Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005
Fréttir 3V
Farþegum
fjölgar
Farþegum Icelandair í
október fjölgaöi um 13,2
prósent miðað við sama
mánuð í íyrra. Alls voru far-
þegarnir
125 þús-
und tals-
ins.
Sætanýt-
ing félagsins í mánuðinum
var 77,7 prósent og hækk-
aði um þrjú prósentustig
frá fyrra ári. Frá áramótum
hefur farþegum félagsins
fjölgað um 14,4 prósent og
sætanýting batnað um 2,5
prósent. Fluttum tonnum
hjá Icelandair Cargo ijölg-
aði einnig, um 2,5 prósent
frá sama mánuði í fyrra.
Farþegum hjá Flugfélagi ís-
lands í innanlandsflugi
fækkaði hins vegar um tæpt
eitt prósent í mánuðinum.
Slökkvibifreið
seld
Bæjarráð Isafjarðar hef-
ur heimilað sölu á slökkvi-
bifreið í eigu Slökkviliðs ísa-
fjarðar eftir því sem fram
kemur í fréttavefnum bb.is.
Bæjartæknifræðingurinn
Jóhann Birkir Helgason fór
fram á heimild til að selja
bifreiðina en hún hefur ver-
ið án númera og ekki í notk-
un undanfarin tvö ár. Ekki
er vitað hversu mikið fæst
fyrir bflinn sem er stigabfll.
Umfjöllun DV
íttn nauðgara?
Atli Gíslason Iögmaður.
„Ég styð það eindregið að
opnað sé fyrir umræðu af
þessu tagi. Réttarkerfíð bregst
ekki nægilega vel við og tekur
á svona málum. Vissulega hef
ég samúð með aðstandend-
um þessara manna en það er
dýrmætara að opna þessa
umræðu en verja þá vegna
þeirra sem næst standa."
Hann segir / Hún segir
„Mér finnst að þegar menn
hafa veriö dæmdirog nöfn
þeirra birst opinberlega fyrir
dómi, þá sé ekki nema eðlilegt
að fjallað sé um þá I fjölmiðl-
um. Þetta mál sem visað er I
um nauðgarann sem DV hefur
veriö að vara við er meðþvl
ógeðfelldara sem ég heflesið.
Maður fær hroll niður eftir
baki þegar hugsað er til þess.
Þvl finnst mér sjálfsagt aö var-
að sé viö honum og viðlíka
mönnum. En ég fínn sannar-
lega til með aðstandendum
hans."
Dagný Jónsdóttir
alþingismaður.
Til stendur að endurskoða reglur um launasjóð íslenskra stórmeistara. Þröstur
Þórhallsson, einn íjögurra stórmeistara sem þiggja full laun háskólakennara, á og
rekur fasteignasölu. Hann segist sinna öllum sínum stórmeistaraskyldum og á
meðan hann geri það býst hann við því að þiggja launin áfram. -----
„Á meðan maður er ennþá að sinna þessum skyldum þá býst ég
við að taka áfram við þessum launum," segir Þröstur Þórhalls-
son sem á og rekur fasteignasölu auk þess sem hann þiggur full
laun háskólakennara sem alþjóðlegur stórmeistari.
kvæmt lögum síðan 1990 er tilgang-
ur sjóðsins að skapa íslenskum stór-
meisturum íjárhagslegan grundvöll
til að helga sig skáklistinni standi
hugur þeirra til þess. Þegar sjóður-
inn var stofnaður voru fjórir stór-
meistarar á launaskrá mennta-
málaráðuneytisins og stunduðu
þeir ekki aðra atvinnu en skák-
iðkunina.
Margvíslegar skyldur
Þröstur Þórhallsson hef-
ur undanfarið átt og rekið
fasteignasöluna Austurbæ
ásamt félaga sínum
Magnúsi Kristinssyni.
Þröstur segir reksturinn
ekM umfangsmikinn og
því geti hann innt
skyldur sínar, sem
stórmeistari á launa-
skrá menntamála-
ráðuneytisins, af
hendi.
