Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2005, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2005, Síða 29
DV Úr bloggheimum MökíNewYork „Ég var að teggja loka- hönd á kortin og bókina sem ég bjó til fyrir hóp- inn um New York. Þar er að finna þessa helstu staði til að versta, borða á, sjá...og hafa mök á. Það má segja að ég sé orð- inn frekar sjóaður í New York fræð- um...en ég veit að ég er ekki eins góður þegar maður er kominn í borgina og þarfað notast við kortið þar. Sem betur fer er sportslínan búin að vera að kort- ast eitthvað í skóginum hérna og ættu að kunna eitthvað fyrirsér Smárí Cunnarsson - smarigning.blogspot.com Elsti prófessor allra tima „Hér gengur allt sinn vanagang, bolti, skóli og svo framvegis. Höfum reyndar staðið okkur vonum framar í fótbolt- anum, erum t.d. í 10 sæti yfir bestu lið landsins á einhverjum lista, en það þykir voða gott. Held að þetta sé gott í bili, maður má ekki ofgera sér strax í fyrsta bloggi. Þarflíka að fara að undirbúa mig undir tíma hjá elsta prófessor sem ég hefverið í tíma hjá, fæddur 1933,hvorki meira né minna. Hann er enguað síður meðallt sitt á hreinu og krassar látlaust upp á töflu hinarýmsu jöfnur án þess að vera með nein blöð fyrir framan sig. Sé mig ekki alveg í anda gera slíkt hið sama þegar ég verð á hans aldri." Magnús Ingi Einarsson - sodaparid.blogspot.com Magnús Ármann örlátur „Þannig varað við vorum að kaupa 4x 2xVodka í Magic & 4x Staup þegar það vindur sér uppað okkur maðurog spyr hvað við erum að sötra. Við segjum honum það og hann . tekur3xafglösunum!Við / - náttúrulega ekki alveg að fíla það og segjum að hann verði þá að borga bara fyrir okkur..Eftir stutt spjall borgðai hann allan pakkan fyrir okkur með glöðu og erum við helvíti ánægðir með manninn! Þetta varán vafa mað- ur kvöldsins hjá okkur! Svoerþaðídag sem ég er að skoða séð&heyrt þegar ég kannast við einn tappa í blaðinu, er það ekki kauði og heitir maðurinn Magnús Ármann og er hinn svalasti. Þökkum fyrirokkurfélagi!“ EinarBörge - cosmocrew.is Fóstra úr Garðabæ valin fegurst allra Á þessum degi árið 1985 var Hólmfríður Karlsdóttir, 22 ára fóstra úr Garðabæ, kosin ung- ffú heimur (Miss World) fyrst íslenskra kvenna. Keppnin var haldin í Royal Albert Hall í London og tóku 78 stúlkur þátt. Fyrir keppnina var Hólmfríð- ur í uppáhaldi hjá veðmöngurum og gáfu þeir mönnum sem á hana veðjuðu ekki Brosað gegn um tárin Hóim- friður Karlsdóttir var valin feg- ursta kona I heimi á þessum degi fyrir tutt- ugu árum. nema líkurnar þrjá á móti einum. Keppninni þetta árið fylgdu mörg hneyksl- ismál, það stærsta varð- andi ásakanir um að úr- slitin væru fyrirfram ákveðin. Eftir að stelpumar höfðu birst á sundbolum og fengið einkunn fyrir út- lit og ffamkomu vom fimmtán valdar í for- keppni. Hólmfríður var þar í öðm til þriðja sæti ásamt ungffú Bretlandi á I dag árið 1963 hófst Surtseyjargosið. Þar sem áður var 130 metra dýpi kom upp eyja sem nefnd var Surtsey. Gosið stóð með hléum í þrjú og hálft ár. eftir ungfrú Venesúela. Þessar fimmtán birtust svo í síðum kjólum þar sem sjö vom valdar í undanúr- slit. Úr þeirra hópi voru krýndar feg- urðardrottningar fimm heimsálfa og hlaut Hólmfríður titilinn ungffú Evr- ópa áður en hún var svo valin ungfrú heimur. í verðlaun fékk Hólmfríður samtals um 1,8 milljónir króna. Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Kannabis á elliheimilin Gunnar skrífar. í allri þessari umræðu um slæm- an aðbúnað eldri borgara langar mig að koma með innlegg í þessa um- ræðu. Ég er þeirrar skoðunar að það myndi létta gamla fólkinu lífið á Lesendur hjúkrunarheimilum og elliheimilufii ef fólki væri gefið kannabis út f mat- inn. Það er búið að sanna það að fólk með langvarandi sjúkdóma og lík- amskvalir h'ður mikið betur ef því er gefið kannabisefni því það deyfir sársaukann og dregur úr þunglyndi. Þetta er læknisráð sem notað er í öðrum löndum og ég sé ekki að kannabis sé neitt verra verkjalyf en mörg önnur sem eru jafnvel mun skaðlegri. Fólk sem liggur á deildum með mörgum öðrum sjúklingum og bíður margt bara eftír að kveðja þennan heim myndi fara að hlæja aftur og gæti átt skemmtilegar sam- ræður við þá sem deila með því stofu. Einnig myndi fólk losna við kvalir sem það líður vegna sjúk- dóma sinna. Mér