Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Síða 5
„í fyrsta skipti á ævinni
duga átta tímarnir til
aö ná endum saman!“
Ríkey Garðarsdóttir var að Ijúka Skrifstofu- og rekstrarnámi
hjá NTV. Hún fékk vinnu á meðan á náminu stóð hjá
Menntasviði Reykjvíkurborgar. Hún hætti í kjölfarið að vinna
á kvöldin og um helgar eins og hún hafði gert um langa tíma
og nýtur þess að vera meira með fjölskyldunni...
í krefjandi vinnuumhverfi er nauðsynlegt að búa yfir góðri og fjölbreyttri þekkingu.
Markmið okkar er að bjóða upp á hnitmiðuð námskeið þar sem áhersla er lögð
á að styrkja einstaklinginn og þjálfa hann til verka og sjálfstæðra vinnubragða.
Sölu-, markaðs- og rekstrarnám
Tvær annir
396 stundir
Ein önn
Skrifstofu- og tölvunám
2b8 stundir
Nemendur öölast þjálfun og hæfni á sviði sölumennsku þar sem rík áhersla er lögö á ábyrgö
sölumannsins og hlutverk hans í stefnumótun fyrirtækisins.
[ síöari hluta námsins er fariö í rekstrarfræði, fjármálastjórnun og áætlanagerö. Þetta er frábært
nám fyrir alla sem starfa viö sölumennsku og/eöa eigin rekstur.
Skrifstofu- og rekstramám 462 stundir
Almennt skrifstofu- og tölvunám sem hentar öllum sem annað
hvort eru á leið út á vinnumarkaðinn, oft eftir nokkurra ára hlé,
eða vilja styrkja stööu sína í starfi.
Þetta nám er markvisst og einstakt fyrir þaö hversu rík áhersla er
lögö á aö styrkja einstaklinginn og gera hann hæfari til að takast
á við krefjandi störf á vinnumarkaðnum.
Nám sem eykur enn frekar samkeppnishæfni nemenda og býr þá vel undir krefjandi störf á
vinnumarkaðnum.
Auk þess að undirbúa nemendur til starfa við almenn skrifstofustörf er lögö áhersla á að gera þá
færari í bókhaldsstörfum og afla sér sérþekkingu, og færast með henni nær sjálfum rekstrinum.
Tekin eru saman þrjú stór námskeið sem öll styðja með margvíslegum hætti hvort annað, þ.e.
Skrifstofu- og tölvunám, Fjármál & rekstur ásamt viðbótarnámi í Navision viðskiptakerfinu.
Meðal kennslugreina eru tölvubókhald, verslunarreikningur, TÖK-
tölvuökuskírteini* streitustjórnun, gerð kynningarefnis og margt
fleira.
* TÖK er alþjóðleg viðurkenning á tölvuþekkingu einstaklings í
upplýsingatækni, Windows.Word, Excel, Power Point, Access og Internetinu.
Sölu- og markaðsnám 264 stundir
Skrifstofunám og hönnun 414 stundír
Þetta nám þjálfar nemendur til starfa á nútímaskrifstofu.
Við bjóðum upp á líflegt og fjölbreytt nám fyrir þá sem vilja
tileinka sér sérþekkingu á sölu- og markaðsmálum eða vilja
einfaldlega styrkja sig í starfi.
Auk þess að undirbúa nemendur til starfa við almenn skrifstofustörf er lögð áhersla á að
gera nemendur færa um að útbúa hvers konar kynningarefni og vera tengiliður fyrirtækis við
auglýsingastofur, fjölmiðla og prentsmiðjur.
Sölunám og hönnun 420 stundír
Nemendur öðlast þjálfun og hæfni á sviði sölumennsku og gerð kynningarefnis. Rík áhersla er lögð
á ábyrgð sölumannsins í starfi og hlutverk hans í stefnumótun fyrirtækisins.
Á seinni önninni er lögð áhersla á að gera nemendur færa um að hanna og útbúa hvers konar
kynningarefni auk þess að vera tengiliður fyrirtækis við auglýsingastofur, fjölmiðla og prentsmiðjur.
Með þessu opnast nýir möguleikar hjá fyrirtækjum og stofnunum sem útbúa sitt eigið
kynningarefni og styrkja þar með söluferilinn.
[ náminu er farið í hlutverk sölumannsins, samskipti við
viðskiptavini, markaðsfræði, gerð kynningarefnis o.s.frv. en
náminu lýkur með umfangsmiklu lokaverkefni.
Fjármála- og rekstrarnám 132 stundir
Hér er um að ræða frábært námskeið fyrir þá sem vilja bæta
við sig þekkingu í fjármálum og rekstri fyrirtækja. Námið snýr
m.a. að rekstrarfræðum, fjármálastjórnun og áætlanagerðum en
áhersla er lögð á verkefnavinnu sem tengd er efninu.
Inntökuskilyrði er almenn kunnátta í verslunarreikningi og í
notkunn á Excel töflureikni.
Upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og á www.ntv.is
Skráning á vorönn í fullum gangi - Færri komust að en vildu á haustönn