Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2006, Qupperneq 23
DV Flass
FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2006 23
Billy Zane gifftir sig
Ofurtöffarinn Billy Zane og unnusta hans Kelly Brook hafa sagt
opinberlega að þau muni gifta sig innan fárra mánuða. Parið
trúlofaði sig á síðasta ári og hafa verið miklar vengaveltur uppi
um hvenar parið myndi ganga f það heilaga. Hvað sem því líður
segir Kelly að brúðkaupið gæti orðið fyrr en nokkurn grunaði.
Hún sagði á dögunum: „Við erum að fara að gifta okkur, það er
alveg á hreinu og alveg pottþétt á þessu ári. Það hafa verið
miklar vangaveltur hingað til, en við höfum ekki ákveðið hvar
það verður."
Hann Billy Zane er eins og fiestir sem þekkja til hans einn mesti
töffari í heimi, þótt hann hafi aldrei orðið stórstjarna. Hann fór
þó eftirminnilega á kostum í myndinni Demon Night.
Hittir forseta Dóminíska lyðveldisins
Leikarinn Robert De Niro mun hitta Leonel Femandez, leiðtoga Dóminíska lýðveldisins, vegna þess að nýjasta kvikmynd
kappans er einmitt tekin upp í landinu. Leonel var víst alveg ólmur í að hitta Robert og ákvað De Niro að brjóta odd af oflæti
sínu og fara að hitta kappann. Kvikmyndin sem heitir The Good Shepherd fjallar um sögu leyniþjónustu Bandaríkjanna CIA.
Myndinni er leikstýrt af De Niro og meðal leikenda í henni em Matt Damon og Angelina Jolie.
..V'-írt. m -' IÁ
Colin Farrell greip til aðgerða þegar hann frétti
að vefsíðan dirtycolin.com væri að flagga mynd-
bandinu fræga af honum og fyrrverandi Play-
boy-fyrirsætunni Nicole Narain. Farrell fékk fram
bann á sfðuna og hefur henni verið lokað, en síð-
an bauð áskrifendum myndbandið á 1S dollara.
Myndbandið sem var 14 mínútur á lengd er því
ekki lengur fáanlegt á síðunni. Talmaður Farrells
sagði að leikarinn myndi kæra hvern þann sem
reyndi að dreifa myndbandinu. Farrell vann mál
gegn Narain sem er með honum á myndbandinu,
en hún ætlaði að setja það í dreifingu og selja
stykkið á að minnsta kosti 50 dollara.
/ ■ •; • y Oiur-
.> skutlan og
• söngkonan
Beyonce Know-
Si- les er að íhuga
hjónaband. Hún er búin
að vera í sambandi í þó nokkurn tíma
með töffaranum Jay-Z og færist nær
þeirri hugsun að festa ráð sitt með
kærastanum og snúa baki
kjju við piparjónkulífinu.
..dim Stjarnan segir við
.jÆfWBL tímaritið
Cosmopolitan að
■Sk hún líti til systur
sinnar sem er
jV. bara 19 ára, en
Hg, luin cr búin
m að stofna fjiil-
skvlduoghef-
I nr aldrei verið
H eins ham-
£ ingjusöm.
ffij? I:vrrverandi
H Desiiny’s
I Cliild-söng-
konan segist
K* vera orðin að-
mi dáandi hjöna-
H' bandsins.
Julia Roberts snýr aftur úr
leiklistarfríi og gerir stór-
mynd meðTom Hanks.
imsb mikl yg a 1 igðin eik-
árið 2( ÍTtfW
sagði þ; í að
ætla r ði að
íi frí íl ang-
QS
var(