Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Síða 29
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 29 ^ Stöð 2 Bíó kl 22 Collateral Damage Slökkviliðsmaðurinn Gordy missir fjöl- skyldu sína í árás hryðjuverkamanna. Yfirvöld virðast ekkert aetla að viðhaf- ast í málinu. Gordy kallinn er ekki sáttur með það og dettur í gamla góða Rambó-fílinginn og leitar uppi hryðjuverkamennina. Hann hefur engu að tapa og auk þess er hann helmassaður. Það er enginn annar en Arnold Schwarzenegger sem fer með aðalhlutverk. Myndin er stranglega bönnuð börnum . ► Sjónvarpsstöð dagsins Grín, grín og meira grín Breska rískissjónvarpið er bara í vissum klassa og því verður ekki neitað. Það er ótrúlegt hvaða þætti er hægt að finna á BBC. Þar eru til dæmis heilu seríurnar um garða, gluggatjöld og te. Húmorinn er heldur ekki langt undan og er alltaf nóg af gríni. 1 Kl 20 Little Britain J Grínþættir af bestu svartan húmor eða auianumor. neynuar er pu ert bara með húmor yfir höfuð þá verður þú ekki fyrir vonbrigðum hér. Þættirnir hafa t Kl 21 Red Dwarf Grínþættir með vísindaskáldlegu ívafi. Þættirnir fjalla um áhöfn geimskips. Holly hegðar sér sífellt undarlegar þangað til að hún stefnir skipinu í hættu. Þá kemur rauði dvergurinn til sögunnar. Kl 21.30 Blackadder Goes Forth Klassískir breskir grínþættir þar sem Rowan Atkin- son fer á kostum. Hann er kannski best þekktur í hlutverki Mr. Bean, en er alls ekki síðri hér. Hann er einstakur og eru fáir sem standast honum snúning á _ góðum degi. Getur alltaf kitlað hlátur- '“yi taugarnar. mska rennur á rassinn. Þá brennur sviðsljósið á þér sterkar en nokkru sinni fyrr óg þá væri bara fínt að eiga heima í tveggja herbergja íbúð í Bökkunum. Þátturinn tekur eins og fyrr segir á 101 atburði sem fræga fólkið lendir í og er af nógu að taka. Nokkur dæmi um hven- ær þú vilt ekki vera skugga- lega frægur er þegar þú ert gripinn með vændiskonu eins og Hugh Grant. Eða vera grip- inn við að spóka þig inn á kló- setti eins og George Michael var kærður fyrir. Michael Jackson er nú iðulega í sviðs- ljósinu fyrir misheimskulega hluti, en það allra fáránleg- asta sem hann hefur tekið upp á hlýtur að vera að sveifla nýfæddum syni sínum fram af svölum í Berlín. Sumir eru bara ekki alveg með. Þarna er fjallað um þegar Woody Allen giftist stjúpdóttur sinni og að Robert Blake myrti konuna sína. Þetta er allt þarna. Það er mikið sem hefur gengið á í heimi stjarnanna og er fólk oft fljótt að gleyma og fyrirgefa þeim sem eru mikið í sviðsljós- inu. En svona þættir fríska heldur betur upp á minni al- mennings. RÁS 1 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.05 Óskastundin 9.50 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir 13.00 Vftt og breitt 14.03 Út- varpssagan 14.35 Miðdegistónar 15.03 Uppá teningnum 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Fréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Samfélagið í nærmynd 20.30 Kvöldtónar 21.00 Menntafrömuður og skáld á Mosfelli 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Pipar og salt 23.00 Kvöld- gestir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum Sigurjón Kjartansson gleöst yfir hæfileikum sfnum ■■ og vonar að Silvia Nótt bjargi okkur frá niðurlægingu. Pressan Aframég! g vil byrja á því að hrósa sjálfum mér fyrir frá- bært innlegg í fjölmiðlaflóruna í gegnum árin. Á laugardagsvöldið lauk 20 þátta seríu af Stelpunum, sem ég tók þátt í að skrifa og var ég sérstaklega ánægður með svarthvíta sketsinn í síðasta þætti um hina kvenlegu konu, en hann skrifaði ég. Sko mig. Seinna í mánuðinum hefjast svo sýning- ar á nýrri seríu Stelpnanna þar sem ég legg gjörva hönd á plóg í handritsgerð, enda frábær. Kjall- ari minn í DV í gær var líka mjög sniðugur. Mér verður seint of hrós- að. Það er ljóst að Strákamir hafa tekið gagnrýni minni í síðustu viku alvarlega. Auðimn sendi mér SMS, þar sem hann sagðist ætla að drepa mig og við séum ekki vinir lengur. Auð- vitað allt í gríni hjá Auddan- ar í ljós. Nýju mennimir hafa nú tæki- „Þaö er Ijóstað Strákarnir liafa tekið gagnrýni minni í síðustu viku alvarlega. Auðunn sendi mér SMS, þar sem hann sagðist œtla að drepa mig og við séum ekki vinir lengur. “ hallærisleg. Lögin em hörmung. 