Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 62

Símablaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 62
36 SIMABLAÐIÐ þar hafi orðið vart, síðan byrjað var á veðurathugunum þar, en hún var 167.3 km á klst. eða um 46,5 metra á sekundu, en í storminum, sem geisaði í s.l. nóvember- mánuði hafi vindhraðinn komizt upp í 153 km á klst. Vindhraðinn 167.3 km gefur eftirfarandi þrýsting á 1 fermetra flöt, lóðrétt á stefnu vindsins: p = 0,121 . 46,5* 1 2 3 4 = 262 kg/m2 í fárviðri er þess þó að gæta, að oft myndast sog við þá hluti, sem vindurinn blæs á, en við það magnast áhrif veðurofs- ans. Mörg dæmi eru til þess hér á landi, að veðurofsinn lyfti þungum hlutum, t. d. fullhlöðnum bifreiðum. ísing. Þótt margt sé vitað um ísmyndun á símalínum, er furðu margt, sem enn er órannsakað. Símamenn og símastjórar, sem hafa aðstöðu til þess, ættu því að gera meira að því, en verið hefur, að safna sam- an og skrá allan fróðleik um mál þessi, með lýsingum á hætti ísingarinnar, staðhátt- um og veðráttu (veðurhæð, vindátt, hita- stig), og allt, er getur varðað orsök ísing- arinnar, svo og skemmdir, ef um er að ræða, á línum og staurum. Sízt má gleyma myndatökum, er geta sýnt ísmynd- unina allnákvæmlega. Allt slíkt getur orðið til gagns við uppsetningu símalína og raf- magnslína. ísland mun standa alveg í sérflokki um það, hvað ísing er víðtæk og getur tekið margbreytilegum myndum, samanborið við það, sem hún er annarsstaðar. Skilyrðin til rannsóknar í þessum efnum hér á landi ættu því að vera góð. Skýringar við töfluna á síðu 35. Þegar dæma skal um vindhraðann út frá áhrifum hans á rúmsjó, ber að hafa eftirfarandi atriði í huga: 1. Að nóttu til er erfitt að dæma um veðurhæðina eftir sjávargangi. 2. Við vaxandi veðurhæð eykst sjávargangurinn ekki eins fljótt og vindurinn. 3. Fjarlægð frá landi, dýpi, brim, stórrigning, sjávarföll og aðrir st.raumar hafa áhrif á sjáv- arganginn. 4. Þegar landátt er, er sjávargangurinn öðruvísi en taflan greinir frá. Frá fyrri tíð Framh. frá bls. 6. og sérstaklega þegar ætlast er til, að einn eða tveir menn, alltaf sömu menn- irnir, skrifi allt blaðið. En til þess að koma út einum til tveimur sæmilegum blöðum árlega, hafa ritstjórar þess þurft að ganga á meðal félagsmanna og biðja um greinar- korn í blaðið og meira að segja ítreka þær beiðnir, oft margsinnis. Fyrir skömmu efndi blaðið til ritgerðar- samkeppni, en vegna þess að engin rit- gerð barst áður en tilgreindur frestur var útrunninn, var þessi frestur framlengdur, og þegar síðast var vitað hafði engin grein borist. Óneitanlega er þetta mikil deyfð meðal félagsmanna sem eru á fimmta hundrað. í þá daga er félagstalan var tæplega helmingur af því, sem hún nú er, kom blaðið út 4—6 sinnum á ári, og í það skrifuðu þá fleiri. Vonandi þarf ekki að álita að hið andlega ástand félagsmanna verði í öfugu hlutfalli við félagatöluna. En þótt blaðið virðist liggja, í öldudal hvað fjölda tölublaða snertir, skulum við vona að það hafi sig á toppinn í náinni framtíð með sjálfsagðri aðstoð okkar félagsmanna, og geti komið oftar út. Sérstaklega er áríðandi að félagsmenn úti á landi setji fram sín sjónarmið í blaðinu, á þeim málefnum, sem í hvert sinn eru efst á baugi hjá félaginu. Með því að auka og efla útkomu blaðsins eykst Skemmtiferð í gamla daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.