Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 60

Símablaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 60
34 SÍMABLAÐIÐ um, endurbættu efni og nýjum uppfinn- ingum. Fyrir símamenn ætti að vera fróðlegt að vita nokkuð um áhrif veðursins hér á landi, og er því þessi greinarstúfur sam- antekinn. Framangreindar niðurstöður um veður- hæð á hinum ýmsu stöðum hér á landi, alls 44, eru reiknaðar eftir tölum þeim, er Veðurstofan birtir mánaðarlega í blaði sínu, „Veðráttan“. Fyrsti talnadálkur sýnir, hve marga daga á ári veðurhæðin hefur verið 9 stig eða þar yfir (meðaltal af 8—10 árum). Dálk- ur 2 sýnir meðalveðurhæð á mánuði (af 5 árum). Dálkur 3 og 4 sýnir mestu og minnstu veðurhæð á mánuði. Þar sem eyða er í dálki, merkir það, að eigi hafi verið athugað. Til grundvallar útreikningi þessum hafa árin 1940—1949 verið tekin, þar eð Veð- urstofan hefur ekki gefið út blað sitt hin 5 síðustu ár. Þess skal getið, að allar at- huganir Veðurstofunnar á nefndu tímabili hafa farið fram eftir einstaklingsmati þeirra manna, er athugað hafa veðrið fyr- ir Veðurstofuna, en þó er Reykjavík und- antekin, en þar er vindmælir. Hin síðari ár hafa þó nokkrar veðurathugunarstöðv- ar fengið vindmæla. Þess skal getið, að ofannefndar tölur eru meðaltal 96—120 mánaða, áranna 1940 —1949 og meðaltal 40—60 mánaða, áranna 1945—1949. Af töflunni sést, að Vestmannaeyjar eru í sérflokki, hvað veðurhæð snertir, með 62,6 daga á ári með veðurhæð 9 og þar yfir. Til gamans má geta þess, að í meðal- tali 10 ára gefur norska Veðurstofan upp fyrir Fanaráken í Jötunheimum í Noregi, í 2070 m hæð, 65,9 daga á ári með veður- hæð 9 og þar yfir, sem er aðeins hærra en í Vestmannaeyjum. Einnig sést að Reykjavík er meira „veðrabæli" en margur heldur, með meðal- veðurhæð 9 og þar yfir. í Oslo og nágrenni veðurhæð 9 og þar yfir.í Oslo og nágrenni er veðurhæðin 9 eða þar yfir aðeins 1 dag tíunda hvert ár. Sámsstaðir eru með lægstu meðalveðurhæðina á ári, 1,8, en þar vex kornið! Næst kemur Akureyri með 2,0, en þar vex skógurinn! Reykjavík er með næst hæstu meðalveðurhæð á ári í töflunni. Af framangreindu sést hins vegar, að hér á landi er veðrátta yfirleitt erfið fyrir upp_ setningu símalína. Símalínur hér þurfa því að vera mun traustari en almennt gerist í öðrum löndum. Taflan á bls. 35 sýnir hinn svokallaða Beaufort mælikvarða, sem viðurkenndur er sem alþjóðlegur mælikvarði á veðurhæð- um. Auðkenni þessara vindstiga eru fyrst ákveðin af Beaufort flotaforingja og mið- uð við hraða og seglburð á herskipum, eins og þau gerðust á fyrri helmingi 19. aldar. í töflunni, yfir lýsingu á veðráttu á landi og sjó, er stuðzt við sérprentun úr þjóðvinafélagsalmanakinu eftir Jón Ey- þórsson, veðurfræðing, svo og einnig við lýsingar frá Veðurstofunni og norskum rit- um. Vindþrýstingur. Vindþrýstingur á sléttan flöt, lóðrétt á vindstefnuna, er: Þ = p . d . h, p er vindþrýstingurinn á m2, d er breidd flatarins í metrum og h hæðin í metrum. Á stóra sívala hluti, t. d. reykháfa, er hægt að setja vindþrýstinginn: Þ = 2/3 p . d . h. Vindþrýstingurinn á símastaura og síma- víra reiknast hinsvegar: Þ = 0.5 p . d . h þar sem d er þvermál staursins eða vírsins, og h hæð staursins eða lengd vírsins, hvort- tveggja í metrum. Gildleiki vírsins getur orðið allmikill við ísingu, eða ísmyndun á honum. Þá er stór- hætta á, að vír og staurar hrökkvi í sundur. Vindþrýstinginn p í kg á hvern fermetra má finna með eftirfarandi jöfnu: p = 0.121 v2 kg/m2 v er vindhraðinn í metrum á sekundu, samanber 3. dálk í töflu. Sem dæmi um, hvað mikil veðurhæðin getur verið, hér á landi, skal þess getið, að í varnarliðsblaðinu „Hvíta fálkanum“ var nýlega sagt frá því, að fyrir ári hafi mælzt á Keflavíkurflugvelli mesta veðurhæð, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.