Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 33

Símablaðið - 01.01.1955, Blaðsíða 33
S í M A B LAÐ IÐ 7 * Ræða formanns F.I.S. í 40 ára afmælishófi félagsins Háttvirtu gestir, góðir félagar nær og fjær. 1 kvöld höldum við hátíð í tilefni af 40 ára afmæli Félags íslenzkra síma- manna, það er elzta félag innan sam- taka Bandalags starfsmanna ríkis og bæjar og eitt elzta stéttafélag lands- ins. Það hefur ætíð leitast við að standa vel á verði um hagsmunamál síma- mannastéttarinnar. Annars er svo margs að minnast á svo merkum tíma- mótum sem þessum. En ég ætla mér ekki að fara að rekja sögu félagsins, það yrði allt of langt mál og verður auk þess gert á öðrum vettvangi. Ég vil aðeins nota tækifærið og þakka brautryðjendunum fyrir þeirra ágætu störf. Þeirra störf verða seint fullmet- in, til þess bendir aldur félagsins og þeir sigrar, sem það hefur unnið á um- liðnum árum. Þetta fertugs afmæli er raunverulega tvíþætt, því að á þessu ári verður Símablaðið einnig 40 ára. Það er eitt elzta stéttablað landsins. Rit- stjóri þess er Andrés G. Þormar og hef- ur lengst af verði það. Þormar er einn- ig sá maðurinn, sem oftast hefur ver- ið formaður félagsins. Ég vil færa hon- um þakkir félagsins fyrir hans mikla og óeigingjarna starf, því að af öllum ólöstuðum er hann áreiðanlega sá, sem bezt og mest hefur unnið félagsmálum símamannastéttarinnar bæði fyrr og síðar. Störf félagsins hafa verið mörg og margvísleg undanfarin 40 ár, en einn Jón Kárason, formaður F.Í.S., flytur ræðu sína. stærsta sigur félagsins tel ég vera þeg- ar Starfsmannareglu Landsímans feng- ust staðfestar þann 27. febr. 1935, af þáverandi símamálaráðherra Haraldi Guðmundssyni og núverandi Póst- og símamálastjjóra. Við hinir yngri félag- ar gerum okkur það varla ljóst hversu mikla réttarbót við fengum með þeim. Hugsið ykkur að aðrir opinberir starfs- menn fá hliðstæð réttindi ekki fyrr en í júlí s.l. ár, með staðfestingu laganna um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna. Þá erum við símamenn búnir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.