Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1973, Page 5

Símablaðið - 01.12.1973, Page 5
3.-4. tbl. 1973 LVIII. ÁRG. Ritstj.: Vilhjálmur B. Vilhjálmsson - Meöritstj.: Helgi Hallsson, JónTómasson Ritstjórnarfulltrúi: Helgi E. Helgason —• Félagsprentsm. Löng er nóttin við norðurpól nœðir um klaka þilin. Að fjallabaki sig felur sól finnast vart Ijósa-skilin. Hver sem að von um vorið ól vermist, þó herði bylinn. Þó hretviðrin geysi. Heilög jól hjartanu fœra ylinn. Hækkar á lofti sólin senn sigrandi lífsins máttur. Birtu- og skugga-skilin tvenn skammdegis œðasláttur. Jólanna hátíð halda menn hefðbundinn er sá þáttur. Kærleikans unað kynnir enn kristinna lýða háttur. Við blessum það land er okkur ól og efldi að hreysti og þori. Á meðan að jörðu signir sól í sindrandi geisla •tnori. Aldrei á lífsins erli kól, þó oft vœri þungt í spori, þann sem að átti yndœl jól á æskunnar bjarta vori. Jóhannes frá Asparvík. S I MAB LAÐ IÐ 35

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.