Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Page 25
M SIRKUS O G 52 ERLENDAR S J Ó N V A R PSSTÖÐVAR NÝR VALKOSTUR FYRÍR ÞÁ SEM NÁ STAFRÆNUM ÚTSENDINGUM DIGITAL ÍSLANDS Stafræni upptökulykillinn gerir þér kleift að taka upp og geyma uppáhalds sjónvarpsefnið þitt til að þú getir horft þegar þér hentar. Þú getur einnig gert hlé á dagskránni og framkvæmt tafarlausa afturspólun. Ef smellt er á dagskrárlið í dagskrárvísi vistast hann á 80 GB höröum diski. Lykillinn hefur um 40 klst. upptökupláss og því ættir þú alltaf að geta séð það sem þér er að skapi í sjónvarpinu. UPPTAKA MEÐ EINUM SMELLI Taktu upp dagskrána á stafræna upptökuykilinn með einum smelli - engar spólur, •ekkert vesen og í stafrænum gæðum. HLÉ ÞEGAR ÞÉR HENTAR Þarftu að bregða þér frá í miðjum fréttatíma? Ýttu á “pásu” og haltu áfram að horfa þegar þú vilt. Þú 'þarft ekki að missa af sekúndu! TAFARLAUS AFTURSPÓLUN Ekki missa af aðalatriðinu eða flottasta markinu í leiknum aftur, spólaðu tafarlaust til baka. HVAÐ KOSTAR MIG AÐ FÁ STAFRÆNAN UPPTÖKULYKIL? Stofngjald: 7.990 kr. Mánaðargjald: 790 kr. Njóttu þess að horfa á dagskrána okkar - hvenær sem þér hentar. Þú færð nýjan stafrænan upptökulykil hjá verslunum Og Vodafone og þjónustufulltrúum á útsendingasvæði Digital Islands. digitctl * OG VODAFONE / 515 6100 / WWW.DIGITALISLAND.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.