Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar. auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Gunni heima og að heiman Er betra og skemmtilegra að vera til núna en fyrir svona 25-30 árum? Þetta er spuming sem brennur á mörgum, td. Agli Helgasyni (nýlegum pistli á Vísi. Það er eðlilegt að þeir sem voru ungir og upprennandi áriö1980en eru nú komnir með (stru og þurfa kannski bráðum víagra til aö sletta úr klaufunum spyrji þessarar spumingar. Eðlilegt að nostalgfskar upprifjanir á æsk- unni séu ferskari tilhugsun en miöaldra kaunin, þótt þau séu náttúrlega ágæt Ifka. Auðvitað er skemmtilegra að vera ungur og ferskur en miðaldra, en það er ekki þar með sagt að tímarnir séu verri eða betri þótt Baugur og Björgólfur eigi allt núna en ekki SÍS og Kolkrabbinn eins og 1980. Þótt ég náfi haft eina sjónvarps- stöð árið 1980 en hundrað núna þarf ég ekki að horfa á þær. Þótt maður hafi val er ekki þar með sagt að maður velji. Maður getur td. bara valið að velja ekki neitt og lesið, enda nóg íboðiíbókun- um. Sjónvarp- iðerekki óvinur ef maður hefur vit á að slökkva á því. Markaðs- setning varvarlatil 1980. B&L hefði aldrei gefið Bubba jeppa og látið hann tala inn á auglýsingar og það sem meira en Bubbi hefði aldrei þegið boðiö. í pönkinu voru menn nefnilega vandræðalegir í garð peninga og vildu helst komast hjá þvl aö hugsa um þá. Þeir voru af hinu illa. Á meðan gekkst diskóliöið upp I þvl að lífsham- ingjuna væri hægt að kaupa. Nú eru flestir nokkum veginn búnir að kaupa heimsmynd diskóliðsins, að peningar skapi hamingju. Eða eigi stóran þátt f henni. Og svo getur maður núna étið á mun fleiri stööum en Aski og Hominu. Það væri gaman ef hægt væri að heyra skoðun manns frá þar sfðustu öld. Sllkur fommaður myndi eflaust segja að Iffiö hafi verið betra áður en helvítis rafmagnið kom. „Þegarfólk svaffhaugábað- stofuloftinu, gam- almenni,fullorðn- irog böm,varfólk nánara," myndi fommennið segja og fussa yfir „hraðanum f nútfmaþjóöfélaginu". Niðurstað- an er þvf sú að llfið veltur áfram og til litils er að syrgja fortfðina og fussa yfir nútfðinni. Þó það geti verið gaman. Risaeðla í ríkiskerfinu Við eigum hátæknisjúkrahús, Land- spítalann. Við getum stækkað hann, ráðið fleira fólk, keypt betri tæki. Þannig höfum við hátæknisjúkrahús, sem endist og endist. Það er hins vegar ekki bara óþarft, heldur beinlínis skaðlegt að kasta mörgum milljörðum í nýtt hátækni- sjúkrahús, sem síðan þarf að reka. Hátæknisjúkrahús eru staður fyrir flóknar pillugjafir og enn flóknari upp- skurði með nýjustu tækjum fyrir tiltölu- lega fáa sjúklinga. Við erum komin vel á veg á því sviði, sérstaklega ef unnt væri að ná tökum á rekstri Landspítalans, sem nú er rekinn með of stórri og flókinni yfir- byggingu fínimanna. Lýður Árnason læknir hitti naglann á höfuðið í stuttri grein í Morgunblaðinu, þar sem hann benti á, að flöskuhálsinn væri ekki fólk með fiókna sjúkdóma fyrir hátæknisjúkrahús. „Vandinn er elli, geð- sjúkdómar, ffkniefni, hræðsla og leti." Þetta eru verkefnin, sem heilsugeirinn þarf að ráða við. „Meðan eldri borgarar liggja hver um annan þveran á ríkisstofnunum, fíklum blandað saman, gömlum sem ungum og allir settir undir sama hatt, geðveikum út- hýst, deildum lokað og mannekla viðvar- andi, finnst mér ótækt að bjóða upp á óráðshjal eins manns, sem þetta hátækni- sjúkrahús... er.“ Þetta er stutt og laggóð lýsing Lýðs á óleystum verkefnum í heilbrigðisgeiran- um. f stað þess að verja tiltölulega litlu fé til að leysa þau, þá er hlaupið í milljarða- sukk, af því að Davíð Oddsson fékk krabbamein og heimtaði hátæknihús. Hvernig er það, erum við ekki laus við Davíð úr pólitík? Ruglið um hátæknisjúkrahús hefur sefj- að stjórnmálastétt landsins. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að setja hluta af söluverði Símans í þessa mestu sukkhugmynd síð- ustu áratuga. Ef ekki verður stungið við fótum, lendum við með nýja risaeðlu í ríkiskerfinu, án þess að heilsufar verði bætt. Svo virðist sem ráðamönnum lands og borgar, svo og ýmsum valdamönnum í stjórnarandstöðunni á hvorum stað, sé fúlasta alvara í að knýja fram snarvitlausa framkvæmd og glata þar með tækifæri til að bæta heilsu þjóðarinnar, einkum elli hennar, geð hennar, fíknir hennar, hræðslu hennar og leti. Lýður Arnason læknir hefur séð, að hugmyndin um sérstakt hátækni- sjúkrahús er fjarstæða, sem leysir ekki vand- ræðin í heil- brigðismál- um. Þjóðin þarf að stöðva þetta sukk. Lýður Árnason læknir Hefur séð, að hugmyndin um sérstakt hátæknisjúkrahús er fjarstæða, sem bætir ekki heilsu fólks vepkeim tyrip olíufurstana é Litla-Hrauni STOFNAÐ MAFlU GLÆPA- STARFSEMI Á ÍS- LANDI ER ÓSKIPULÖGÐ OGTIL SKAMM- AR. BÓKHALDSAÐ- STOÐ ÞEIR GÆTU SAM- RÆMT SKATT- FRAMTÖLANN- ARRA FANGA. FLÓTTINN ÞEIR GÆTU SAM- RÆMT FLÓTTA- AÐGERÐIR - FYRIR SIG. Woodward er fallinn B0B W00DWARD, blaðamaðurmn mikli frá Watergate, er fallinn af stalli. Umboðsmaður lesenda hjá Was- lúngton Post hefur áminnt hann og hann hefúr beðist afsökunar. Hann lét spunameistara forsetans Ijúga að sér og breiddi út lygar. FYRIR TVEIMUR árum vissi Wood- Það sem er að gerast hjá stórblöðum Bandaríkjanna er, að stjörnublaðamenn sturlast og hverfa inn í hringiðu kjaftaþátta í sjónvarpi og bóka- frægðar. Fyrst og fremst ward um ýmis atriði um hjónin Joseph Wilson sendiherra, sem komst að raun um, að frak hafði ekki keypt úram'um í Afríku, og Valerie Plame, sem var njósnari fyrir CIA og var opinberuð sem slík í hefndarskyni. W00DWARD HÉLT vitneskju sinni leyndri fyrir ritstjórum Post, en notaði hana í skrifum og fullyrðingum í kjaftaþáttum í sjónvarpi, þar sem hann varði stjómvöld og lýsti ffati á skoðun Patricks Fitzgerafd saksóknara á svonefndu Plamegate. W00DWARD VAR átnínaðargoð blaðamanna í lok Nixontímans, en hefur nú sjálfúr sogast inn í svartholið, þar sem söfnun auðs og frægðar hefur gert hann að hluta yfirstéttarinnar, sem hefur sameiginlegra hagsmuna að gæta gegn þjóðinni. JUDITH MILLER var á endanum rekin frá New York Times fýrir svipað afbrot, að vera í samkrulli með spunameistur- um stjómvalda til að koma spunanum á síður virtra dagblaða. Washington Post hefur hins vegar ekki rekið Wood- ward enn. TRÚNAÐARBRESTUR New York Times við lesendur var hrikalegur og nú stefnir í enn meiri trúnaðarbrest hjá Washington Post. Benjamin Bradlee er fyrir löngu hættur þar sem ritstjóri fyrir aldurs sakir og aðrir bógar minni teknir við völdum. ÞAÐ SEM ER að gerast hjá stórblöð- um Bandaríkjanna er, að stjömu- blaðamenn sturlast og hverfa inn í hringiðu kjaftaþátta í sjónvarpi og bókafrægðar og verða eins og hverjir aðrir fegurðarkóngar fféttamennsku í sjónvarpi. ÞEIR LENDA hagsmuna- bandalagi frægðarfólks í pólitík, við- skiptum og sjónvarpi. Fall Wood- wards er mesta áfall, sem blaða- mennska í heiminum hefur orðið fyrir um ára- tuga skeið. jonas@dv.is Bob Woodward Fall hans ermesta áfall, sem blaðamennska í heiminum hefur orðið fyrir um áratuga skeið. Dæmdur nauðgari laus DV hefur sagt fréttir af Stef- áni Hjaltested sem var í síðustu viku dæmdur fýrir að nauðga átján ára stúlku. Hann byrlaði henni ólyfjan sem svæfði hana svo hann gæti náð fram vilja sínum. Stefán gengur laus og var fyrir skömrnu á skemmti- stað í miðbæ Reykjavíkur þrátt fyrir dóminn. Þaö er alltaf jafn skrýtið aö fylgjast meö svona fréttum. Þegar maöur er dæmdur fyrir nauðgun og gengur bara laus. Það er auðvitað regin hneyksli. Við verðum að gera betur. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra Nú eru 264 dagar slðan hann lofaði að laga að- búnað gamla fólksins á Sólvangi. Dagur264 Eins og lesendur DV vita er orðið langt um liðið frá því Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra lofaði úrbótum til handa gamla fóllcinu á Sólvangi. Hann hefúr ekkert fyrir þau gert annað en að salta þau í nefnd sem skilar skýrslu á næsta ári. Á meðan er Jón þögull sem gröfin. Jón býr í ágætis íbúð þar sem rúmt er um þau hjónin. Hann þyggur hundruð þúsunda á mán- uði fyrir að vera heilbrigðisráð- herra. Samt gerir hann lítið gagn. Gamla fólkið á Sólvangi býr við lúsakjör, þrjú, fjögur og fímm saman ílitlu herbergi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.