Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2005, Side 30
30 LAUGARDACiUR 19. NÓVEMBER 2005 HelgarblaO DV Athafnakonan Berglind Asgeirsdóttir átti og rak Trimform Berglindar í mörg ár en þurfti aö selja stofuna eftir alvarlegt bílslys þar sem hún hálsbrotnaði. Berglind fékk hugmynd um að opna hverfisverslun sem væri persónuleg og notaleg. Hún er alin upp í verslunarrekstri, þar sem móðir hennar átti tískuvöruverslunina Rítu í mörg ár. Berglind hjálpaði mömmu sinni í búðinni frá því hún var 12 ára, þannig að hún hefur ekki langt að sækja áhugann fyrir tískufatnaði. snui*tíöuciciimu Jj .d ./y- Tiskukonan Berglind Berglind i nýjustu Zik Zok versluninni i Mörkinni. DV-mynd Volli „Ég lenti í alvarlegu bfl- slysi og varð að selja Trim- form Berglindar," segir Berglind Ásgeirsdóttir, eig- andi Zik Zak-verslananna en hún hálsbrotnaði í al- varlegu bflslysi og varð að finna sér annan starfsvett- vang. „Ég er alin upp í tískuversluninni Rítu sem móðir mín átti og rak í mörg ár, og ég vildi opna hverfisverslun sem hefði viðkunnanlegt og per- sónulegt viðmót," segir Berglind og bætir við að hún vildi verslun með allar stærðir fyrir allar konur. Opnaði fyrstu búðina 2000 í Brekkuhúsum Berglind opnaði fyrstu verslunina í Brekkuhúsum í Grafarvogi þar sem henni tókst að fanga þessa nota- lega og persónulega þjón- ustu sem móðir hennar hafði í Rítu. Verslunin varð gríðarlega vinsæl á ör- skömmum tíma og Berg- lind opnaði í kjölfarið verslun í Hamraborg, því næst Firði í Hafnarfirði, en svo fór hún að líta aðeins út fyrir höfuðborgar- svæðið því konur voru duglegar að koma í búðir hennar alls staðar að af landinu, svo næsti við- komustaður var Hafnar- gata í Keflavík en sú nýjasta er í Mörkinni í 500 fermetra húsnæði með út- sölumarkað á neðri hæð- inni. Ekki erfitt Berglind segir að þetta sé ekki erfitt á nokkum hátt. „Þetta veltur allt á hugarfarinu, hvort þér finnst þetta erfitt eða ekki, hugarfarið skiptir svo miklu máli í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur," segir Berglind og bætir við að móraliinn og viðmótíð í öllum hennar verslunum sé svo gott, fólk kemur og vinnur hjá henni og fer ekki, heldur bara bætist við starfsfólk. Berglind hef- ur náð að fanga þetta and- rúmsloft sem hún óskaði eftír, persónuleg og góð þjónusta í öllum hennar verslunum. Vildi búðir með flott föt fyrir konur í öllum stærðum „Ég var á þessum tíma alltof þung og vildi verslun með flott föt fyrir konur í öllum stærðum," segir Berglind og bætir við að fötin hennar séu öll frá Danmörku, hún hefur far- ið til Parísar og Amster- dam og þar séu fötin öll í svo litíum stærðum að þau passi ekki fyrir okkur ís- lensku konumar. Fötin í Zik Zak em í stærðum 36-56, stærðir fyrir allar konur, föt sem em tískuföt fyrir utan það að verðið er í algjöru lág- marki. Áhugamál eru ferða- lög og börnin Berglind hefur ekki mikinn tíma aflögu, en þann tíma nýtir hún í faðmi fjölskyldunnar og sinnir bömunum og hundinum á heimifinu. Þau eiga hund sem hún og fjölskyldan hefúr mikið dálæti á. Einnig hefur hún mikinn áhuga á að rækta líkamann og æfir stíft. Ferðalög em hfutí af til- vem hennar og þeirra nýt- ur hún svo sannarlega í starfi sínu. maria@dv.is Heiða Björk Ingadóttir starfar sem sjúkra- og slökkviliöskona. Helgarblaðið fékk að forvitnast um starfið hennar og hvern- ig það er að vera eina konan á stórum karlavinnustað. Eina slökkviliðskonan Heiða Björk mætir í vinnuna sína hjá Slökkviliðinu klukkan 7.30 á