Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2005, Page 37
I
DV Sjónvarp
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2005 37
^ Sjónvarpið kl. 20.55
HowArtMade
the World
f fjórða þætti af How Art Made the World er fjaf]
að um kvikmyndalistina og fornar rætur frá-
sagnartækninnar sem þar er beitt. Árlega faraA
um sjö milijarðar manna að sjá nýjustu mynd-1
irnar í kvikmyndahúsum. Fjaliað er um styrk- :
leika þessa öfluga miðils sem kvikmyndir eru.
► Stjarnan
Seldí lir sér blóð til að skrimta
Ashton Kutcher fer með aðalhlutverk í myndinni Just Married sem er sýnd á Stöð 2 bíó klukkan 18 í
dag. Kutcher er fæddur þann 7. febrúar 1978 í lowa. Hann á tvíeggja tvíburabróður sem heit-
ir Michael og eldri systur sem heitir Tausha. Árið 1997 var hann ósköp venjulegur námsmað-
ur í háskólanum í lowa að læra lífefnafræði, blankur og þurfti að gefa blóð til þess að eiga
einhverja peninga. Hann gaf á endanum námið upp á bátinn og fór að einbeita sér að fyrir-
sætustörfum. Hans fyrsta almennilega tækifæri í leik var þegar honum var boðið að leika í
þættinum That '70s Show. Hann þurfti að velja á milli þess að leika annað hvort í That '70s
Show eða þætti sem sjónvarpsstöðin NBC var að fara í loftið með og hét Wind on Water. Sem
betur fer valdi hann sýninguna frá sjöunda áratugnum því Wind on Water var tekinn úr
loftinu eftir aðeins tvo þætti. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og Kutcher leikið í
hverri myndinni á fætur annarri. Einnig hefur hann verið með sjónvarpsþáttinn Punk'd á
MTV þar sem hann hrellir fræga fólkið með falinni myndavél. Hann er giftur Demi
Moore og er það hans fyrsta hjónaband en þriðja hjónabandið hjá Demi.
*
\'' 1
•ft' ■
Alison Mundy er
kona sem hefur allt
frá barnsaldri verið
sjáandi, næmari en
gengur og gerist og
geturséð hina fram-
liðnu án þess að
geta haft neitt um
það að segja.
í kvöld klukkan 23.15 hefur
göngu sína á Stöð 2 kynngimagn-
aður og óhugnanlegur þáttur að
nafni Afterlife sem lýst hefur ver-
ið sem blöndu af X-files og Most
Haunted.
Dauðinn nálægur
Alison Mundy er kona sem
hefur allt frá barnsaldri verið sjá-
andi, næmari en gengur og gerist
og getur séð hina framliðnu án
þess að geta haft neitt um það að
segja. Eftir að hafa rétt sloppið frá
dauðanum hefur allt ruglast hjá
henni og gerir hún sér þess vegna
ekki grein fyrir því hverjir eru lífs
og hverjir liðnir. Á kvöldin liggur
hún andvaka og getur ekki hrist
af sér þessar raddir sem hrærast
um í hausnum á henni og grát-
biðja hana um að hjálpa sér.
Sambandið í uppnám
Alison hittir dulsálfræðinginn
Robert Bridge sem heillast af
náðargáfu hennar. Hann er að
skrifa bók um yfimáttúrulegar
náðargáfur og fær með hennar
leyfi að fylgjast með samskiptum
hennar við þá framliðnu en ætiar
í raun að reyna að lækna hana
þar sem hann heldur að Alison sé
að upplifa ofsjónir en kemst fljót-
lega að því að þetta er allt raun-
vemlegar sýnir. Þegar látinn son-
ur Roberts kemst í samband við
Alison, kemst samband þeirra í
uppnám.
Vinsælir leikarar
Með aðalhlutverkin í þessum
óhugnanlegu þáttum fara tveir af
vinsælustu leikurum í bresku
sjónvarpi um þessar mundir,
Andrew Lincoln sem m.a. lék í
This Life-þáttunum sem nutu
vinsælda og í kvikmyndinni Love
Actually, og Lesley Sharp sem lék
í The Full Monty og myndum
Mikes Leigh, Vera Drake og
Naked.
Þættimir eru bannaðir börn-
um.
Þá er bara að slökkva öll ljósin,
veíja sig inn í teppi með popp í
skál stilla á Stöð 2 klukkan 23.15
og láta hræða sig.
Bergljót Davíðsdóttir
fagnar umræðu um
hunda og ógæfufólk.
