Símablaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 31
SIMABLAÐIÐ
5
FORMEIMN F.Í.S.
Formenn F.l.S. frá byrjun hafa ver-
ið 13 talsins, og eru allir á lífi. — Komu
þeir saman hér í Reykjavík 12. febrúar
og var þá mynd sú, er hér fylgir, tekin.
Einnig var tekin mynd af hverjum ein-
stökum. Verða þær stækkaðar og hengd-
ar á vegg hins væntanlega samkvæmis-
sals F.I.S.
Formennirnir eru þessir:
Fremri röS frá vinstri: Guðmundur Sigmundsson (1927, 28, 29 og 1930), Sig-
urður Dahlmann (1924), Andrés G. Þormar (1932, 33, 34, 37, 38, 40, 41, 42, 48,
52 og 1953), Ottó B. Arnar (1915, 16 og 17)), Gunnar Schram (1918, 19, 20,
21, 22, 23), Gunnar Backmann 1925 og 26), Halldór Skaptason (1931). —
Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Jónssson (1946 (3/9—7/10), 1951), Jón Kára-
son (1954), Steingrímur Pálsson (1946 (frá 7/10), 47, 49, 50), Ágúst Sæmunds-
son (1943, 44, 45, 46), Guðm. Jóhannesson (1935, 36), Theódór Lilliendahl (1939).
Fjórir þessara fyrrverandi formanna hafa farið úr þjónustu landssímans, og
reka sín eigin fyrirtæki. Eru það þeir Ottó B. Arnar, Gunnar Backmann, Guð-
mundur Sigmundsson og Ágúst Sæmundsson.