morgnana og stendur tólf tíma vaktir. Slökkvistöðvamar em fjórar, ein í Skógarhlfð, önn- ur í Halharfirði, ein á Tunguhálsi og sú síðasta á Reykjavíkurflug- velli og skiptíst hún á að vera á öllum þessum stöðvum. Heiða Björk hafði kennt skyndihjálp í mörg ár og gekk í Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur, þar sem áhuginn kviknaði á sjúkraflutningastarfinu. „Þetta var ekki draumastarfið en þetta er mjög skemmtilegt og fjöl- breytt,“ segir Heiða og bætir við að starfið sé mjög gefandi. Hún kennir enn skyndihjálp með sjúkra- og slökkvistarfinu auk þess sem hún er liðsmaður í Flugbjörgunarsveit Reykjavflcur. Hún væri alveg tii í hafa fleiri konur í þessu starfi, því það er einmanalegt að vera eina konan innan um alla þessa karlmenn. Hún segir samt ekki erfitt að vera eina konan á svona stórum karlavinnustað: „Það er ágætt að vera innan um alia þessa karl- menn," segir Heiða Björk að lok- urn. maria@dv.is Elfn Björg Guömundsdóttir starfar sem innkaupa- og sölustjóri hjá heildversl- un. Elfn Björg setur upp tfskusýningar viö ýmis tækifæri sem og að vera leið- beinandi f módelbransanum. Hún var danskennari til margra ára og það nýt- ist henni vel sem hönnuður á tfskusýningum. „Tfskusýningar eru eitthvað sem ég þekki mjög vel, ég hef starfað í þessum bransa í mörg ár sem módel og núna sem hönnuður á tfskusýningum," segir Elín Björg. Hún er á fullu þessa dagana með vinnunn i að læra förðunarfræði hjá förðun- arskóla Risku. Hún segist njóta þess alveg f botn og löngu hafi verið kominn tfmi á að hún færi í skóla. Elín Björg hefur mikinn áhuga á snyrtivörum og öllu sem við kemur tfsku og förðun. Það var heldur ekki úr vegi að fá að kikja f snyrtiveskið hennar, þar sem ýmislegt skemmtilegt er að finna. „£g er mjög hrifln af að Ifta sem náttúrulegast út, enda er það mikið f tfsku núna," segir Elín Björg. Maskari frá Yves Saint Laurent „Bestí maskari sem ég hef kynnst," segir Efín Björg, en hún var kynnt fyrir þessum maskara af vin- konu sinni fyrir nokkrum árum og hefur ekki notað neinn annan síðan. „Hann rykkir og fengirl og gerir augna-f hárin margföld." ! Þetta er maskari’' sem hún notar á hveijum degi auk þess sem hún not- ar hann þegar kflct er út á lífið. „Það sem gerir hann svona góðan er að« því meira sem þú* setur af honum því meiri verða augnahárin," sem á vel við við þegar farið er út. og ætlar ekki að skipta. Blautur kinnalitur frá Mac „Þessi kinnalitur er það allra nýj- asta frá Mac, set hann á puttann og dreifi með höndunum og það sem er svo frábært við hann er að ég nota hann sem varalit lflca!" Þetta er það allra nýjasta í förðunarvörum, frábært að geta nýtt kinnalitinn sem varalit. „Algjör snilld," segir Elín Björg. Púðurblýantur frá Riska „Þennan blýant nota ég undir annan farða og sem grunnfarða fyr- ir smokie-förð- _______ ’un," segir Elín Björg. Þennan blýant notar hún á hverjum degi. Greinilegar nýjungar í snyrtí- bransanum. Bronsgel frá Kanebo „Nota þetta í staðinn fyrir meik," segir Elín Björg, „þetta er gel sem frískar og gefur andlitínu ferskan blæ. Mikfu betra en meik á alfan hátt," Hún hefur notað þetta í mörg ár Gloss frá No Name „Eg mun látast þegar þetta klárast því No Name er ekki lengur til," segir Elín Björg og dæsir, - en hún er búin að nota þetta gloss í mörg ár. Þetta glæra gloss helst vel á og er mjög þykkt. Hún notar það mikið yfir varalití í öllum litum, sem gerir varimar glansandi og djúsí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.