Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Qupperneq 19
DV Sport LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 19 Það sama gildir um alla íeikmenn Það vakti mikla athygli að kvennalið Hauka lék án bandaríska leik- manns síns í Evr- ópukeppninni á fimmtudags- kvöldið þar sem liðið tapaði með 64 stigum, 41- 105. Þjálfarinn Ágúst Björgvins- son setti Ke-Ke Tardy út úr liðinu fyrir að sleppa æf- ingu í vikunni fyrir leikinn og það er greinilegt að það gildir það sama fyrir alla leikmenn Haukaliðsins ef þær ætla að spila þá verða þær að mæta á ailar æfing- Keflvíkingar komnir i 16 liða úrslit áskorendakeppni Evrópu í körfubolta Mæta portúqölunum í CAB Madeira þriðja árið í röð Keflvíkingar unnu þriðja stærsta sigur íslensks liðs í Evrópukeppni þegar þeir unnu lettneska liðið BK Riga með 31 stigi í lokaleik riðla- keppni áskorendakeppni Evrópu á fimmtudagskvöldið. Keflavík vann leikinn 121-90 eftir 1 að hafa tapað þremur fyrstu leikj- um sínum með samtals 50 stig- um. Sigurinn kom á réttum tíma og var nógu stór til þess að./' vinna upp 18 stiga forskot Riga frá því í fyrri leiknum í Lettlandi og Stigahæstur og frákastahæstur AJMoye Bandarlkjamaöurinn I liði Keflavlkur, varð bæði stigahæstur og frákastahæstur i riðla- keppni áskorandakeppni Evrópu. tryggja Keflavík 2. sætið í riðlinum á innbyrðisviður- eignum. Keflavík er þar með komið áfram í Evr- ópukeppninni þriðja árið í röð og mætir góðkunn- ingjum sínum í 16 liða úr- slitum sem fara fram í næsta mánuði. Keflavík hefur mætt portú- galska liðinu CAB Madeira und- anfarin tvö ár en í bæði skiptin í riðlakeppninni. Nú mætast liðin í tveimur leikjum í 16 liða úrshtun- um og það lið kemst áfram sem hefur betur saman- lagt. Keflavik hefur haft betur í inn- byrðisviðureignum liðanna tvö síð- ustu árin og það er ekki síst að þakka góðum heimasigrum. Keflavík vann heimaleikinn með 11 stigum 2003 (tapaði útileiknum með 1 stigi) og vann síðan heimaleikinn í fyrra með 13 stigum (útileikurinn tapaðist með 10 stigum). CAB Madeira vann sinn riðil núna þar sem danska liðið Bakken Bears á enn möguleika á að tryggja sér annað sætið. Portúgalska liðið vann þijá síðustu leiki sína eftir að hafa tapað fyrsta leiknum í Hollandi fyrir EBBC Tulip. Meðal sigr- anna voru tveir sannfærandi sigrar á danska liðinu, fyrst með 16 stigum á heimavelli og svo með 18 stigum í Danmörku. ooj@dv.is Stærstu sigrar íslenskra liða í Evrópukeppni: • 54 stig ÍR á Collegians 71-17 (Norður-írlandi) 5. desember 1964 • 36 stig ÍRB á London Leopards • 111-75 (Englandi) 15. septem- ber1999 • 31 stig Keflavík á BK Riga (Lett- landi) 17. nóvember 2005 • 21 stig ÍRB á Huima 100-79 (Finnlandi) 10. nóvember 1999 • 20 stig Keflavík á Reims 93-73 (Frakklandi) 3. nóvember 2004 Efstu liðin mætast Stórleikur undanúrslita Powerade-bikars kvenna er örugglega viður- eign tveggja efstu Uða deildarinnar. Grindavík hefur unnið allafimm leiki sína í Iceland Express-deild kvenna og þar á meðal er 12 stiga sigur á Haukum á Ás- völlum í fyrsta leik þar sem Grindavík komst mest 23 stigum yfir í fyrri hálfleik. Haukamir haifa síðan þá unnið ijóra deildarleiki í röð en þeir hafa einnig verið á fullu í Evrópukeppninni þar sem liðið hefur lokið fimm af sex leikjum sínum. Ná Haukarað stoppa Watson? Það hefur engu liði tekist að hemja bandaríska leik- mann Grindavíkur, Jericu Watson, það sem af er tímabilinu en Watson er með 29,2 stig, 16,8 ffáköst og 3,8 stoðsendingar, 3,6 stolna bolta og 3,4 varin skot að meðal- tali í leik. Watson var með þrefalda tvennu í síðasta leik gegn íslandsmeisturum Keflavíkur, skoraði 32 stig, tók 28 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þjálfari Grindavíkur, Unndór Sig- urðsson, er að ná mikið út úr ungu stelpunum í liðinu og það verður fróðlegt að sjá hvemig þessi leikur þróast enda bæði Iið sem vilja spila hraðan og skemmtilegan bolta. Mætastíann- að sinnáfjór- um dögum Keflavík og ÍS spila fyrri undanúrslitaleikinn í Powerade-bikar kvenna en liðin mættust í öllum keppn- um í fyrra þar á meðal í úr- slitaleik Fyrir- tækjabikarsins þar sem Keflavík hafði betur 76-65. Keflavík sló ÍS einnig út úr bik- amum og úrslita- keppni í fyrra og hefur unnið báða deildarleiki Uðanna í vemr, þar á meðal leik liðanna fyrir fjórum dögum með átta stiga mun, 74-66. Leikur Keflavíkur og ÍS hefst í Laug- ardalshöll klukkan 12.00 en Grindavík og Haukar mætast klukkan 14.15. + ALLT UM ESKIM0 0G F0RD FVRIR- SÆTURNAR 2005 föstudögum - aðeins kr. 300ílausasölu fylgirfntt til áskrifenda DV ‘f 'ÍÍr&ZL HAFDÍS H0L0 • -GUS GUS VAR UNGUNGAHUOMSVEIIiN MiN' EVÞDR CUDlðNS - HEFUR PRÓFAÐ AUT NUHOliyWOOD ELÍSABET OAVIÐS ■ STELPURKAR BVRJA OFBKGAR ÍTROÐASTIPIOTUSHIÍBURINN MALLA: FIMMTÁN ÁRA FEIMIN STELPA SEM VARÐ STÓRFYRIRSÆTA IHTTll TTTTw n Jflj 3 jHjj 8 i | uW r|WU 'mBI ■HIH i M mML + ALLT UM ESKIM0- 0G FORDFYRIRSÆTURNAR 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.