Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Side 10
1 0 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Kjartan þykir einstaklega
skemmtilegur maður. Hrika-
lega fyndinn með einstakan
húmor. Góður vinur og falleg
sál.
Kjartan er tækniheftur og
hörundsár. Óvæginn við
fólk og á það til að breytast
i vondan mann sem heitir
Dúddi.
„Hann er einn skemmtilegasti
maður á fslandi. Hann er lika of-
boðslega myndarlegurog góð-
ur leikari. Svo eru kostir hans
líka að vera bróðirminn.
Hann kaupir sér föt á út-
söiu sem hann notar ekki
og gefur mér þau, það er
mikill kostur við hann.
Helsti galli hans er Dúddi.
Þegar Kjartan fer í Dúddaham-
inn er sprengihætta á svæðinu
því Dúddi er óþægur, vondur og
brjálaður í skapinu."
Árni Pétur Guðjónsson, leíkari og bróðir
Kjartans.
„Hann er til að byrja með fyndn-
asti maðursem ég hefhitt.
Hann er með mjög skemmtileg-
an húmor, alltafá grensunni.
Kjartan og Árni Pétur bróðir
hans eru sérfræðingar í
að leika sér að því að
vera á mörkum þess
ósmekklega og smekk-
lega og útkoman er
hrikalega fyndin.Auk
þess er hann mjög góður dreng-
ur og góður vinur. Gallar Kjart-
ans eru hversu gjörsamlega
tækniheftur hann er. Hann vill
meina að hann kunni mikið á
tæknihluti en kann ekki neitt."
Cunnar Hansson leikari.
„Hann er ótrúlega fyndinn.
Hann hefur oft sprengt mig úr
hlátri í tökum. Hann hefur ótrú-
lega finiseraðan húmor
sem er sjaldgæfur. Hann
er duglegurað hrósa
þegar maður á það skil-
ið og er mjög hreinskil-
inn, Að sama skapi er
hann stundum óvæginn.
Hann er hörundsár og viðkvæm
sál. Það þarfað passa hvað er
sagt við hann til að særa hann
ekki."
Ilmur Kristjánsdóttir leikkona.
Kjartan Guðjónsson leikari er fæddur 2.
febrúar 1965. Kjartan stundaöi nám viö
Neighborhood Playhouse-leiklistarskólann
í New York veturinn 1988-89 en lauk síÖan
prófí frá Leiklistarskóla íslands 1995. Hann
er fastráöinn leikari í Þjóöleikhúsinu og hef-
ur tekið þátt í fjölda sýninga þar. Hann leik-
ur í gamanþáttunum Stelpurnar á Stöö 2.
Bæjarráð vill
fjallsbrúnina
Bæjarráð Árborgar tekur
undir með umhverfisnefnd
sveitarfélagsins sem vill
bjarga fjallsbrún Ingólfs-
fjalls frá því að verða mal-
arvinnslu að bráð. Sagðist
bæjarráðið á fundi í gær ít-
reka „þann skýra fyrirvara
að allar leiðir verði kannað-
ar til að koma í veg fyrir
frekari sjónræna röskun á
fjallsbrún Ingólfsfjalls áður
en vinnsluleyfi er veitt“. Þá
ítrekaði bæjaráðið fyrri
bókanir um
vatnsvernd við
Ingólfsfjall og
minnti sérstak-
lega á þá kröfu
að gengið verði
frá eldri námu
sem allra fyrst
og umhverfið
fært til fyrra
horfs.
Ógurleg ólga er nú í Eurovision-keppni Ríkissjónvarpsins. 17 keppendur skora á Pál
Magnússon útvarpsstjóra að endurskoða ákvörðun sína og víkja Silvíu Nótt úr
keppni. Þeir gera sér góðar vonir um að þeim takist að fá hann til að endurskoða
ákvörðun sína. Páll segir hana standa.
laginu. Það
hefði átt að <
Silvíu .
vtsa
Nótt
I Gunnar Ólason tón-
listarmaður Telurljóst
að hefði öðru lagi en
Þorvaldar Bjarna og
Silviu lekiðá netið hefði
því verið vísað úrkeppni.
