Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Page 17
DV Sport
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 17
Hrafiaupphl.
Gegnumbrot
Önnur
bylgja
Hvaðan komu
mörkin?
Island - Noregur
19 mörk
KjetiJStxand skoraði 19 mörk í
leiknum úr aðeins 23 skotiun.
Strand skoraði 8 mörk úr vítiun, 7
með langskotum og 4 mörk með
gegnumbrotum. Strand skoraði 9 af
fyrstu 11 mörkum Norðmanna.
57% sóknarnýting
Hlutfall SJtotum Stoðs. Tapaðir
Leikmaður
ar 2 mín
Laugardagur 4. februar
LEIKIÐ UM 5.-6. SÆTI
Þýskaland-Rússland kl. 10.45
UNDANÚRSLIT
Spánn-Danmörk kl. 13.15
Frakkland-Króatia kl. 16.00
95% skotnýting
Varm skot
Varín viti
Skot á sig
RIÐILL 2
SERBIA-KRÓATIA 30-34
Marko Krivokapic 7/4, MHorad
Krivokapic 5, Momir iiic 5/2 - Goran
Sprem 9, ivano Ba/ic 8, Mirza
Dzomba 5/3.
ÍSLAND-NOREGUR 33-36
Mörk Noregs: Kjetii Strand 19/8,
FrankLoke 7, Kristian Kjeiiing 4,
Havard Tvedten 3Aiexander
Buchmann 1, Preben Vildalen 1, Jan
Thomas Lauritzen 1.
DANMÖRK-RÚSSLAND 35-28
Michae/ Knudsen 10, Sören Stryger
6, Lars Christiansen 5 - Vasily
FiUipov 6, Eduard Kokcharov 5,
Vitaly Ivanov 5.
SunnudagurS. febrúar
LEIKIÐ UM 3.-4. SÆTI
Taplið úr undanúrslitum kl. 12.30
ÚRSLITALEIKUR
Sigurlið ur undanurslltum kl. 15.00
Hvað sogðu menn?
Rússland
Króatía
Danmörk
island
Serbía
Noregur
7. SÆTI
8. SÆTI
9.SÆTI
10. SÆTI
11.SÆTI
12. SÆTI
ÍSLAND
SLÓVENlA
NOREGUR
SERBlA
PÓLLAND
UKRAlNA
Leikmaður
mö.i< Þar‘>f Skot/ Stoðs. Tapaðir Fiskuð Hraða- Varir
ivioik v|-tj yjtj (á linu) boltar víti upphiaup skot
„Eini jákvæði punkt-
urinn í leiknum kom
þegar Ólafi Stefáns-
syni tókst að skora úr
sínu fyrsta víti en
þetta var hans 1090.
mark með íslenska
landsliðiriu."
46/7
7/2
Amón Var andleysi í okkar liði
Á hinum unga Arnóri Atla-
syni voru vonbrigðin augljós í
leikslok og skal engan undra.
Hann þarf þó ekkert^
að skammast sín fyr-
ir frammistöðu sína á'
mótinu.
„Mér líður alveg^
hræðilega og fulti
að hafa klúðraðl
þessu svona þarl
sem við fenguml
tækifæri til að gera
eitthvað sem hefur
ekki verið gert áður.
Eina sem kemst í hug-
ann núna eru von-
brigði. Mér fannst vera’i
andleysi í okkar liði og það eru
tveir menn hjá Norðmönnum
sem valta yfir okkur í þessum
leik. Það er óþolandi að tapa
svoleiðis leikjum því við
eigum að geta skrúfað fyrir
svona leka en einhvern veg-
' kinn þá gekk þetta bara ekki.
, Ég held að menn hafi ekki
> veriö orðnir of þreyttir
og efast ekki um að allir
hafi viljað spila að
4 minnsta kosti tvo leiki í
fviðbót. Við höfum samt
i orðið fyrir mörgum
y áfölluiTi en það afsakar
ekki þessa skelfilegu
. frammistöðu hér í dag.“
Snorri Steinn: Engir jólasveinar
sem meiddust hjá okkur
„Þetta eru mikil vonbrigði
því við vorum búnir að spila
vel fram að þessum leik og
höfum haft þetta í okkar hönd-
um og við erum jafnvel að
kasta frá okkur fimmta sætinu
í þessari keppni sem hefði orð-
ið fínn árangur. Ef við erum að
lenda neðar þá er niðurstaðan
vonbrigði í mínum huga _
miðað við stöðuna sem,
við vorum komnir í,“i
sagði leikstjórnandinn i
Snorri Steinn Guð-
jónsson sem átti ______
ágætan leik, skor- j
aði mörk og j
fiskaði víti.
