Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Side 19
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 19 Sex marka tap í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með sex mörkum fyrir Ítalíu, 19-25, í fyrsta leik sínum í und- ankeppni Evrópumótsins í gær. íslenska liðið byrjaði leik- inn mjög vel og hafði yfir- höndina í fyrri hálfleik eða allt þar til að leikur liðsins hrundi á lokamínútum fyrri hálfleiks. ítalir skoruðu fjögur síðustu mörk fyrri hálfleiks og höfðu yflr í hálfleik, 14-11. ítalir héldu síðan forskoti sínu í seinni háifleiknum. íslenska liðið er í riðli með Belgum, Svisslendingum, Tyrkjum og Búlgörum auk ítala en leikið er gegn Belgum í dag. Gunnar Heiðar spilar ekki meira í ár Landsliðs- framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson meiddist á æf- ingu með sænska liðinu Halm- stad í vikunni og verður ekki meira með liðinu á þessi ári sem var annars svo sannarlega hans ár. Gunnar Heiðar varð markakóngur sænsku úrvals- deildarinnar með 16 mörk og skoraði alls 22 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Gunn- ar Heiðar lenti í samstuði á æf- ingu og verður frá í fjórar til sex vikur. Næsti leikur Halm- stad er gegn Sampdoria á ítal- íu í Evrópukeppni félagsliða á morgun. Þrju lið tryggðu sér sæti í 16 liða urslitum Meistaradeildar Evrópu í gær og þar með eru aðeins þrju sæti laus í riðlum A. B, C og D eftir fimmtu umferðina. Lið Bayern Miinchen, Juventus, Arsenal, Ajax og Barcelona eru koinin áfram upp úr þessum fjórum riðlum. i E V R Ó P A ! MEISTARADEILD A-ribill Juventus-Ciub Brugge 1-0 1-0 Del Piero (80.). B3yern-Rapid Vin 4-0 1-0 Deisier (21.), 2-0 Ka' rami (54.), 3-0 Makaay (72.), *■ \-0 Makaay (76.). Bayern M, 5 4 0 1 9-3 12 Juventus 5 401 9—4 12 Club Brugge 5 2 0 3 5-6 6 Rapid Vin 5 0 0 5 2-12 0 B-ríbill Thun-Arsenaí 0-1 0-1 Pires, viti (SS.í. Ajax-Sparta Prag 1-0 1-0 de Jong (66.) Arsenal 5 5 0 0 10-2 15 Ajax 5 3 11 10-6 10 Thun 5 10 4 4-9 3 Sparta Prag 5 0 14 2-9 1 C-ribill Barcelona-Werder Brem ien 3- í 1 1-0 Gabri (14.), 1-1 Browski (22.,), 2-1 Ronaldinho (2 6.), 3-1 Larsson (71.). Panathinaikos-Udinese 1 -2 1-0 Charalambides (45.) , i-i iaquinta (81.), 1- 2 Candt ?la (83.). Barcelona 5 4 10 14-2 13 Udinese 5 2 12' 10-107 Panathinalkos 5 113 3-11 4 Werder Bremen 5 113 7-11 4 D-ribtli Lilie-Benfica 0-0 Man. Utd.-Viilarteai 0-0 Viilarreal 5 14 0 2-1 7 Lille 5 13 1 1-1 6 Man. Utd. 5 13 1 2—2 6 Benfica 5 12 2 3-4 5 Létt hjá Bæjurum Bayem Múnchen tryggði sér þátttökurétt í 16 liða úrslitum meistaradeildarinnar með því að leggja austum'ska liðið Rapid Vín að velli, 4-0, í Múnchen í gærkvöld. Sebastian Deisler kom Bæjtmtm yfir um miðjan fyrri hálfleik og Ali Kar- ami skoraði annað mark þegar tíu múiútur vom flðnar af síðari hálf- leik. Hollenski markahrókurinn Roy Makaay bætti þriðja markinu við þegar átján mínútur vom til leiksloka og hann var aftur á ferðinni með fjórða markið fjómm mínútum síðar. Fleiri urðu mörkin ekki í Múnchen. Juventus er einnig komið áfram eftir að hafa unnið Club Brúgge frá Belgíu, 1-0, í Tórínó. Alessandro Del Piero var hetja Juventus en hann skoraði sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. Belgíska liðið er Jflns vegar ömggt með þriðja sætið í riðl- inum og þátttöku í Evrópukeppni fé- lagsliða að lokinni riðlakeppninni. Ajax áfram Ajax er komið í 16 liða úrslitin eft- ir