Símablaðið - 01.01.1956, Blaðsíða 22
16
SIMABLAÐIÐ
Það mun vera staðreynd, að síma-
stjórnin hafi átt upptökin að því að
bjóða starfsfólki stofnunarinnar í eins
dags ferðalag á sumri hverju, til að
„hressa uppá það“. Nú er það orðið
mjög algengt, að opinberar stofnanir
geri það, — sjálfsagt þó af misjafnri
rausn eða getu. —
Um langt árabil hafa þessar skemmti-
ferðir símafólksins haft á sér annan
svip en var í fyrstu, þegar fólkið var
færra, og yfirmenn símans, með lands-
símastjórann í fararbroddi, tóku þátt í
þeim.
1 bréfi til Póst- og símamálastjóra á
sl. sumri, kemst stjórn F. I. S. m. a. svo
að orði:
,Símastjórnín mun hafa litið svo á,
að þessar skemmtiferðir hefðu heilbrigð
áhrif á samstarf símafólksins og yfir-
manna símans, — enda ekkert betra til
að skapa það, en góð viðkynning þess-
ara aðila; enda tóku þá æðstu yfirmenn
símans þátt í þessum skemmtiferðum.
að hún tæki málið upp á ný. Krafa
þeirra er, að laun þeirra verði miðuð
við 1. og 2. fl. fulltrúalaun.
Stjórn F.I.S. hefur út af þessu skrif-
að símamálaráðherra og póst- og síma-
málastjóra, og skorað á þá, að hlutast
til um, að leiðrétting verði gerð á um-
ræddri reglugerð í samræmi við kröfu
símastjóranna. Fulltrúi B.S.R.B. gerði
ekki ágreining í nefndinni og tilkynnti
stjórn deildarinnar þann ásetning sinn.
Um langt skeið hafa þessi íerðalög
haft á sér annan blæ. Yfirmenn símans
hafa ekki fundið hvöt hjá sér til að taka
þátt í þeim, fremur en öðru því, sem til
góðrar viðkynningar getur leitt, svo
sem árshátíðum stéttarinnar..“ — —
— — „Það er satt, að um nokkur ár hef-
ur þátttaka verið lítil í umræddum
skemmtiferðum, en orsaka þess er ekki
að leita hjá starfsfólkinu. Því hefur
mislíkað framkoma símastjórnarinnar.
Það hefur ekki verið um boð að ræða
af hennar hendi, heldur hefur stjórn
F. I. S. hverju sinni farið bónarveg að
símastjórninni — og málið venjulega
búið að fá á sig leiðindablæ, áður en til
ferðalagsins kemur. Mörgu símafólki
hefur verið þannig skapi farið, að það
hefur ekki fengið sig til að taka þátt í
þeim, einkum er því hefur verið kunn-
ugt um tilhögun skemmtiferða annarra
ríkisstofnana og hálf opinberra stofn-
stofnana." ....
Það skal játað, að sökum vinnufyrir-
Taldi hann að þær miklu bætur, sem
fengizt hefðu á launakjörum símstjór-
anna, þó hinsvegar, að takmarkinu
sé ekki enn náð, væri því að þakka,
að slíkur ágreiningur hefði aldrei ver-
ið gerður, heldur reynt að ná samkomu-
lagi í nefndinni.
En laun símstjóranna hafa fram á
síðustu ár verið byggð á skökkum for-
sendum og haldið niðri af þeim sökum.