011 bíðum við eftir Silvíu Nótt til að bjarga okkur undan niðurlægingu á al- þjóðavettvangi. Fréttir af hugsan- legri afturköllun á lagi hennar úr forkeppninni hafa valdið ótta í hjört- um borgaranna. Alíka reiðarslag og tap íslend- inga fyrir Króötum. En nýjustu fréttir létta okkur lund. Silvía verður með. Og ég líka, þ.e. í spum- ingakeppninni á undan. Alveg er ég magnaður. EM í handbolta er besta sjónvarpsefni sem hægt er að hugsa sér. Og ekki síðra útvarpsefni. Þetta á reyndar aðeins við þegar Islendingar em yfir. Ef við erum að tapa þá er ekkert gaman. Verð að viður- kenna að ég held að ég leggi ekkert minna á mig, jafnvel mefra en leikmennimir sjálfir, svo inn- *| viklaður verð ég í leikinn. Tek næstum því þátt í , f honum. Kannski þess vegna sem okkur hefur gengið svona vel í þessu móti? Áfr am ég! 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppjpnd 16.00 Fréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 18X)0 Kvöldfréttir 18J24 Auglýsingar 18.25 Spegillirin 19.00 Sjónvarps- fréttir 19.30 Tónlist að hætti hússins 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 (sland ( Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir 11.00 Bláhomið 12.25 Meinhomið 13.00 Ylfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjart- an G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gúst- af Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsd. 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/markaðurinn/íþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - frétta- viðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstill í umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15XX) Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir/Veður 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006) Bandarískur fréttaskýringaþátt- ur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.15 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 23.00 Kvöldfréttir/ísland (dag/íþróttir/Veður 0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 13.00 Football: African Cup of Nations Egypt 15.00 Alpine Skiing: World Cup Chamonix France 15.30 Foot- ball: Football World Cup Season Legends 16.30 Football: Top 24 Clubs 17.00 Football: African Cup of Nations Eg- ypt 19.00 Snooker: Malta Cup 22.00 Football: Top 24 Clubs 22.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 23.00 Xtreme Sports: LG Action Sports 0.00 Adventure: Escape Speci- al BBCPRJME 12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Ufe 13.00 Ballykissangel 14.00 Balamory 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 The Really Wild Show 16.00 Changing Rooms 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Holby City 19.00 Kathleen Ferrier: an Ordinary Diva 20.00 Little Britain 20.30 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 21.00 Red Dwarf 21.30 Blackadder Goes Forth 22.00 Space 22.50 Cutting It 23.40 Radical Highs 0.00 Battlefield Britain 1.00 Around the World in 80 Treasures 2.00 Greek Language and People NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds From Disaster 13.00 Killer Hornets 14.00 Megastructures 15.00 Hunter Hunted 16.00 San Francisco Earthquake 17.00 Seconds From Disaster 18.00 Mood Food 18.30 Storm Stories 19.00 Big Cat Crisis 20.00 Megastructures 21.00 Most Amazing Moments 22.00 Tara Moss Investigates 23.00 Seconds From Disaster 0.00 Most Amazing Moments 1.00 Mood Food 1.30 Storm Stories ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Animals A-Z 13.30 Aussie Animal Rescue 14.00 The Amazing Talking Orang-utan 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Aussie Animal Rescue 18.30 Monkey Business 19.00 Animal lcons 20.00 Animal Planet at the Movies 20.30 Animal Planet at the Movies 21.00 Anima^ ^ Cops Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Animal Planet at the Movies 1.30 Animal Planet at the Movies 2.00 Aussie Animal Rescue DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 Wheeler Dealers 13.30 Wheeler Dealers 14.00 Super Structures 15.00 Extreme Machines 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Thunder Races 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac 21.00 Ten Ways 22.00 Firehouse USA 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Why Intelligence Fails _ Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8--18. Helgar kl. 11-16. SMÁAUGLÝSlNGASIMiNN ER 550 S000 OG ER OPINN ALLÁ DAGA FRÁ KL. 8-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.