sigur á Sparta Prag frá Tékklandi, 1-0. Miðjumaðurinn Nigel de Jong var hetja hollenska liðsins en hann I I Ronaldinho atti öll mörk Barcelona í leiknum, lagði upp það fyrsta fyrír Gabrí, skoraði ann- að markið sjálfur og lagði síðan upp það þríðja fyrír Svíann Henrík Larsson | Snillingurinn Ronaldinho I Ronaldinho fagnar hér marki 1 slnu gegn Werder Bremen á Nou | Camp I gser. Markið skoraði Ron- I aldinho beint úr aukaspyrnu eins 1 og þessum snillingi er einum iag- \ið. DV-mynd Reuters Barcelona og Arsenal tryggðu sér sigur í sínum riðlum og Bayern Miinchen, Juventus og Ajax komust áfram í 16 liða úrslitin eftir leiki gærkvölds- ins í Meistaradeildinni. Brasilíumaðurinn Ronald- inho var ekkert að láta frábæran leik sinn gegn Real Madrid um síðustu helgi trufla sig í leiknum gegn Werder Bremen í Meistaradeildinni í gær. «*V 11 Arsenal manni fleiri Armand Deumi i liði Thun sést hér fá rauða spjaldið eftir brot á Hoiiendingnum Robin Van Persie f liði Arsenal. Deumi fékk rauða spjaldið á 36. mfnútu leiksins. DV-mynd Reuters skoraði sigur- markið um miðjan síðari hálfleik. Svissneska lið- ið Thun tók á móti Arsenal en enska liðið hafði tryggt sér sæti í næstu umferð fyrir leikinn. Arsenal var ein- um manni fleiri frá 36. mínútu en þá var Deumi, leikmaður Thun, rekinn af velli fyrir að brjóta á Robin van Persie sem var kominn einn í gegn- um vörn svissneska liðsins. Leik- mönnum Arsenal tókst þó ekki að brjóta ísinn fyrr en á 88. mínútu þeg- ar Robert Pires skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu eftir að brotið hafði: verið á áðurnefndum Persie. Menn voru enn að tala um mörkin tvö sem hann skoraði á Bemebeu á laugardags- kvöldið þegar hann var búinn að leggja upp fyrsta mark leiksins fyrir Gabri. Þegar upp var staðið hafði Ronaldinho skoraði eitt glæsimark og lagt upp tvö fyrir félaga sfna í ör- uggurn 3-1 sigri sem tryggði Barcelona-flðinu sigur i C- riðlinum. Ronaldinho átti öll mörk Barcelona í leiknum, Iagði upp það fyrsta fyrir Gabri, skoraði annað markið sjálfur og lagði síðan upp það þriðja fyrir Svíann Henrik Larsson sem nýtti sér laglega stungu- sendingu Brasilíumannins og skoraði af öryggi. Mark Ron- aldinhos kom að sjálfsögðu beint úr aukaspymu á 26. mínútu leiksins, aðeins fjór- um mínútum eftir að Borowski hafði jafnað leikinn fyrir Werder Bremen með marki beint úr aukaspymu. Markið skoraði Ronaldinho með skoti á nærstöngina en þetta var fimmta mark hans í Meistaradeildinni á tímabil- inu. H9 Tvö mörk Udinese á lokamínútunum á útivelli gegn Panathinaikos komu ítalska liðinu í góða stöðu í 2. sætinu í C-riðfl. Mörkin skor- uðu Iaquinta og Candela og fyrir vikið nægir Udinese jafntefli í lokaleiknum á heimavelli gegn Barcelona til þess að tryggja sér sæti í 16 flða úrslitunum. Mikil vonbrigði hjá United Tvö markalaus jafntefli í leikjum D-riðilsins halda spennunni í hámarki fyrir lokaumferðina en United er áfram í þriðja sætinu og þarf að vinna Benfica á útivelli í lokaleiknum til þess að kom- ast áfram. Vúlarreal tók enga áhættu i leiknum og hugsaði fyrst og fremst um að vetja sitt mark og á dagskránni var greinilega að ná jafntefli og fara með stig af Old Trafford. Það tókst og úrslitin vom mikil vonbrigði fyrir Sir Alex og hans menn. Manchester United bíður nú erfiður loka- leikur í Lissabon gegn Ben- fica.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.