Pressan
Spyrjið nú þeirrar samviskuspumingar hvort vaeri betra. Að geta jylgst með þessu öllu
og taka frá mönnum alla spennutui semfylgir neyslunni? Eða hafa þetta óbreytt og
horfa á eftir œfleiri efiiilegum ungmennum ídauðann?
; ERLENDAR STÖÐVAR
Hundafordómar og lögleiðing =—
Þaðgladdimín„himdsaugu“ívikunniþegar hefði ég séð böm veltast þama um. Sagði því sem SaíianS^úi.
Oprahmættimeðþrjálitlahvolpaíþáttinnsinn minnst og hraðaði mér á brott.
og sýndi fólki hve mikil gleði það væri að hafa á
heimilinu hunda. Fyrir átti hún tvo og Opruh munaði Reynir Traustason vinur minn skók fjölmiðla í vik-
ekki um þrjá til viðbótar. Ekki hefði ég skrifað upp á unni með mynd sinni um ógæfufólkið sem tekur dóp á ^Sv^c^Gennanyi^éx.öv^cÍG^
uppeldið hjá henni á hvolpunum en hún vaknaði á dóp ofan. Eg fagna þessari mynd því þar sýnir Reynir 14-00 'eonis wta Tour championsHps u>s Angeies iuo Footbaii
1 1 r ,.1 x f v, / *r.*ii«* 1 1 J >< p iV J n/,/ . , Football V\forid Cup Season Playoff 1&30 Football: Football Worid Cup
nokkurra stunda fresti til aö tara meö pa ut Pannig vonandi aö tólkið sem hann er aö fjalla um er tólk; ja, seasonNews ia45Footbaii: foom worid cuP season joumeys 17.00
hafa mínir hvoipakaupendur og ég sjálf það ekki. Okk- fyrst og fremst manneskjur. f samfélagi okkar eru Ss^Fi^líb?ST«tofFMtSvtotdapSeæo(fFSoS
ar yndislegu hvolpar sofa allar nætur og pissa ekki fyrr nefiiilega blússandi fordómar gagnvart þessum SwS c^S“!^S!ooSS^::Sífo^'iiSS
en heimilisfólkið fer á stjá. Þeir myndu seint venjast á ólánsömu einstaklingum sem verða dópinu að bráð. ^SoSFilJISdctaiSS>pfcSnpíc Games: Mssk>"to
að halda í sér með Opruh-aðferðinni. Stend með Lýð sem sagðist vilja hátæknisjúkrahúsið
, , ' , „ . , , a „ K. afborðinu fýrir baráttuna gegn dópinu. ^Tyou ^ „30 nox, o«
I gærkvoldi datt égsiðan mn ímynd sem tjallaði um ,4j»Tsi«ubbiesEvaywttorei4.ioBiand6enn20YbhoAhoy,4j>5
hunda; æðislega Husky-sleðahunda. Tíkumar mínar Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að þetta ætti að ScSvee^,6looTSeLSyei,aæR^ybl^Ico^íl5
horfðu á myndina með athygli og misstu ekki af einni gera allt fijálst, hass, kókaín og amfetamín. í mínum 20.00 The Inspecta Lynley Mysteries 2100 Coopling 22.00 French and
hreyfingu frænda sinna á skjánum. Og svo var einnig huga er það leiðin til að ráða við þetta og hafa eftirlit D™" ‘°Earth ao° AxKje"te " ^
þegar í vikunni var rætt við hundafólk um umgengn- með innflutningi og neyslu í stað tvöfalda hagkerfisins
ina á Geirsnefi og hvatt til að fólk gengi vel um svæðið sem núverandi fyrirkomulag býður upp á. Svo ekki sé 5SS,S2S'ví5í ,200
svo ekki smitaðist hunda á milli banvæn parvo-veiki. talað um afia aðra anga þessa kerfis sem teygir sig í Hal 1400 F™> 15.00 pnestess wamor ,&oo
mnbrot, þjófiiaði, sjálfsmorð, ofbeldi, handrukkara og ,9,» insects trom hsii «9» insects trom Heii ».00 seconds Ftom
Ég fagna alltaf umræðu um hunda, því oftar sem allan viðbjóðinn sem þessu fylgir. Spyrjið nú þeirrar ^zióo'vM^fSedíSl Gfw^oSwar^mtS
Qallað er um þá, því minni verða fordómamir. En þeir samviskuspumingar hvort væri betra. Að geta fylgst wonds -ihe Reai story ,.00 Katrtna: unnaturai asaste,
em alltaf til staðar. í vikunni stóð ég á grasflöt; svona með þessu öllu og taka frá mönnum alla spennuna animal planet
einskis manns flöt og lét mínar tíkur pissa í haugarig- sem fylgir neyslunni? Eða hafa þetta óbreytt og horfa á pST&xS c^oaS ,loo