finnst þetta spum- ing um mannúðarmál og það ætti að leyfa þeim sem bara bíða eftir að deyja að lifa síðasta æviskeið sitt á sómasamlegan hátt án verkja. Samkynhneigðir eiga að fá að eignast börn Krístín skrifar I DV í síðustu viku var frétt sem vaktí mig til umhugsunar. Fréttin var um sæðisbanka í Danmörku þar sem lesbísk pör og einstæðar konur gátu komið til þess að verða óléttar. Ekkert nema gott um það að segja. En það sem ég skil ekki er af hveiju í ósköp- unum þetta fólk þarf að fara til Dan- merkur til að eignast böm. Mér finnst að íslensk stjómvöld ættu að bjóða upp á þetta. Ég trúi ekki að í þokka- legu upplýstu samfélagi eins og okkar elji menn það eitthvað verra fyrir öm að alast upp hjá tveimur konum eða einni konu. Slfkt er auðvitað bara gömul mýta sem stjómmálamenn eiga að taka þátt í að útrýma í eitt skiptið fyrir öll með því að heimila samkynhneigðum pörum ættleiðing- ar. Mér finnst jafnframt að lög um ættleiðingar ætti að rýmka svo að ein- stæðingar getí ættleitt bam. Það em mörg böm sem alast upp hjá ein- stæðum foreldrum og verður ekki meintafþví. Ingveidur Sigurðardóttir skrifar um skólakerfið. Ruglað skólakerfi Það er ótalmargt í skólakerfinu sem er nánast óskiljanlegt. Eins og það að þurfa að ráða jafn marga og fjölgun nemenda er. Þetta er alveg með ólíkindum nema að skólamir hafi verið svo illa mannaðir og það sé verið að ráða bót á því núna. Þetta virkar frekar óráðsíukennt á mann þegar sagt er frá þessu. Það er fleira sem er erfitt að skilja innan skólakerfisins. Ég hef verið að hjálpa barnabörnunum mínum að læra á daginn og þar á meðal margföldunartöfluna. Þeim finnst ég vera vitlaus að vilja láta þau skilja þetta allt eins og að þrisvar sinnum þrír sé níu því að þeim er fenginn miði frá skólanum þar sem em bara útkomutölur og þau geta ekki sagt manni ef maður spyr hvað er þrisvar sinnum fjórir. Þá geta þau ekki sagt manni útkom- una. Þetta finnst mér óskiljanlegar aðferðir. Ég lærði þetta eins og páfagaukur og hefur það komið sér vel f gegnum árin. Það er ekki hægt að nota þetta eins og þeim er ætlað að læra þetta, þetta er bara ein- tómt mgl. Mér finnst að framfar- imar hafi farið fram úr sér. Ég held að það hefði verið betra að fara hægt í sakirnar. Eins og konunni fannst ekki miklar framfarir í skóla- kerfinu þegar hún fékk nfunda Gagn og gaman inn á heimilið sem dugði samt vel til að ----------—1 koma böm- Skrftið skólakerfi unum til Þaðermargtsem Ingveldi finnstnánast I Hlakkar til að taka við frábæru fyrirtæki „Ég er mjög ánægður," sagði Þór Sigfússon hagfræðingur en fyrir helgi var tilkynnt að hann myndi taka við sem forstjóri Sjóvá í desember. Núverandi forstjóri Sjóvá, Þorgils Óttar Mathiesen, mun taka við forstjórastarfi hjá fasteigna- og þróunarfélaginu Klasa en Sjóvá er einn af eigend- um þess fyrirtækis. „Þetta gerðist bara á nokkmm dögum," segir Þór um hvort aðdrag- andinn hafi verið langur. Á föstudag hitti hann starfsfólk fyrirtækisins og segist mjög spenntur fýrir starfinu. „Þama er fyrst og fremst frábært starfsfólk. Alveg einstaklega flottur hópur sem búið er að gera góð hluti fyrir þetta fýrirtæki." Um persónuleg kynni sín af fýr- irtækinu hefur Þór ekkert nema gott að segja. „Ég þekki það ágæt- lega. Er meðal annars búinn að vera í vdðskiptum vdð það í mörg ár og hef engu kynnst nema góðu." Þrátt fyrir mikla spennu fýrir kom- andi verkefni kveður hann sinn gamla vinnustað með söknuðu, en undanfarin þrjú ár hefur hann gegnt starfi framkvæmdastjóra Viðskiparáðs. „Það er alltaf erfitt að yfirgefa góðan hóp starfs- manna sem maður hefur átt góð samskipti vdð.“ „Það er alltaf erfitt að yfirgefa góðan hóp starfsmanna sem maður hefur átt góð samskipti við." Þór hefur einnig látið til sín taka á ritvellinum, því alls hefur hann gefið út fjórar bækur. Sú nýjasta, Straumhvörf, kom út fyrir aðeins mánuði síðan. Allar fjalla bækurnar um viðskiptalíf á íslandi á einhvern hátt. „Manni finnst eins og maður geti haft áhrif á ís- lenskt samfélag til hins góða," seg- ir þessi geðþekki hagfræðingur um hvers vegna hann finni þessa þörf til að skrifa. Þór Sigfússon er meö mastersgráöu (hagfræöi. Hann hef^ um og 1 fimm ár þar á undan var hann ráðgjafi fjarmálaraðherra.______

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.