Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1973, Side 6

Símablaðið - 01.12.1973, Side 6
Jóla- og áramótakugleíðLng Jólin, mesta trúarhátíð kristinna manna, fara nú í hönd. Naumast var jólamánuðurinn hafinn, er börnin byrj- uðu að tala um komu jólanna og hlakka til hátíðarinnar, og vafalaust fagna hin- ir fullorðnu líka kyrrðinni og hvíldinni frá amstri hversdagsins og birtunni, sem jólin færa inn á hvert heimili í mesta skammdeginu. Þó að mammonsdýrkunin virðist ein- kenna um of hinn veraldlega undirbún- ing jólanna og ætla megi, að kaup- mennskan og gjafaflóðið sé gengið út í öfgar, eru jólin eins og áður flestum Is- lendingum heilög hátíð. Að hátíðisdögum jólanna liðnum taka við áramót, þegar söguríkt ár verður kvatt og nýju ári, 1100 ára afmæli ís- landsbyggðar, verður heilsað. Árið 1973 verður mörgum íslending- um lengi minnisstætt og vafalaust munu börn framtíðarinnar rekast á þetta ártal í íslandssögubókum síðar meir. Eldgosið á Heimaey tryggir árinu 1973 örugglega sess í hinni enn óskrifuðu sögu íslend- inga og slíkt hið sama munu ef til vill fleiri atburðir ársins gera, þó að þeim sé minni gaumur gefinn þessa stundina. „Heimsviðburðir“ ársins 1973, svo sem undirritun vopnahléssamnings um frið í Víetnam, þíðan í samskiptum Bandaríkjanna og Kína, stríð Araba og Israelsmanna, olíuskorturinn á Vestur- löndum og afleiðingar hans á daglegt líf þar, kunna að skipa áxinu sess á spjöld- um hinnar sameiginlegrar sögu mann- kynsins. Enginn veit fyriifram, hverjir verða sigrar eða ósigrar, gleði eða sorgir þess árs, sem í vændum er, en engu að síður er ætíð nokkurt tilefni unx árarnót að staldra við og líta til liðins árs og næstu framtíðar. Liðið ár hefur veiið ærið viðbuxðar- ríkt og' slíkt hið sama mun sjálfsagt gilda um næsta ár einnig. Varla verður á móti því mælt, að viðsjárverðir tímar kunna að veia framundan. Á síðastliðnu áii hafa verið meiri viðsjár í peningamálum heimsins en dæmi eru um áður allar göt- ur síðan í heimskreppunni miklu í lok þiiðja áratugs þessarar aklar. Orku- skorturinn og olíusölubannið, sem Arabaríkin hafa sett á sum Vesturlanda, hafa óneitanlega vakið svartsýni margra 4 um fiamtíðina. Ekki verður annað séð en orkukreppan svokallaða rnuni mjög einkenna gang heimsmála á því herrans ári 1974. Þeix-ri spurningu hefur enn ekki ver- ið svaiað, hvaða áhrif orkukreppan kunni að hafa hér á landi. Hins vegar gera Islendingar sér ef til vill betur grein fyiir því nú en nokkru sinni áðux-, að þeir standa að sumu leyti mun betur að vígi en margar nágrannaþjóðir þeirra einmitt í orkumálum, Heita vatnið, sem hér á landi er í ííkum mæli notað í stað olíu til upphitunar húsa, svo og bæði beizluð og óbeizluð orka íslenzkia fall- vatna, veita Islendingum merkilega sér- stöðu. Um þessi atriði er vert að hugsa ‘ nú urn jólin, þegar fólk í næstu ná- giannalöndum Islands verður að búa við 30 S I MAB LAÐ IÐ

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.