Kristján Hreinsson Einn
forsprakka hópsins segir
ákvörðunina aumingjaleik
til að þóknast óskabarni
Eurovision á Islandi. Og
meinarþá Þorvald Bjarna.
Bjartmar Þórð-
arson söngvari
,S egirójafntgefið
Eurovision.
Til hamingju fsland!
Víst er að anda mun
köldu þegar Silvía Nótt
fer á Eurovision-sviðið
á laugardagskvöld.
„Þetta var sú leið út úr þröngri stöðu sem við töldum réttlátasta,"
segir Páll Magnússon útvarpsstjóri. Hann hefur nú átt við að
stríða mikla ólgu meðal þátttakenda í Eurovision sem vilja að
hann breyti ákvörðun sinni og reki Silvíu Nótt úr forkeppninni.
í gærkvöldi sendu flytjendur og
höfundar laga í forkeppni Eurovision
Páli Magnússyni útvarpsstjóra yfirlýs-
ingu. Undir rita 17 tónlistarmenn. í
yfirlýsingunni er niðurstöðu yfir-
stjórnar Sjónvarpsins, þess efnis að
SUvía Nótt fái að halda áfram þátttöku
þrátt fyrir að lagi hennar og Þorvaldar
Bjama „Til hamingju ísland" hafi
lekið á Netið og náð þar víðtækri
dreifingu, mótmælt harðlega. Og er
jafnframt skorað á Pál að endurskoða
afstöðu sína. Hópurinn telur alveg
klárt að reglur keppninnar hafi verið
brotnar og Silvíu Nótt beri að vísa úr
keppni.
Ákvörðunin stendur
Hópurinn gerir sér góðar vonir um
að útvarpsstjóri hljóti að breyta
ákvörðuninni. Ekki er þó á það að
treysta, ef marka má Pál Magnússon.
DV átti við hann samtal um léið og
hann opnaði póst sinn og las áskor-
unina.
„Þetta er greinilega einhver hluti
þátttakenda í keppninni sem hefur
sent bréfið. Mér hefúr hins vegar
aðeins borist þetta í tölvupósti og get
ekki tjáð mig um þá sem hér eru skrif-
aðh við. Ég hef út af fyrir sig ekkert við
það að athuga að þeir lýsi yfir óá-
nægju sinni með þá niðurstöðu sem
orðin er. Við töldum okkur hins vegar
vera að taka rétta og réttláta ákvörðun
í viðkvæmu og snúnu máli. Sú
ákvörðun stendur," segir Páll.
Að þóknast óskabarni Euro-
vision
DV hefur rætt við fjölda þátttak-
enda og er mikil gremja í þeirra hópi.
Þeir vilja meina að þessu máli sé
hvergi nærri lokið.
„Það er einstakur aumingjaleikur,
þegar menn þurfa að breyta reglum í
miðri keppni til að þóknast óskabami
Eurovision á fslandi,“ segir Kristján
Hreinsson. Þetta náði blaðamaður
DV að kreista upp úr skáldinu í
Skerjafirði en hann er einn forsprakka
þess hóps sem mótmælh nú ákaft.
Margir þeirra vilja ekki koma ffam
undir nafni. Óttast að það skaði hags-
muni sína. Og þegar tilkynningin
verður send fjölmiölum í dag verður
búið að strika út einhver nöfn á list-
„Það er einstakur
aumingjaleikur,
þegar menn þurfa að
breyta reglum í miðri
keppni til að þóknast
óskabarni Eurovision
áíslandi."
anum.
„Eitt skal fólk hafa í huga. Þegar út-
varpsstjóri ákveður að breyta reglun-
um þá er það stjórnvaldsaðgerð, sem
hlýtur að vera einfalt að kæra á
grundvelli almennra laga," bæúr
Kristján við.
