Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2006, Síða 21
r»v Lífíð
FÖSTUDAGUR 13.JANÚAR2006 21
Úlfar Finsen ástarfleysþátttakandi var einn af fáum bátsverjum sem náðu að
mynda tengsl við einhvern á freygátunni. Kristín Erla Guðnadóttir várð fyrir val-
inu og áttu þau í sambandi í einhvern tíma eftir að Fleyið lagðist að bryggju. Nú
hefur Úlfar sagt skilið við Kristínu og er mættur funheitur á markaðinn á ný.
Kristín Erla
Guðnadóttir
Situr eftir i sárum.
Úlfar og Krist
ín Meðan allt
.'■rrtrs'í
■ ■
„Eg er á lausu. Það er
bara þannig í dag," segir
Úlfar Finsen, þátttak-
andi í raunveruleika-
þáttunum um Ást-
arfleyið. Úlfar átti
í ástarsambandi
við Kristínu
Erlu Guðna-
dóttur sem var
með honum á
bátnum til
nokkurs tíma
en þau hafa
nú slitið sam-
vistum.
r ’■........................................
segist ekki vera harður djammari.
„Auðvitað skellir maður sér út með
félögunum en ég er ekki úti hverja
einustu helgi," segir hann og hlær.
Úlfar sleit nýlega samvistum við
kærustu sína Kristínu og segir þau
góða vini í dag.
„Við slitum þessu bara í góðu og
erum góðir vinir í dag. Þetta bara var
ekki að ganga upp í augnablikinu og
það var gagnkvæmt samkomulag
hjá okkur að enda þetta," segir Úlfar
sem brosir við lífinu í dag.
„Ég er bara í háskólanum og það
gengur alveg rosalega vel.“
Á lausu og leikur sér
„Ég er alltaf tilbúinn í samband
með réttu stelpunni en á meðan er
allt í lagi að leika sér," segir Úlfar
sem vcikti athygli í Ástarfleysþátt-
unum fyrir að finna sér mjög /L
fljótt eins konar félaga í Kristínu. j.
Úlfar segir athyglina vera að Ú
mestu leyti jákvæða sem fylgi Jil
þáttunum en það sé þó alltaf
Úlfar Finsen
Glaumgosi á
glimrandi lausu.
Eldheit-
ur pip-
ar-
sveinn
Úlfar
. j hefur und-
anfarið sést
mikið úti á
í líflnu en hann
einhver neikvæð athygli sem fylgi
því að vera í sjónvarpi. Lokaþáttur-
inn í þáttaröðinni var heitur og kom
upp umræða um ótryggð Kristínar í
garð Úlfars.
„Sambandsslit okkar hafa ekkert
að gera með lokaþáttinn og því síður
ummæli Halla enda hefur hann ekk-
ert annað að gera en að grafa undan
mér. Ég hef engan áhuga á að vera í
einhverjum sandkassaleik við hann
svo að ég segi bara að fæst orð bera
minnsta ábyrgð," segir Úlfar en um-
ræddur Halli lét þung orð falla um
Úlfar í viðtali við Hér & nú nýverið.
Hvað sem því líður brosir heitasti
piparsveinninn á markaðnum fram-
an í lífið og nýtur
þess að
.... vefja
\. kon-
: . ,,
-• ... • . f-yj \ * ■
••'tjtvTi'wí.i >’t
Söngvarinn Davíð Smári er búinn að
stofna hljómsveit og stefnir á sveita-
ballamarkaðinn á íslandi.
Davíð Smárí
kominn með hljómsveit
„Já, ég er kominn með hljóm-
sveit," segir Davíð Smári Harðarson,
sem lenti í þriðja sæti í Idol-Stjörnu-
leit í fyrra. Davíð Smári er búinn að
stofna hljómsveit og ætlar að herja á
sveitaballamarkaðinn á íslandi.
„Mér finnst virkilega gaman að
syngja með band með mér og þeir
eru allir reyndir tónlistarmenn sem
hafa verið að spila hér og þar," segir
Davíð um hljómsveitina og er virki-
lega spenntur að fara að takast á við
nýtt og skemmtilegt verkefni. Davíð
segir að hljómsveitin muni spila létt
rokk, blandað popp sem allir ættu
að kannast við.
„Við náum allir mjög vel saman
og hlökkum til að spiía því við höf-
um allir alveg óbilandi áhuga á
músík. Stefnum á að kíkja út á land
og spila þar, sem og hér í bænum."
Hljómsveitin kom fyrst saman
núna í byrjun janúar og stefna þeir
félagar á að vera komnir á fullt í vor
og jafnvel gefa út lag í sumar.
Annars er nóg að gera hjá Davíð
Smára í söngnum þar sem hann er
að troða upp í einkasamkvæmum,
brúðkaupum, skírnun og hinum
ýmsu uppákomum. „Já, ég og pí-
anóleikari hljómsveitarinnar tökum
að okkur þessar uppákomur sem
eru smærri í sniðum, sem umboðs-
maður minn hefur skipulagt fyrir
okkur, einnig höfum við verið dug-
legir að mæta og spila undir á fínum
veitingastöðum þegar fólk er út að
borða svona „dinner-músík," segir
hann og bætir við brosandi „að
hljómsveitina vanti nafn".
Davrð Smári Kominn á fullt
með hljómsveit og stefnir á
að gefa út lag í sumar.
Rokkað í
Gallerí Humar
og Frægð
Það verða virkilega þéttir
rokktónleikar í Gallerí Humar
og frægð á laugardaginn
klukkan þrjú. Það eru hljóm-
sveitirnar Mania Locus og
Morðingjarnir sem munu sjá
um rokkið, en Morðingjarnir
komust á síður Dagblaðsins
um daginn, þegar sjónvarps-
stöðin Skjár einn neitaði að
spila myndband með þeim. í
Morðingjunum eru þrír með-
limir Dáðadrengja og spila
þeir pönk. í Mania Locus eru
ungir gæjar sem allir eru enn í
grunnskóla, en samt sem áður
rokka þeir villt. Ókeypis inn.
Rokkabillí
rokkabillí
rokkabillí
rokk
Föstudaginn 13. janúar verð-
ur haldið Rokkabillípartí á Bar
11. Staðurinn fékk nýlega
andlitslyftingu og er áherslan
lögð á Rokkabilli og '50s rokk
og ról. Næstu vikur stendur
Bar 11 fyrir óformlegri rokka-
billíveislu víðsvegar um borg-
ina en hápunkturinn er tón-
leikar The Kings Of Hell á
Gauknum 21. janúar og á Bar
11 22. janúar. Föstudaginn
13. verður riðið á vaðið með
Rokkabillípartí undir styrkri
stjórn rokkabillíboltans Cur-
vers. Curver mun spila blöndu
af rockabilly, surf, twang,
garage og '50s tónlist. Herleg-
heitin hefjast upp úr mið-
nætti.
\
Ekki rútu-
ferðirtil
Keflavíkur
Atli skemmtanalögga hefur
opnað nýjan skemmtistað í
Keflavík sem ber hið skemmti-
lega heiti Yello. Á nýja
skemmtistaðnum sem opnar á
föstudaginn verður húsið
opið frá miðnætti. Fram kom í
DV á fimmtudag að rútuferðir
yrðu frá Reykjavík til Keflavík-
ur en reyndist það ekki rétt
og opnar skemmtistaðurinn
eins og áður sagði á miðnætti.
Atli skemmtanalögga verður
að sjálfsögðu á staðnum og
þá er auðvitað gulltryggð
stemmning inni á staðnum.