Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 14
74 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006 Sport JJV í fyrsta sinn í 16 ár verður íslandsmeistari karla 1 handbolta útnefndur án úrslitakeppni og nú þegar aðeins sex umferðir eru eftir af íslandsmótinu er gaman að skoða hvernig dagskráin er hjá fjórum efstu liðum deildarinnar, Fram, Haukum, Val og Stjörnunni, í lokaumferðunum. Þó að það stefni í einvígi Fram og Hauka um Islandsmeist- aratiitlinn í handbolta karla er ekki hægt að afskrifa lið Vals og Stjömunnar enda hefur það sýnt sig í vetur að alltaf er von á óvæntum úrslitum ekki síst þeg- ar keppnin um að komast í átta liða úrvalsdeild harðnar enn meira. DV hefur metið leikja- skipulag efstu liðanna og sam- kvæmt því eiga Haukar auðveld- ustu leikina í lokaumferðunum en það er þó ekki mikill munur á erfiðleikum þeirra leikja og leikja Framliðsins. Stjömumenn hafa nú spilað 15 leiki í röð án þess að tapa en til þess að hreppa titilinn þurfa þeir bæði að klára erfið- ustu leikina af toppliðunum fjór- um og vinna upp fjögurra stiga forskot Fram. HVAÐ ÞYÐA LITIRNIR: Grænt: Auöveldur sigur ooo oooo AppelsfnuguK: Hættulegur andstæöingar oooo verkefni ooom Guft: Ætti aö vinnast Rautt: Erfitt verkefni mMtá Hver vinnur titilinn í ár? Haukar hafa einokaö fslands- meistarabikarinn siöustu þrjú tlmabil en fá hörkukeppni frá Fram, Val og Stjörnunni í loka■ umferðum DHL-deildar karla. ' Efstu fjögur uðin eru þau einu sem eiga raunhæfa möguleika á titlinum því þrátt fyrir góðan sigur á ÍBV um helgina þá er mjög ólíklegt að Fylkis- menn nái að vinna upp átta stiga for- skot Framara í síðustu sex leikjunum. Fram og Haukar eru í langbestu mál- unum og það h'tur út fyrir einvígi á milli þeirra um titilinn ekki bara vegna þess að þau eru 2 og 3 stigum á undan Valsmönnum heldur einnig vegna þess að þau eiga hæfilega erfiða leiki eftir. Valsmenn hafa síðan stigi meira en Stjömumenn sem hafa nú unnið sex leiki í röð mæta bæði Fram og Val í lokaumferðunum og geta því haft mikil áhrif á toppbaráttuna. Hver veit nema að þeir geti líka blandað sér sjálfir enn frekar í baráttuna haldi sig- urganga þeirra áfram. Hér fyrir neðan má sjá þá leiki sem efstu Qögur lið DHL-deÚdar karla eiga eftir af íslandsmótinu. Framarar stefiia þar að fyrsta íslandsmeistara- titli sínum í 24 ár. Haukar em að reyna að vinna íslandsmeistaratitihnn fjórða árið í röð. Valsmenn sækjast eftir sínum 21. tith en hafa ekki unnið í átta ár. Stjömumenn hafa aldrei unnið íslandsmeistaratitilinn en fögnuðu sigri í bikarkeppninni á dög- unum. ooj@dv.is J n -v L 1. >. FRAM 32 STIG 1 STJARNAN (ÚTI) Dagsetning: Laugardagur 18. mars Sæti mótherja: 4. sæti Fyrri leikur: 26-26 jafntefli ooo# SELFOSS (HEIMA) Dagsetning: Laugardagur 25. mars Sæti mótherja: 14. sæti Fyrri leikur: 28-27 sigur •ooo ÞÓR AK. (ÚTI) Dagsetning: Föstudagur31. mars Sæti mótherja: 12. sæti Fyrri leikur: 26-26 jafntefli oooo (R (HEIMA) Dagsetning: Laugardagur 8. apríl Sæti mótherja: 8. sæti Fyrri leikur: 38-32 sigur oooo HK (ÚTI) Dagsetning: Sæti mótherja: Laugardagur 22. apríl 6. sæti Fyrri leikur: 28-27 sigur oooo VÍKINGUR/FJÖLNIR (HEIMA) Dagsetning: Laugardagur 29. apríl Sæti mótherja: 13. sæti Fyrri leikur: 36-32 sigur V •ooo J ÞÓR AK. (ÚTI) Dagsetning: Föstudagur 17. mars Sæti mótherja: 12. sæti Fyrri leikur: 38-31 sigur oooo ÍR (HEIMA) Dagsetning: Sunnudagur 26. mars Sæti mótherja: 8. sæti Fyrri leikur: 33-29 sigur •ooo HK (ÚTI) Dagsetning: Föstudagur31. mars Sæti mótherja: 6. sæti Fyrri leikur: 32-34 sigur oooo VÍKINGUR/FJÖLNIR (HEIMA) Dagsetning: Sunnudagur 9. apríl Sæti mótherja: 13. sæti Fyrri leikur: 30-28 sigur •ooo AFTURELDING (HEIMA) Dagsetning: Laugardagur 22. aprll Sæti mótherja: 10. sæti Fyrri leikur: 22-23 taþ oooo FH (ÚTI) Dagsetning: Laugardagur 29. aprfl Sæti mótherja: 9. sæti Fyrri leikur: 31-21 sigur V. oo#o WBt' L' I ojKífe* ^ VALUR 29 STIG ÍBV (ÚTI) Dagsetning: Sæti mótherja: Fyrri leikur: KA (HEIMA) Dagsetning: Sæti mótherja: Fyrri leikur: Laugardagur 18. mars H.sæti 38-34 sigur oooc Laugardagur 25. mars 7. sæti 38-34 sigur C OGG STJARNAN (UTI) Dagsetning: Sæti mótherja: Fyrri leikur: Laugardagur l.apríl 4. sæti 32-32 jafntefli ooo# SELFOSS (HEIMA) Dagsetning: Flmmtudagur 6. aprfl Sæti mótherja: 14. sæti Fyrri leikur: 38-27 sigur ooo ÞÓR AK. (ÚTI) Dagsetning: Sæti mótherja: Fyrri leikur: ÍR (HEIMA) Dagsetning: Sæti mótherja: Fyrri leikur: Laugardagur 22. aprfl 12. sæti 37-32 sigur oooo Laugardagur 29. aprfl 8. sæti 28-24 sigur ooc c FRAM (HEIMA) Dagsetning: Laugardagur 18. mars Sæti mótherja: 1. sæti Fyrri leikur: 26-26 jafntefli FYLKIR (ÚTI) ooo® Dagsetning: Föstudagur 24. mars Sæti mótherja: 5. sæti Fyrri leikur: 19-21 tap cooc VALUR (HEIMA) Dagsetning: Laugardagur 1. apríl Sæti mótherja: 3. sæti Fyrri leikur: 32-32 jafntefli occ# ÍBV (ÚTI) Dagsetning: Sæti mótherja: Fyrri leikur: Sunnudagur 9. apríl 11. sæti 39-36 sigur oooo KA (HEIMA) Dagsetning: Sæti mótherja: Laugardagur 22. apríl 7. sæti Fyrri leikur: 26-25 sigur OOOO AFTURELDING (ÚTI) 1 Dagsetning: Laugardagur 29. aprfl 1 I Sæti mótherja: 10. sæti I 1 Fyrri leikur: 26-22 sigur 1 oooo _______J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.