Ekki peningaspursmál að
sögn útvarpsstjóra
Mótmælendur telja Pál ekki kom-
ast hjá því að hann breyti ákvqrðun
sinni. Og viðruð er sú hugmynd að
Sjónvarpið hafi láúð það ráða afstöðu
sinni að með Silvíu Nótt í keppninni
megi búast við verulegum tekjum í
símakosningunni. Jafhvel um úu
milljónum aukalega. Þessu vísar Páll
á bug sem fjarstæðu.
„Það get ég ekki ímyndað mér. Og
held að það sé rétt munað hjá mér að
BaceCamp og Síminn sjái um síma-
kosninguna. Og út í hött að halda því
ham að þetta sé peningaspursmál.
Léttasta leiðin fyrh okkur hefði verið
að henda lagi Silvíu út. En hún hefði
ekki verið rétúát. Við urðum að velja
þessa leið," segir Páll, sem hefur
staðið í shöngu undanfama daga.
Hefði átt að vísa Silvíu Nótt úr
keppni
DV setú sig í samband við nokkra
flytjendur. Söngur þeirra er í moll og
þau eru að syngja sama lagið.
„Þetta er leiðindamál í alla staði.
Ég vil svo sem ekki mikið tjá mig um
það. En ég hugsa að hefði einhverju
öðru lagi verið lekið á neúð hefði því
verið vísað úr keppni. Það er alveg
ljóst að mínu maú,“ segh Gunnar
Ólason, söngvari Skítamórals. Hann
flytur „Það var lagið" á laugardaginn.
Rúna Stefáns-
dótth söngkona
tekur í sama
streng. „Þetta er
leiðindamál
sem sló mig
svolíúð út af
Páll Magnússon Hart er að honum sótt afþátttakendum /Eurovision. En hann segir
ákvörðunina um að Siivia Nótt taki þáttstanda.
„Þetta eru tilfinninga-
ríkir listamenn."
keppni. Ég vhði ákvörðun RÚV enda
er þetta þeirra keppni. En finnst það
skrýúð að þeh fari ekki efth eigin regl-
um," segh Rúna, sem flytur lagið
„100%“ á laugardaginn.
Ójafnt gefið
„Ég vil taka það skýrt ffam að ég
hef ekkert á móú Ágústu Evu eða
Silvíu Nótt. En þetta er klárt brot á
reglunum og afar ósanngjarnt gagn-
vart öðrum lagahöfundum og flytj-
endum," segir Bjartmar Þórðarson
söngvari.
„Þetta er eins og að gefa hlaupara
klukkutímaforskot í maraþonhlaupi.
Og það er vilji margra flytjenda að
vísa laginu úr keppni. Ég held að Páll
Magnússon hefði ekki barist jaftimik-
ið fyrh því að halda Bjartmari Þórðar-
syni inn í keppninni ef laginu sem ég
flyt hefði lekið á neúð. Þetta snýst um
reglur og það er ójafnt gefið," segir
Bjartmar, sem flytur lagið „Á ég?“ á
laugardaginn.
Tilfinningaríkir listamenn
Páll vísar staðhæf-
ingum um að Þor-
valdur hafi
fengið sér-
meðferð á
bug. Og að-
spurður seg-
_■ hann
þessi læú ættu
ekki að koma
mönnum á óvart.
„Nei, kannski ekki.
Þetta eru tilfinninga
ríkh listamenn. Kem-
ur ekki að koma á
i._: að ríkar úl-
finningar séu í
þessu. En þetta
var snúin staða o{
engin leið fullkomlega góð. Þessa
mátum við besta og réttlátasta fyrir
alla aðila. Og með því að fjölga lög-
unum á laugardaginn, þar sem þetta
tiltekna lag tekur þátt, erum við búnir
að gera alla keppinauta lagsins skað-
lausa af því að það hafi hugsanlega
fengið betri kynningu. Þetta fannst
okkur réttlátasta niðurstaðan."
jakob@dv.is
andri@dv.is
Rúna Stefánsdóttir
söngkona Leiðindamál
sem sló hana út aflaginu.
Hún telurað vlsa eigi
Silvíu Nótt úr keppni.