Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1956, Blaðsíða 16

Símablaðið - 01.01.1956, Blaðsíða 16
10 SIMABLAÐIÐ Lansar stöður og stöðuveitingar Staða póst- og símamálastjóra var auglýst laus til umsóknar frá 1. júní. Um stöðuna sóttu eftirtaldir: Einar Pálsson, skrifstofustjóri Landss. Gunnlaugur Briem yfirverkfr. Landss. Magnús Magnússon, fyrrv. símaverkfr. Ottó Jörgensen, umdæmisstj., Sigluf. Sigurður Halldórss., fyrrv. verkfr. Ls. Sigurður Þorkelsson, deildarverkfr. Ls. Stefán Bjarnason, fyrrv. símaverkfr. Staðan hefur verið veitt Gunnlaugi Briem. —★— Umdæmisstjórastaðan á Isafiröi var auglýst laus til umsóknar frá 1. apríl. Um stöðuna sóttu: Baldur Böðvarsson, símritari, Sf. Bjarni Sigurðsson, póstafgrm., Is. Emil Jónasson, varðstj. Sf. Gunnar Hlíðar, síma- og póstafgr.m. Borgarnesi. Jón Kvaran, varðstjóri, Hrútafirði. sér og verða niðurstöður hennar og til- lögur notaðar sem grundvöllur fyrir leiðréttingum, þar sem þess er þörf. Ég vona, að þetta verði í fyrsta og síðasta skiptið, sem F.l.S. þarf að fara í opinber málaferli við póst- og síma- málastjórnina. Að vísu hefur oft legið við borð áður, að félagið neyddist til þess. Ég vænti þess, um leið og ég býð hinn nýja póst- og símamálastjóra vel- kominn í hina umsvifamiklu stöðu, að hann beri gæfu til að skylja hvernig taka ber á hagsmunamálum starfsfólks- ins hverju sinni. Jón Kárason. Magnús Magnússon, fulltr. á Radíóv. Ls. Maríus Helgason, varðstj., Rvík. Ólafur Áraason, símritari, Rvík. Ólafur Hannesson, varðstj. Is. Maríus Helgason hefur verið skipað- ur í stöðuna. —★— Um Efnisvaröarstöðuna, er losnaði þegar Steindór Björnsson lét af því starfi fyrir aldurssakir, sóttu þessir: Gústaf Sigurbjarnars., verkstj. hjá Ls. Ólafur Tómasson fyrrv. verkstj. hjá afgr. togarafél. Magnús Oddsson, byggingarmeistari Skúli Sigurðsson, símaverkstjóri, (en hann afturkallaði umsókn sína). Staðan var veitt Gústaf Sigurbjarn- arsyni. ★~ Þá hefur staða varðstjóra við ritsím- ann í Reykjavík verið auglýst laus til umsóknar, og um hana hafa sótt: Emil Jónasson, varðstj. Sf. Guðlaugur Guðjónsson, símritari, Rvík. Ingólfur Einarsson, símritari, Rvík. Ólafur Eyjólfsson, símritari, Rvík. Sæmundur Símonarson, símritari Rvík. Staðan hefur ekki verið veitt ennþá. Yfirv erkfræðingar. Póst- og símamálastjóri hefur fengið samþykki símamálaráðherra fyrir því, að framvegis verði tveir yfirverkfræð- ingar við stofnunina. Annar við Radíó- tæknideild og hinn við símtæknideild. — Umsóknarfrestur um stöður þessar var útrunninn 28. maí. Um fyrri stöðuna sótti aðeins Sigurður Þorkelsson deild- arverkfr., en um þá síðari þeir Jón

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.