Samkvæmt lög-
um eru þær skyldur
þrenns konar. Stór-
Fjórir skákmenn
þiggja laun úr launa-
sjóði íslenskra
stórmeistara í
skák. Þeir eru
Þröstur Þór- j
hallsson, Lenka .
Ptácníková,
HelgiÁss Grét- j
arsson og S
Hannes Hlífar j
Stefánsson.
Sam-
Guðfriður Lilja
Grétarsdóttir
Systir Helga Ass er
forseti Skáksam-
bands Islands.
„Á meðan maður er
ennþá að sinna þess-
um skyldum þá býst
ég við að taka áfram
við þessum launum."
meistarar, sem njóta launa úr sjóðn-
um, skulu sinna skákkennslu við
Skákskóla íslands eða fræðslu á veg-
um skólans, sinna rannsóknum á
sviði skáklistar og tefla fyrir fslands
hönd á skákmótum heima og er-
lendis.
Reglurnar endurskoðaðar
Upphaflegt markmið sjóðsins var
að koma til móts við stórmeistara
kysu þeir að helga sig skákiðkun, en
kennslu- og fræðsluskylda við Skák-
skóla íslands kæmi á móti.
Þröstur sjálfur hefúr dregið nokk-
uð saman seglin í íþróttinni að und-
anförnu og ekki hefur farið jafn mik-
ið fyrir honum að undanfömu í
skáldífinu eins og áður. Stjórn
launasjóðs íslenskxa stórmeistara er
nýskipuð og í þeim herbúðum
stendur til að endurskoða reglur um
laungreiðslur stórmeistara enda
munu raddir í skákheiminum orðn-
Formaður Umhverfisráðs vill útrýma öllum heimilislausum
ar ansi háværar um að ekki geti talist
eðlilegt að fasteignasali í atvinnu-
rekstri þiggi full laun fyrir stórmeist-
aratign sína.
Bragi Kristjánsson, einn stjórnar-
manna sjóðsins, segir að farið verði
yfir reglumar á næstunni. Spurður
hvort honum þætti það eðlilegt að
Þröstur þiggi laun
úr sjóðnum:
„Ég hugsa að
ég tjái mig
ekkert um
það.‘‘
andri@dv.is
Lítil lausn á stóru vandamáli
Katrín Jakobsdóttir Formað■
ur umhverfisráðs segir að auð-
velt sé aö útrýma heimilislaus-
um á Islandi. Henni finnst úr-
bætur ganga hægt.
„Það em fimmtíu manns heimil-
islausir á íslandi og það stendur til
að á næstu tveimur ámm verði
fundnar úrbætur fyrir sextán þess-
ara einstaklinga. Mérfinnst að þegar
um er að ræða hóp af þessari
stærðargráðu eigi að vera
hægt að finna heildarlausn á
vandamálinu. Ekki bara
hluta af honum á tveimur
ámm með því að byggja
tvö átta manna heimili.
Það finnst mér ansi
hæg vinnubrögð á
stóm vandamáli sem
auðvelt er að útrýma,"
segir Katrín Jak-
obsdóttir, for-
maður um
hverfisráðs
Reykjavík-
urborgar.
Tilefnið eru svör Áma Magnús-
sonar félagsmálaráðherra við fyrir-
spurn Jóhönnu Sigurðardóttur um
fjölda heimilislausra á íslandi.
„Það er ólíðandi að úti-
gangsmenn í Reykjavík
skuli gista í blaðagámum og
það þurfa að vera til neyðar-
úrræði sem þessi hópur
getur nýtt sér. Þessi hópur
telur ekki það marga að
ekki sé hægt að greina
þarfir einstaklinganna og
finna þeim þak yfir höf-
uðið. Hér er um að ræða
hefðbundna útigangs-
menn og fólk með geð-
ræn vandamál og það
gerir engum gott að
hafa þetta fólk á göt-
unni,“ segir Katrín.
svavar@dv.is
Útigangsmaður Fimmtiu manns eru heimilislausir á Islandi