Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
-----Tt':
Gym 80 Arásin
áttisérstað I
ágúst 2004.
Bogomil Font
í Fríkirkjunni
Dægurlaga-
söngvararnir
Bogomil Font og
Ragnar Bjarnason
verða sérstakir
gestir á vetrarhátíð
í Fríkirkjunni.
Raggi Bjarna og
Bogomil eiga það
sameiginlegt að
hafa gert garðinn frægan
með sveifluhljómsveitinni
Milljónamæringunum.
Þannig að það er hafið yfir
vafa að það verður hörku-
stuð í Fríkirkjunni fimmtu-
dagskvöldið 23. febrúar.
Fyrr um daginn verður
kyrrðar- og bænastund þar
sem fremst í flokki tónlist-
armanna verða að vanda
söngkonan Anna Sigga og
píanóleikarinn Carl Möller
ásamt Fríkirkjukórnum.
Sportbáta-
bryggja
Fiugmyndir eru uppi um
að byggja sportbátabryggju
á Isafirði. „Þetta er ekki
komið á fast ról, en mein-
ingin er að kaupa flothylki
af Snarfara, félagi sport-
bátaeigenda í Reykjavík, og
setja niður sem bryggju.
Snarfari mun svo ætla að
leigja pláss við bryggjuna í
sumar. Ekki er búið að fast-
ákveða staðsetningu
bryggjunnar og verður lík-
legast ekkert unnið meira í
þessu máli fyrr en nær
dregur vori," segir Ragn-
heiður Hákonardóttir, for-
maður hafnarstjómar, við
fréttavefinn bb.is.
Fortíðarþrá
verbúðarliðs
Þrír menn sem allir
bjuggu í verbúð í Horna-
firði á sínum tíma ætla að
efna til gleðskapar fyrir
fólk, sem bjó á verbúðun-
um Skakkanum og Ásgarði
á árunum 1975 til 1985.
Þetta kemur fram á horna-
ijordur.is. Ætlunin er að
riíja upp gamla og góða
daga. Þeir Hornfirðingar og
aðrir, sem glöddu vertíðar-
og farandverkafólkið með
heimsóknum sínum á ver-
búðirnar, em hvattir til að
mæta. Áhugasömum, sem
jafnvel hafa aðeins óljósa
minningu um að hafa
stundað verbúðarlífið, er
bent á að hafa samband við
Andrés Kolbeinsson.
Sif Garðarsdóttir, einkaþjálfari og fitnessdrottning, er ákærö fyrir aö hafa sparkað í
andlit Sæmundar Bæringssonar þar sem hann lá í bekkpressu í líkamsræktarstöð-
inni Gym 80 í ágúst 2004. Sif segir aö Sæmundur hafi ofsótt hana og hótað henni með
SMS-skilaboðum og því hafi árásin í raun verið sjálfsvörn. Sæmundur segist ekki
hafa ofsótt Sif. Þau hafi átt í ástarsambandi.
Fitnessdroltning lemur
mann í líkamsræktarstöð
„Ég fékk hótanir sendar frá honum með SMS-skilaboðum,“ seg-
ir Sif Garðarsdóttir, einkaþjálfari og fitnesskeppandi, sem er
ákærð fyrir líkamsárás á Sæmund Bæringsson í líkamsræktar-
stöðinni Gym 80 í ágúst 2004. Sif er gefið að sök að hafa klórað
Sæmund í andlitið þegar hann lá í bekkpressu, og sparkað svo í
andlitið á honum með þeim afleiðingum að hann hlaut glóðar-
auga og hruflusár. Sæmundur segir að hann hafi ekki átt skilið
þessa meðferð og er algjörlega ósammála orðum Siijar.
„Ég kom í Gym 80 til þess að sýna
barnsföður mínum SMS-skilaboðin
en þá var Sæmundur þar að æfa,“
segir Sif um tildrög árásinnar. Hún
segir að eftir að hún hafi sýnt barns-
föður sínum, Auðuni Jónssyni lyft-
ingamanni, skilaboðin hafi hún
ákveðið að tala við Sæmund. Hann
lá á lyftingabekk og var að æfa sig. Á
milli þeirra urðu snörp orðaskipti
sem enduðu með því að Sif klóraði
Sæmund og sparkaði í hann.
ímyndað ástarsamband
„Ég óttaðist hann,“ segir Sif. Hún
játaði fyrir dómi að hafa ráðist á Sæ-
mund en segir árásina í raun hafa
verið sjálfsvöm.
Sif segir að Sæmundur hafi verið
haldinn þeirri hugsýki að þau ættu í
ástarsambandi, og hafi ítrekað sent
,Hún sparkaði í mig
með barnið í fanginu.
henni skilaboð um að ef hún yrði
ekki kærasta hans myndi hann gera
líf hennar að helvíti. Sif leitaði
þrisvar til Lögreglunnar í Reykjavík
vegna Sæmundar en ekkert var hægt
að gera vegna þess að hún hafði
engar haidbærar sannanir í hönd-
unum.
Ofsótt heima
„Hann of-
sótti mig
heima,"
segir Sif
um hegð-
un Sæ
mundar sem
að hennar sögn bankaði ítrekað
heima hjá henni og hringdi. Hún
segir að Sæmundur hafi hótað að
ljóstra upp um ímyndað samband
þeirra við Auðun, og sent henni
skilaboð um að hann ætlaði ekki að
láta hana komast upp með þetta.
