Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Síða 19
DV Sport LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 19 Það sama gildir um alla íeikmenn Það vakti mikla athygli að kvennalið Hauka lék án bandaríska leik- manns síns í Evr- ópukeppninni á fimmtudags- kvöldið þar sem liðið tapaði með 64 stigum, 41- 105. Þjálfarinn Ágúst Björgvins- son setti Ke-Ke Tardy út úr liðinu fyrir að sleppa æf- ingu í vikunni fyrir leikinn og það er greinilegt að það gildir það sama fyrir alla leikmenn Haukaliðsins ef þær ætla að spila þá verða þær að mæta á ailar æfing- Keflvíkingar komnir i 16 liða úrslit áskorendakeppni Evrópu í körfubolta Mæta portúqölunum í CAB Madeira þriðja árið í röð Keflvíkingar unnu þriðja stærsta sigur íslensks liðs í Evrópukeppni þegar þeir unnu lettneska liðið BK Riga með 31 stigi í lokaleik riðla- keppni áskorendakeppni Evrópu á fimmtudagskvöldið. Keflavík vann leikinn 121-90 eftir 1 að hafa tapað þremur fyrstu leikj- um sínum með samtals 50 stig- um. Sigurinn kom á réttum tíma og var nógu stór til þess að./' vinna upp 18 stiga forskot Riga frá því í fyrri leiknum í Lettlandi og Stigahæstur og frákastahæstur AJMoye Bandarlkjamaöurinn I liði Keflavlkur, varð bæði stigahæstur og frákastahæstur i riðla- keppni áskorandakeppni Evrópu. tryggja Keflavík 2. sætið í riðlinum á innbyrðisviður- eignum. Keflavík er þar með komið áfram í Evr- ópukeppninni þriðja árið í röð og mætir góðkunn- ingjum sínum í 16 liða úr- slitum sem fara fram í næsta mánuði. Keflavík hefur mætt portú- galska liðinu CAB Madeira und- anfarin tvö ár en í bæði skiptin í riðlakeppninni. Nú mætast liðin í tveimur leikjum í 16 liða úrshtun- um og það lið kemst áfram sem hefur betur saman- lagt. Keflavik hefur haft betur í inn- byrðisviðureignum liðanna tvö síð- ustu árin og það er ekki síst að þakka góðum heimasigrum. Keflavík vann heimaleikinn með 11 stigum 2003 (tapaði útileiknum með 1 stigi) og vann síðan heimaleikinn í fyrra með 13 stigum (útileikurinn tapaðist með 10 stigum). CAB Madeira vann sinn riðil núna þar sem danska liðið Bakken Bears á enn möguleika á að tryggja sér annað sætið. Portúgalska liðið vann þijá síðustu leiki sína eftir að hafa tapað fyrsta leiknum í Hollandi fyrir EBBC Tulip. Meðal sigr- anna voru tveir sannfærandi sigrar á danska liðinu, fyrst með 16 stigum á heimavelli og svo með 18 stigum í Danmörku. ooj@dv.is Stærstu sigrar íslenskra liða í Evrópukeppni: • 54 stig ÍR á Collegians 71-17 (Norður-írlandi) 5. desember 1964 • 36 stig ÍRB á London Leopards • 111-75 (Englandi) 15. septem- ber1999 • 31 stig Keflavík á BK Riga (Lett- landi) 17. nóvember 2005 • 21 stig ÍRB á Huima 100-79 (Finnlandi) 10. nóvember 1999 • 20 stig Keflavík á Reims 93-73 (Frakklandi) 3. nóvember 2004 Efstu liðin mætast Stórleikur undanúrslita Powerade-bikars kvenna er örugglega viður- eign tveggja efstu Uða deildarinnar. Grindavík hefur unnið allafimm leiki sína í Iceland Express-deild kvenna og þar á meðal er 12 stiga sigur á Haukum á Ás- völlum í fyrsta leik þar sem Grindavík komst mest 23 stigum yfir í fyrri hálfleik. Haukamir haifa síðan þá unnið ijóra deildarleiki í röð en þeir hafa einnig verið á fullu í Evrópukeppninni þar sem liðið hefur lokið fimm af sex leikjum sínum. Ná Haukarað stoppa Watson? Það hefur engu liði tekist að hemja bandaríska leik- mann Grindavíkur, Jericu Watson, það sem af er tímabilinu en Watson er með 29,2 stig, 16,8 ffáköst og 3,8 stoðsendingar, 3,6 stolna bolta og 3,4 varin skot að meðal- tali í leik. Watson var með þrefalda tvennu í síðasta leik gegn íslandsmeisturum Keflavíkur, skoraði 32 stig, tók 28 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þjálfari Grindavíkur, Unndór Sig- urðsson, er að ná mikið út úr ungu stelpunum í liðinu og það verður fróðlegt að sjá hvemig þessi leikur þróast enda bæði Iið sem vilja spila hraðan og skemmtilegan bolta. Mætastíann- að sinnáfjór- um dögum Keflavík og ÍS spila fyrri undanúrslitaleikinn í Powerade-bikar kvenna en liðin mættust í öllum keppn- um í fyrra þar á meðal í úr- slitaleik Fyrir- tækjabikarsins þar sem Keflavík hafði betur 76-65. Keflavík sló ÍS einnig út úr bik- amum og úrslita- keppni í fyrra og hefur unnið báða deildarleiki Uðanna í vemr, þar á meðal leik liðanna fyrir fjórum dögum með átta stiga mun, 74-66. Leikur Keflavíkur og ÍS hefst í Laug- ardalshöll klukkan 12.00 en Grindavík og Haukar mætast klukkan 14.15. + ALLT UM ESKIM0 0G F0RD FVRIR- SÆTURNAR 2005 föstudögum - aðeins kr. 300ílausasölu fylgirfntt til áskrifenda DV ‘f 'ÍÍr&ZL HAFDÍS H0L0 • -GUS GUS VAR UNGUNGAHUOMSVEIIiN MiN' EVÞDR CUDlðNS - HEFUR PRÓFAÐ AUT NUHOliyWOOD ELÍSABET OAVIÐS ■ STELPURKAR BVRJA OFBKGAR ÍTROÐASTIPIOTUSHIÍBURINN MALLA: FIMMTÁN ÁRA FEIMIN STELPA SEM VARÐ STÓRFYRIRSÆTA IHTTll TTTTw n Jflj 3 jHjj 8 i | uW r|WU 'mBI ■HIH i M mML + ALLT UM ESKIM0- 0G FORDFYRIRSÆTURNAR 2005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.