ingu. Þá vatt sér að mér frúeiná leið inn í bíl og spurði eftir æ fleiri efnilegum ungmennum í dauðann? Ekki « ™ b"^7-3?^
hvort ég væri virklega að láta dýrin gera þarfir sínar SDumingímínumhuga; éghefvelt chimpanzeeDiary,a30Pred«or'sPrBy2o.oowiidsoothAmerica2,»
, 5 1 • • ii* *i« r 1 4 , 1 , ° . r - 0 Miami Animal Police 22J00 Meerkat Manor 2Z30 Monkey Business 23ÍX)
þama. Spuröi hvort ég vissi ekki að bom veltust upp þessu lengi fynr mér og veit hvað ég kq Boot camp aoo Pet Rescæ030w,kiirfe sos 1 dow.id southAma-
úr þessu svæði alla daga og af orðum hennar mátti er að segja. Og hana nú;
ráða að þau gætu fárveikst eða jafhvel orðið blind eða hneykslist nú upp fyrir
eitthvað þaðan af verra ef þau blessuð stigu fæti sínuni haus, mín kæm!
á flötina.
Mér varð orðvant. En stamaði því síðan út úr mér að
þær væm nú bara að pissa og rigningin sæi um að
skola öllum þeim skaðvaldi fljótt og vel oní jörðina.
Það var til lítíls; blessuð konan var haldin fordómum
af verstu tegund og ekki viðlit að reyna að skýra það
út að piss hundanna væri ekki eitrað og auk þess
w
Madonna segir aðra þætti en þá sem hún
hreifst af i fari Guy Ritchie skipta máli \ j
hjónabandi.
Madonna giftist á
röngum forsendum
á að bióða Þegar við giftumst hugsaði ég, hann er otrulega hæfile
nTur Wár fvndhrn og auövitaö guðdómlega glæsilegur og geislandi a
tilbúinn að gefa af sér. Það er það sem skiptir oUu máli.
DISCOVERY
12.05 Joumey to the Centre of the Earth 1000 Rex Hunt Fshing
Adventures 1030 Lake Escapes 14.00 Manapouri 15.00 Extreme
Machines 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Rides 1000 American
Chopper 19.00 Mythbusters - Spedals 20.00 Body Spectacular 21XX)
Trauma 22.00 Body Works 2000 Mythbustets - Spedals a00 Forensic
Detectives 1.00 FBI Files
MTV
12XX) Boiling Points 12X30 Just See Mtv 14.00 Rmp MY Ride 14.30 Wis-
hlist 15.00 Tri 16.00 Dismissed 1530 Just See Mtv 1730 Mtv:new 1000
European Top 201930 Switched ON 20.00 Global Room Raiders 20X30
Andy Milonakis Show 2130 Top 10 AT Ten - J-Io 2230 Power Giris 2230
The Real Wortd Philadelphia 2330 The Rock Chart
RÁS 1
BYLGJAN
9.05 Laufskálinn
Stefnu-
7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Lai
9.40 í deiglunni 9.50 MorgunleÍKfimi 10.13
mót 11.03 Samfélagið í nærmvnd 12.00 Fréttayfirlit
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt
og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.43 Mið-
degistónar 15.03 Nærmynd um nónbil 16.13 Hlaupa-
nótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsing-
ar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Söngvamál
21.55 Orð kvöldsins 22.15 Úr tónlistarlífinu 0.10 Út-
varpað á samtengdum rásum til morguns
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi 12.03
Hádegisútvarp 12.20 tyádegisfréttir 12.45 Popp-
land 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Tónlist að hætti
hússins 20.00 Ungmennafélagið 21.00 Konsert
með Turbonegro 22.10 Popp og ról
[^I
5.00 Reykjavlk Slðdegis. 7.00 Island I Bltið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavlk Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SAGA FM 99*
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ing-
ólfsdóttir 11.00 Bláhornið 12JI5 Meinhornið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00
Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00
Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00
Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00
Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00
Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karls-
dóttir
VH1
12.00 So 80s 1230 VH1 Hrts 16.00 So 80s 1730 VH1's Viewers Juket»x
moo VH1 Weekly Album Chart 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now
20.00 All Access 21.001 Want a Famous Face 2130 I Want a Famous
Face 2230 VH1 Rocks 2230 Bipside 23.00 Top 5 2130 Fabulous Life of
... 0.00 VH1 Hits
CLUB
1130 Lofty Ídeas 1230 Innertainment 1Z45 Come! See! Buy! 13.10
Crimes of Fashion 1335 Arresting Design 14.00 Staying in Style 14.30
Weddings 15.00 Giris Behaving Badly 1535 Other People's Houses
16.10 The Roseanne Show 17.00 Yoga Zone 1735 The Method 1730
Hollywood One on One iai5 Weddings 1^40 Giris Behaving Badly
19.05 Matchmaker 19X30 Lofty Ideas 20.00 Arresting Design 2035 The
Viila 21.15 Sextacy 22.10 Wbmen Talk 2235 Men on Women 2100 Chea-
ters 030 Simply Indian 0X30 City Hospital 1.25 Giris Behaving Badly 130
Completely Hammered
CARTOON NETWORK
1230 Cow and Chicken 1230 Sheep in the Big City 1100 Dexteris
Laboratory 1130 The Powerpuff Giris 1430 Pet Alien 14X30 Ed, Edd n
Eddy 1100 Teenage Mutant Ninja Turtles 1530 Battle B-Daman 16.00 ,
Sabrina, The Animated Series 16X30 Atomic Betty 17.00 Foster's Home T-y
for Imaginary Friends 1730 Looney Tunes 1100 Duck Dodgers in the 24
1/2 Century 1130 Chariie Brown Speaals 1930 What's New Scooby-
Doo? 1930 Tom and Jerry 2100 The Rintstones 20X30 Looney Tunes
2130 Dastardly & Muttley in Their Rying Machines 2130 Scooby-Doo
2230Tom and Jerry 2100 Dexteris Laboratory 2130 The Powerpuff Giris
0.00 Johnny Bravo 0X30 Ed, Edd n Eddy 130 Skipper & Skeeto Z00
SpacedOut
JETIX
1130 Braœfaœ 1230 Jacob two-two 1230 So Little Time 1120
Goosebumps 1330 Black Hole High 14.15 Spider-Man 14.40 Moville My-
steries 1105 Digimon I11530 Totally Spies 1100 W.I.T.C.H. 1630 Sonic
X
MGM
1130 Mac & Me 1110 Jealousy 14.45 The irútiation of Sarah 1120 Tale
of Ruby Rose 1100 The Crook 2030 Rikky and Pete 2145 Jinxed! 2125
The Fantasticks 030 Vietnam Texas
20.00 Objective, Burma! 2230 Operation Crossbow 115 Somewhere l'll
Find You 235 Kind Lady 125 Julie
HALLMARK
1230 Mr. Rock 'n' Roil: The Alan Freed Story 1345 Ördinary Miracles
1l30Dinotopia 1730TouchedbyanAngel HOOMagicof Ordinary Days
1930 Taking Liberty 19.45 Taking Liberty 2130 Trust 22X30 Lonesome
Dove: The Series 2115 Taking Uberty 045 Henry VIII
BBCFOOD
1100 Ainsley's Gourmet Express 1230 Worrall Thompson 1330
Sophie's Weekerrds 1330 Paradise Kitchen 1430 United States of Reza
1430 The Tanrrer Brothers 1100 Rachel's Favourite Food 1530 Made to
Order 1100 The Hi Lo Club 1630 Ready Steady Cook 17.00 Food So-
urce New Zealand 1730 A Cook's Tour 1100 Off the Menu 1130 Deck
Dates 19.00 A Cook On the Wild Side 1930 New Scandinavian Cooking
2030 Delia's Winter Collection 20.30 Wbrrall Thompson 21.00 The Naked
Chef 21.30 Cupid's Dinner 2230 Ching's Kitchen 2230 Ready Steady
Cook
SV1
1115 Sportspegeln 14.00 Stopptid 14.05 Agenda Europa 1100 Rapport
1110 Gomorron Sverige 1100 Konsumentmakt 1635 Framtid i sikte?
16X30 Krokodill 17.00 BoliBompa 17.01 Bjömes Magasin 1730 Lilla sport-
spegeln 1830 Trackslistan 1830 Rapport 19.00 God morgon alla barr, *
20.00 Rus 2030 Sverige! 2130 Gourmetklubben 2105 Rapport 2115
Kultumyhetema 2235 Popcom 2155 Kommissarie Lynley 035 Sándning
fránSVT24
i