Áttu í ástarsambandi
„Við sváfum saman," segir Sæ-
mundur og er algjörlega ósammála
sögu Sifjar. Hann segir að þau hafi
átt í ástarsambandi í tæpan mánuð.
Sæmundur segir að hann hafi slitið
sambandinu sjálfur og játar að hann
hafi hótað að segja frá kynnum
þeirra en Sif og Auðunn voru saman
að hans sögn þegar ástarsamband
þeirra stóð yfir.
réttlætt hegðun Sifjar. Hann segir
það þvælu að hann hafi ofsótt hana
að nokkru leyti. Það hafi í raun verið
hún sem hótaði honum sem og Auð-
unn þar á undan.
Framhald að-
almeðferðar |j
fer fram síðar
í mánuðin-
.. r»„ * ^ 6fe?Í
um
valur@dv.is
Ekki að ofsækja hana
„Hún sparkaði í mig með barnið í
fanginu," segir Sæmundur og telur
árásina ekki verðskuldaða. Hann
segir að hann hafi ekki gert neitt
sem gæti
Sif Garðarsdóttir
Segist hafa verið of-
sótt afSæmundi og
hótað með SMS-
skilaboðum.
Auðunn Jónsson
Barnsfaðir Sifjar og
fyftingamaður.
p j t S29
Einkagæsla á Seltjarnarnesi skilar ótrúlegum árangri
327 milljónirtil aðfækka innbrotum
„Ég get ekki séð neitt að því að.
prófa þessa tilraun í öðmm hverfum,"
segir Geir Jón Þórisson, yfirlögreglu-
þjónn í Reykjavík, um svokallaða
einkagæslu öryggisfyrirtækja.
Síðan í október hefur tilraunaverk-
eíni verið í gangi á Seltjamamesi sem
felst í því að Securitas sinnir
hverfagæslu í sveitarfélaginu. Engin
innbrot hafa verið framin síðan verk-
efiiinu var Jmindið af stað. Löggæsla í
Reykjavík kostar 2 milljarða á ári.
Einkagæsla eins og tekin hefur verið
upp á Seltjamamesi kostar Reykjavík
327 milljónir á ári til viðbótar.
Hvað liggur á?
Securitas Stendur fyrir einkagæslu á
Seltjarnarnesi.
„Eftirlitsfyrirtæki gera nú þegar
mildð gagn í Reykjavík þar sem þau
em á ferðinni allan sólarliringinn að
sinna fyrirtækjum, heimilum og stofn-
unum," segir Geir Jón og bætir við að
Seltjamames sé auðvelt hverfi til að
liggur á að veita Akureyringum atvinnu, minnka atvinnuleysi og hækka launin hjá
láglaunafólki," segir Baldvin H. Sigurðsson sem vann prófkjör Vinstri-grænna á Akur-
eyri um daginn.„Ég veit að margir I bæjarstjórn Akureyrar kvíða fyrir að fá mig Ipólitik-
ina með allar mlnar hugmyndir. Álver er ekki það sem við þurfum hér I Eyjafjörð heldur
hóa saman athafnafólki sem á pening og vill leggja þá íatvinnuskapandi verkefni. Af
nógu erað taka. Annars erég hamingjusamurog velgiftur maður Igóðri vinnu."
sinna eftirliti meðan þjófar eigi auð-
veldara með að athafna sig í Reykjavík.
„Þessi fyrirtæki sinna mikilvægu
eftirliti og tilkynna um fjölda inn-
brota," segir Geir Jón og einnig að Lög-
reglan í Reykjavík hafi einbeitt sér að
fækkun innbrota á undanfömum
ámm.
„Við höfum séð stórfellda fækkun
á innbrotum á síðustu ámm og í fyrra
vom 1500 innbrot miðað við 1700 árið
á undan," segir Geir Jón
og bætir við að ásamt
eftirliti sinni lögreglan •
einnig ýmissi annarri' ___
vinnu með rannsókn-
um og upplýsingaöflun
um þekkta
afbrota-
menn.
Vinna sem
eftirlitsfyrir-
tækin sinni
ekki.
Sigurjón í
Húsdýragarðinn
Reykjavíkurborg ætlar að
ganga til viðræðna við fyrirtæki
Sigurjóns Sighvatssonar, Palomar
Pictures, og Eignarhaldsfélagið
Fasteign hf. eftir að farið hefur
verið yfir tillögur sem bámst í
hugmyndasamkeppni um Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinn. Þetta
samþykkti innkauparáð borgar-
ihnar eftir að Ómar Einarsson,
sviðstjóri íþrótta- og tómstunda-
sviðs, hafði kynnt úrslit sam-
keppninnar. Ekki var nánari upp-
lýsingar að fá um málið í gær hjá
Reykjavíkurborg þar sem aðilum
málsins hafði enn ekki verið
kynnt niðurstaðan.
GeirJón Þórisson Yfirlög-
regluþjónn segir að hann sjái
ekkert að því að prófa einka-
gæslu öryggisfyrirtækja í
hverfum Reykjavlkurborgar.