Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Blaðsíða 11
0V Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 11
kona hans, Sólveig Pétursdóttir, var
gerð að forseta Alþingis með allri
þeirri virðingu og fríðindum sem
því embætti fylgja. Þá má ekki
gleyma eignarhlut Kristins í Árvakri,
útgáfufélagi Morgunblaðsins, sem
nemur tæpum átta prósentum en
alls er Morgunblaðið metið á um
þrjá milljarða af sérfræðingum sem
til þekkja.
Frændi ráðherrans
Einar Benediktsson, forstjóri
Olís, situr sem fastast í stól sínum
og ætlar hvergi að fara. Enda ekki
neinn til að reka hann þar sem Ein-
ar er einn aðaleigandi Olís ásamt
vini sínum og samherja til
margra ára, Gísla Baldri
Garðarssyni, hæstarétt-
arlögmanni og tengda-
syni Kennedy-ættar-
innar á Akureyri. Þeir
Einar og Gísli Baldur
hafa markvisst unnið að því að ná
algerum yfirráðum í Olís og hefur
tekist það vonum framar. Því situr
Einar enn í forstjórastólnum og bíð-
ur þess sem verða vill; varinn af ein-
um snjallasta lögmanni landsins og
meðeiganda, Gísla Baldri. Ekki er
hitt verra að Einar Benediktsson og
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs-
ráðherra eru náskyldir, afkomendur
Einars Guðfinnssonar, stórútgerð-
armanns í Bolungarvík og eii'is rík-
asta manns landsins á sinni tíð.
Framsóknarstrákurinn
Minna fer fyrir Geir Magnússyni,
fyrrverandi forstjóra Esso.
Geir kaus að draga sig
í hlé og fara á eft-
irlaun þó enn
væru mörg ár í
það lögum
samkvæmt.
Af því litla
sem Geir hefur látið hafa eftir sér
um það áfall sem opinberun olíu-
samráðsins var, er ljóst að málið
hefur mjög tekið á hann. Enda hef-
ur Geir lengst af starfsævi sinni
unnið undir verndarvæng gamla
SÍS-veldisins og Framsóknarflokks-
ins þar sem menn fóru sínu fram og
þurftu seint að hafa áhyggjur af eft-
irmálum.
Sem gamall samherji Ólafs
Kagnars Grímssonar, forseta. ís-
lands, í ungliðahreyfingu Fram-
sóknarflokksins, hefur Geir tamið
sér lífsstíl heldri manna, stundað
hestamennsku á dýrum gæðingum
og sinnt öðrum frístundum yfir-
stéttarinnar í landinu. í því hefur
hann fundið sér fró gegn þeim áföll-
um sem yfir hafa gengið. í samtöl-
um við Geir kemur þó ffam skiln-
ingsleysi hans á því að eitthvað
ólöglegt hafi átt
sér stað. Líkt og
hann sé í afneitun. Líklegra er þó að
gömul vinnubrögð í viðskiptablokk-
um stjómmálaflokkanna viÚi um fyr-
ir honum og byrgi sýn á þeim mun
sem er á réttu og röngu.
Allir sem einn!
Eins og fram kom í DV í gær eru
fjölmargir aðilar að undirbúa skaða-
bótakröfu á hendur ohufélögunum
vegna samráðsins sem kostaði neyt-
endur hátt í sjö milfjarða. Nægir þar
að nefriaNeytendasamtökin, Reykja-
víkurborg, Landssamband íslenskra
útgerðarmanna, Landhelgisgæsluna
og Flugleiðir. Á þeim enda snýst allt
um peninga. Á hinum endanum
blasir hins vegar fangelsið við. Örlög
sem forstjóramirr þrír létu sig ekki
einu sinni dreyma um á meðan þeir
réðu ráðum sfnum í ljósgyllt-
um forstjóraskrifstof-
um ohufélaganna.
Allir sem einn.
Á himim endamim
blasir hins vegair
Öríög
(orarnirr
brir iétu sia ekki
emu shwí arevma
um a meoan ueir
cSSO
I Kristinn Björnsson
I Hefur grætt mllljarða á
I hlutabréfum og baðar sig
I íljósi forseta Alþingis sem
I er eiginkona hans.
33.770 milljónir í
jólaversluninni
Rannsóknarsetur verslunar-
innar hefur nú, í fyrsta skipti, birt
spá um umfang jólaverslunarinn-
ar í ár. í spánni er gert ráð fyrir að
smásöluvelta í desember með
virðisaukaskatti nemi 33.770
milljónum króna. Það er 10,8 pró-
senta hækkun frá því í desember í
fyrra. Þegar greiðslu- og korta-
velta er skoðuð má ætla að velta
vegna jólanna umfram það sem
væri í meðalmánuði verði um
5.815 milljónir króna. Þetta sam-
svarar viðbótarútgjöldum upp á
tæplega tuttugu þúsund krónur á
hvert mannsbarn.
' .‘X.
Rjúpnaveiði bönnuð í öllu landnámi Ingólfs
Veiðisóðar en ekki veiðimenn
„Það er alveg á hreinu að rjúpna-
veiði er bönnuð í öllu landnámi Ing-
ólfs og ef einhver maður hefur verið
á ferli með rjúpur í kippu við Reynis-
vatn sem hann hefur skotið þar í
grenndinni, er hann hreinn veiði-
þjófur," segir Sigmar B. Hauksson
skotveiðimaður.
Fyrir síðustu helgi hótaði maður
með rjúpur í kippu uppi við Reynis-
vatn að að skjóta konu sem varð þar
á vegi hans. Konan varð óttaslegin
og hringdi í lögreglu sem ekkert vildi
aðhafast.
Sigmar segir að veiðimenn fari
allajafna að lögum en það sé ahtaf
einn og einn sem fari á svig við þau
og enn aðrir sem þverbrjóti lög.
„Veiðisóða köhum við þá menn
og þeir eiga fátt sameiginlegt með
heiðarlegum veiðimönnum. Oftast
eru þetta menn sem eru ólöglegir á
öllum sviðum og eru hvorki með
byssuleyfi né veiðikort. Það sem
þeir eiga sameiginlegt með al-
vöruveiðimönnum er oft lítið
annað en byssan,“ segir Sigmar.
Veiðimenn hafa rætt þetta
atvik sín á milli og eru ekki par
hrifnir enda fellur grunur á
alla sem eiga hund
af tegundinni Vor-
steh eins og maður-
inn var með.
Sigmar B. Hauksson veiðimað-
ur Sigmar segir að þeirsem brjóti
lögin og veiði þarsem það er bann-
Rjúpnaveiði bönnuð í
landnámi ingólfs Land-
nám Ingólfs er allur
Reykjanesskaginn að rót-
um Esju til vesturs og
Ingólfsfjalls til austurs. f
fía
Sprengihætta í
Actavis
Rýma þurfti hús Actavis í Dals-
hrauni í Hafnarfirði um klukkan
eitt í gærdag eftir að tilraunaglas
féh í gólfið og brotnaði í einu af
vinnslurýmum lyijaframleiðand-
ans. Við það mynduðust eiturguf-
ur en í glasinu var efnið etýleter
sem eld- og sprengihætta er af.
SlökkvUiðsmenn í eiturefnabún-
ingum voru sendir inn til að
reykræsta húsið. Ekki var um
mikið magn af efninu að ræða og
engin sfys urðu á fólki.