Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2006, Side 10
70 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR2006
Fréttir DV
Kostir & Gallar
Elma Lisa er traustur
og skemmtilegur dugnaðar-
forkur.
Hún er tapsár og
morgunfúl.
„Hún eryndisleg manneskja i
alla staði og ein af
mínum bestu vinkon-
um. Hún er ótrúlega
skemmtileg, hlý,
fyndin og klár. Það er
alltafgaman að vera
í kringum hana. Hún er traust-
ur vinur og stórkostleg leik-
kona. Hún hefur enga galla
nema kannski að vera svolítið
morgunfúl." '
Nína Dögg Filippusdóttir leikkona.
„Kostir hennar eru að hún er
óhrædd við að prófa
nýja hluti. Svo er hún
afskaplega drífandi
og fylgin sér. Hennar
gallar eru að hún er
tapsár og kannski
aðeins ofdugleg við
að fylla fataskápinn."
Jón Atli Jónasson rithöfundur.
„Kostur Elmu Usu er fyrst og
fremst dugnaður. Það
að vinna með henni
og hún vinnur vel.
Hún er geislandi fal-
leg og það er ailtaf
gaman að hitta
hana. Mér finnst hún
ekki hafa neina
galla nema kannski að hún sé
ofsæt."
Ólafur Darri Ólafsson leikari.
ergott
Elma Lísa Gunnarsdóttir er fædd 7. sepf-
ember 1973. Hún gekk inn i Leiklistarskóla
Islands 23 ára og útskrifaöist þaöan áriö
2001. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum
uppfærslum síöan og tók meðal annars
þátt í Beyglunum í Iðnó. Elma Usa hefur
starfaö sem fyrirsæta á Ítalíu og í Grikk-
landi og rekur flóamarkaö viö Sirkus á
Ijúfum sumardögum.
Fyrsti fundur
Voga
Fyrsti bæjarstjórnar-
fundur sveitarfélagsins
Voga var haldinn í gær-
kvöld í grunnskólanum
Stóru-Vogaskóla. Var þetta
hátíðarfundur með stuttri
dagskrá. Þar var meðal
annars kosið í bæjarráð,
fjárhagsáætlun ársins 2006
rædd, litið á stöðu skipu-
lagsmála og gert var sam-
komulag við Búmenn og
Snorra Hjaltason um upp-
byggingu fyrir eldri borgara
í Akurgerði.
Árný Eva Davíðsdóttir og Kristinn Finnbogi Kristjánsson, sem voru sambýlisfólk til
nokkurra ára, hafa barist fyrir forræði yfir tveimur börnum sinum sem Fjölskyldu-
deild Akureyrar tók af þeim síðasta sumar. Þau hafa slitið samvistum og ætla að
berjast fyrir forræðinu hvort í sínu lagi við Akureyrarbæ og síðan sín á milli.
að sögn Kristins Finnboga eru þau
bæði fallin í bullandi neyslu. Hann
sagði það afleiðingu langvarandi
andlegs ofbeldis af hálfu Fjölskyldu-
deildar Akureyrarbæjar sem hefur
beitt öllum ráðum til að koma í veg
fyrir að þau geti átt stund með börn-
um sínum.
Einn tími í viku
Eins og staðan er í dag fá þau að
hitta hvort barn fyrir sig, klukkutíma
í senn, einu sinni í viku. Kristinn
Finnbogi segist vonast til að það
muni breytast en getur þó ekki sagt
til um hvort eða hvenær það gerist.
„Það eina sem skiptir máli er að ég
fái að sjá börnin mín reglulega. Það
fer vel urn þau hjá fósturforeldrun-
um á Dalvík en ég vil hitta þau oft-
ar,‘‘ sagði Kristinn Finnbogi.
„Við erum hætt saman. Þetta er
bara búið. Hún er farin að búa með
einhverjum öðrum gaur,“ sagði
Kristinn Finnbogi í samtali við DV í
gær. Að sögn Kristins Finnboga rfkir
lítill kærleikur á milli þeirra skötu-
hjúa. Kristinn Finnbogi segist ætla
að beijast sjálfur fyrir forræði barna
sinna og taka slaginn við fyrrverandi
sambýliskonu sína þegar sálfræði-
mat á þeim báðum hefur farið fram.
í bullandi neyslu
Ámý Eva og Kristinn Finnbogi
eiga að baki langan feril misnotkun-
ar á áfengi og fíkniefnum. Þau héldu
sér á réttu róli í kringum fæðingu
dóttur sinnar í maí á síðasta ári en
í forræðisdeilu
Fari svo að Ámý Eva og Kristinn
Finnbogi fái á endanum forræði yfir
börnum sínum segir Kristinn að
hann muni fara í forræðisdeilu við
fyrrverandi sambýliskonu sína. „Við
emm ekki saman lengur og ég mun
reyna að fá fullt forræði. Það þýðir
ekkert annað.“
Ekki náðist í Árnýju Evu þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir.
Deilan byrjaði þegar Fjölskyldudeild Akureyrar tók eins og hálfs
klukkutíma gamalt stúlkubarn úr fangi Árnýjar Evu Davíðsdótt-
ur í maí á síðasta ári. Sama dag var tveggja ára sonur hennar og
Kristins Finnboga Kristjánssonar tekinn af þeim og settur í fóst-
ur til Dalvíkur. Árný Eva og Kristinn Finnbogi, sem eiga að baki
fortíð fulla af fíkniefna- og áfengismisnotkun, hafa barist saman
fyrir forræði barna sinna án árangurs. Þau hættu öllu rugli en
hafa í dag horfið í sama gamla farið. Þau eru skilin að skiptum og
að sögn Kristins Finnboga ríkir lítill kærleikur á milli þeirra.
KUIKKIISTIflUDAR-
GAAUflLT BARIU
MEKIB AF MOBIIR
,fl AKIIRfVfil
Haáitm tutiMiaj gefa hmni briast
psi
~-ía>otkimttiirirtltkiiinmr'
Árný Eva og Krist-
inn Finnbogi Hafa
slitið samvistum og
allt stefnir i forræðis-
deiiu þeirra á milli.
Anna Kristins-
dóttir Eins og
hún líturútídaq.
Prófkjör Framsóknarflokksins í Reykjavík
Nýtt andlit frambjóðanda
Að mörgu þarf að hyggja fyrir
prófkjör. Ekki síst útlitinu.
Anna Kristinsdóttir, sem sækist
eftir fyrsta sætinu á lista Framsókn-
arflokksins fyrir borgarstjórnarkosn-
ingarnar, hefur sent frá sér nýja ljós-
mynd sem sýnir nýtt andlit fram-
bjóðandans:
„Myndina tók toppljósmyndari,
Guðmundur Ingólfsson í ímynd,“
segir Anna sem þáði góð ráð sér-
fræðinga þegar farið var yfir útlit
hennar fyrir prófkjörsslaginn.
„Ég er nú orðin 42 ára og með
aldrinum verður alltaf erfiðara að
segja manni fyrir verkum. En ég tók
mark á ráðum þessa góða fólks þó
svo ég hafi ekki farið í litgreiningu.
En ég tók mig til og lét taka nýja
mynd," segir hún.
Annars segist Anna Kristinsdóttir
vera í ágætu formi og hafi alltaf
verið. Hún fer í líkamsrækt minnst
Ijórum sinnum í viku auk þess sem
hún stundar sundlaugarnar.
Prófkjör framsóknarmanna í
Reykjavík fer fram 28. janúar.
'mm
Anna Kristins-
I dóttir Eins og
I hún leit út áður.
s----------------