarsdóttir er talin
vera á förum úr kjör-
■----------„ dæminu. Er hin veg-
lega peningagjöf til Reykjanesbæjar
formi 150 milljóna til ---------
uppbyggingar víkinga-
safiis talin merki um að
Þorgerður muni bjóða
sig fram fyrir sunnan í
næsta prófkjöri. Þessi
ákvörðun hafnfirsku .
ráðherrana, Áma Mafhiesen og Þor-
gerðar, vakti furðu Hafnfirðinga sem
telja nú víst að Þorgerður meti meira
atkvæðin en sinn heimabæ...