„Við komumstf
aldrei í okkar gírí
og náðum okkarj
hraða sóknarleik, sem hefur
verið að skapa usla, aldrei í
gang. Vamarleikurinn var ekki
góður og við erum enn og aft-
ur í vandræðum með hluta af
mótherjunum en í dag voru
það Strand og Löke. Þeir klára
leikinn fyrir Norðmenn og það
verðum við að laga. Það var
kannski smá þreyta í mann-
, skapnum og þau meiðsli
sem við höfum lent í eru
auðvitað með ólíkind-
um. Það eru ekki eins
og þetta séu ein-
hverjir jóla-
sveinar sem
meiðast og öll
lið yrðu í vand-
rræðum með að fylla þessi
f skörð."
Birkri ívan Erfitt að standa í markinu
„Ég er verulega full yflr
þessu og ég hef sagt það áður
að við erum með lið sem er á
meðal þeirra bestu og með
töluvert betra lið en Norðmenn
og þetta er hálfgert skip-
brot í dag," sagði
markvörðurinn Birkir
ívar Guðmundsson
sem fann sig ekkert
sérstaklega veí
fyrir aftan hrip-
leka íslenska,
vöm en
hvernig ætli
hafi verið
að standa % V?,
fyrir aftan
þessa vöm?
„Það var mjög erfitt enda
menn mjög staðir. Þeir fengu
að stjóma hvenær og hvar þeir
skutu á markið og það var
vissulega mjög erfitt að standa í
markinu. Það er ömurlegt að
enda svona því menn ætluðu
sér meira. Ég ætla ekki að reyna
að búa til neinar afsakanir en
við höfum þurft að keyra
á fáum mönnum og svo
höfum við verið ótrú-
lega óheppnir með
meiðsli og fyrir vikið
vom menn algjör-
lega búnir líkam-
lega."
RIÐILL 1
PÓLLAND-ÞÝSKALAND 24-32
Karo/Bie/ecki8, Leszek Starczan 5 -
Fiorian Kehrmann 9, Torsten Jansen
6.
ÚKRAlNA-FRAKKLAND 20-30
Myko/a Stetsyura 3, Yuriy Petrenko
3, Vitaliy Nat 3, Yuriy Kostetskiy 3 -
Joei Abati 7/2, Michae/ Guigou 5/1,
Sebastien Bosquet 4.
SLÓVENlA-SPÁNN 33-39
Siarhei Rutenka 9/2, Uros Zorman 5
- Alberto Enterrios 8, Ro/ando Urios
8.
Vignir Svavarsson
Sigurður Eggertsson
Sigfús Sigurðsson
Heimir Örn Árnason
Arnór Atlason
Guðjón Valur Sigurðsson
Snorri Steinn Guðjónsson
Ólafur Stefánsson
Þórir Ólafsson
Róbert Gunnarsson
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Birkir ívar Guðmundsson
Hreiðar Levý Guðmundsson
30,4
42,9
alllír
0fp6
feb
handball
eur
2
1
1
11/1
9/1
15/5
0
5
5
1
0
6(2)
1 (1)
5(1)
4(2)
0
0
1 (D
Spánn
Frakkland
Þýskaland
Slóvenia
Pólland
Úkraina
Tölur 1
Amór Atlason skaut aöeins
einu sinni á markið í leiknum og
skoraði þá með laglegu langskoti.
totaði
þrjú víti í leiknum en vítaskyttur
liðsins, Snoni Steinn Guðjónsson,
GuðjónValur Sigurðsson og Ólafur
Stefánsson klikkuðu allir á víti.
Norðmenn nýttu hins vegar öll 9 víti
sín.
Norðmenn nýttu 4 af 7 sóknum
sínum manni færri og skoruðu 9
marka sinna manni fleiri.
Róbert Gunnarsson er bumn
að nýta 21 af 22 skotum sínum á
mótinu og hefur skoraö úr 18
skotum í röð.
Erfið stund Steinar Ege, markvorður
norska landsliðsins og félagi Guðjons
Vals Sigurðssonar hjá 6ummersbac ,
ÚRSLIT LEIKJA f GÆR
UNDANÚRSLIT
ÚRSLIT
36
i