Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Qupperneq 22
22 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006
Flass DV
! Leikkonan Mia Farrow sem skildi við leikstjórann Woody
I Allen árið 1992 vegna þess að Allen hélt viðættleidda dóttur \
I hennar, Soon Yi Previn, segir að dóttir sín hafi gifst Woody til að
I bæta aðstæður sínar. Previn er 34 árum yngri en Allen, en þau
/ hafa verið saman síðan Allen og Farrow skildu. „Hún var á götunni í
I Kóreu þegar hún var sett á munaðarleysingjahæli. Nú hefur hún bætt
aðstöðu sfna til muna. Lifir í þakíbúð og á frátekið sæti á bestu veit-
ingastöðum í New York. Hver maður sér að málið er nokkuð grunsam-
legt," segir Farrow sem hefur ekki talað við dóttur sína í 14 ár.
I Paul McCartney mun spila f fyrsta _
I alapti á Granuny-verölaunahátíðinni. Það er I
. otrulegt að maður sem hefur verið goð í tón-
Tfhemthmm í að verða 40 ár hafi aldrei íeik-1
ið á hátíðmni. Hann hefur auk þess fengið
þrettán Grammy-verðlaun á ferlinum. Paui I
mun sem sagt koma fram á 48. Grammy-verð-
launahátíðinni sem verður haldin 8. febrúar. I
Tónlistarakademían tilkynnti þetta í gær
Onnur atriði sem hafa þegar verið kynnt á I
Grammy eru Mariah Carey, Coldplay, John i
Legend, Bruce Springsteen, U2 ásamt Mary J. I
Bhge, Faith Hill ásamt Keith Urban, Christina
Aguilera ásamt Herbie Hancock, Jamie Foxx II
ásamt Kanye West og Madonna mun koma
fram ásamt Gorillaz. Það verður því feit dag- I
skrá á Grammy þetta árið, eins og reyndar flest
onnur ár.
mmm
hressa aðeins upp á þau. Ég hef haft
þessa púða í átta ár núna og kominn
tími til að skipta og svo ætla ég að
selja hina á eBay," sagði skutlan í
útvarpsviðtali á dögunum.
eru engin smásmíði og notar hún
brjóstahaidara númer 32 FF. Jordan
segist ætla að láta hressa aðeins upp
á barminn á sér og skella í sig nýjum
púðum og selja þá gömlu..,Ég ætla að
látajaga þau vegna þess að ég vil
Ofurkroppurinn og silíkonbomban
Jordan ætlar að gefa aðdáendum sín-
um tækifæri til að kaupa brjóstin sín
góðu. Réttara sagt hefur hún ákveðið
að selja silíkonpúðana sem eru í
brjóstunum á henni. Brjóstin á henni
BMadonna '
mun koma
fram með Tj
eiknimynda-
ómsveitinni
illaz á Grammy- '
aunahátíðinni.
rottningin ákvað að
tt i dúettnum vegna 'Ú'iÍW*
lún er mikill aðdáandi ' y -
veitarinnar. Gorillaz er til- ■ '
rna verðlauna og þar á
bestu plötu ársisn. Platan
ic. hefur mokselst og verið
I tilnefnd á flestum tónlistarhátíðum.
. Fjölmiðlafulltrúi Madonnu sagði á dög-
unum: „Madonnu líkar mjög vel við þá og
þeir við hana. Þau ætla að gera eitthvað
saman." Ekkert var gefið upp um hvernig
atriðið verður en fjölmiðlafulltrúinn lofaði
stórsýningu: „Þetta verður eitt enn magnað
atriðið með Madonnu."
Hin 47 ára Madonna stal senunni á MTV-verð-
launahátfðinni í Portúgal á síðasta ári. Hún er
ekki þekkt fyrir annað en að vera með ótrú-
lega mögnuð atriði.
m ' -j
L Í