Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006
Sjónvarp DV
► Stöð 2 kl. 21.35
Óeirðirnar halda
áfram
Seinasti þáttur af Prison Break var
fáránlega spennandi. Það brutust út
óeirðir eftir að Michael slökkti á loft-
ræstingunni. Mikil ofbeldisalda braust
út á meðal fanganna og menn sem ættu
alls ekki að vita af flóttanum komust á
snoðir um hann. I þættinum í kvöld
kemur í Ijós hvort hjúkrunarkonunni
huggulegu verður bjargað og hvort
fleiri láti lífið í þessum óeirðum.
► Sirkus kl. 21
i svo aðþrengd
eiginkona
Stan the Man er ekki alveg draumaeiginmað-
urinn. Hann er builandi karlremba, ósann-
gjarn og þver. Það sem verra er: Hann er
algjörlega skilningslaus. Francine fær
nóg af því og yfirráðum Stan á heimilinu.
Hún finnur konur sem virðast hafa hlut-
ina í réttri forgangsröð og lifa hinu full-
komna lífi.
► Sýnkl. 19.30
Inter - Ajax
Einn leikur er eftir í 16 liða úrslitum meistara-
deildarinnar. Þar mætast Inter Milan og Ajax á
ftalíu. Inter hafa ekki staðið undir væntingum
undanfarin ár. Hvort sem það er í meistaradeild-
inni eða heima á Ítalíu. Liðið er með ótrúlega vel
mannað lið, en virðist ekki ná sama klassa og til
dæmis Juventus og AC Milan. Ajax hefur í gegn-
um tíðina framleitt góða knattspyrnumenn, en
þeir missa þá iðulega til stórliðanna. Það er erfitt
að slá einhverju á fast, en Inter er sigurstranglegri á
heimavelli.
næst á dagskrá...
þriðjndagurinn 14. mars
0 SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2 - BÍÓ
I
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Fræknir ferðalangar (27:52) 18.25 Drauma-
duft (2:13)
18.30 Gló magnaða (42:52)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.30 Mæðgumar (2:22) (Gilmore Girls V)
Bandarísk þáttaröð um einstæða
móður sem rekur gistihús i smábæ f
Connecticut-fylki og dóttur hennar á
unglingsaldri.
21.15 Græna herbergið (3:6) Þáttaröð þar
sem Jónas Ingimundarson planóleikari
og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona
fjalla um tónlist og leika tóndæmi.
22.00 Tíufréttir
22.20 Tvfeykið (1:8) (Dalziel & Pascoe, Ser.
IV) Syrpa úr breskri þáttaröð um rann-
sóknarlögreglumenn sem fá til úr-
lausnar æsispennandi sakamál.
23.15 Krónlkan (17:20) 0.15 Kastljós 1.20
Dagskrárlok
0 SKJÁREINN
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I flnu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina
2.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I
flnu formi 2005 13.05 Home Improvement
13.30 Veggfóður 14.15 LAX 15.00 Amazing
Race 5 16.00 Töframaðurinn 16.20 He Man
16.45 Shin Chan 17.10 Töfrastlgvélin 17.20
Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours
18.05 The Simpsons 15
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.00 islandfdag
19.35 Strákamir
20.05 Fear Factor (30:31)
20.50 Las Vegas (Double Down, Triple
Threat) Danny fylgist með náunga
sem er með hárkollu og svindlar I
tuttugu og einum með því að telja
________spilin.__________________________
• 21.35 Prison Break (7:22)
(Bak við lás og slá) Uppþotin I fangels-
inu ágerast enn og Michael verður að
gera upp við sighvort hann vilji bjarga
Irfi Dr. Tancredi. Bönnuð börnum.
22.20 My Life in Film (4:6) Líf Art, Beth og
Jones breytist I spennutryllinn Shallow
Grave þegarBeth sest að hjá þeim Art
og Jones.
22.50 Twenty Four (7:24) (24 )
233 5 30, Still Single: Contemplating Suicide (B.
bömum) 1.05 Nip/Tuck 1.50 Bringing Down
The House 330 Animal Factoiy (Str. b.bömum)
5.05 The Simpsons 15530 Fréttir og Island I dag
635 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi
JBTSdm
6.00 Home Room (B. bömum) 8.10 The
Master of Disguise 10.00 Calendar Girls
12.00 World Traveler 14.00 The Master of
Disguise 16.00 Calendar Girls
18.00 World Traveler
20.00 Home Room (Skotárásin) Dramatísk
kvikmynd um hörmulegan atburð í
miðskóla þar sem níu létust í
skotárás. Bönnuð börnum.
22.10 Shipping News (Skipafréttir) Qyole
starfar í New York en fær lítið út úr líf-
inu. Hann flytur á slóðir ættmenna
sinna á Nýfundnalandi og þá farahjól-
in að snúast. Bönnuð börnum.
0.00 Original Sin (Bönnuð börnum) 2.00 LA
County 187 (Bönnuð börnum) 4.00 Shipping
News (Bönnuð börnum)
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit
/ útlit (e)
15.35 Sigtið (e) 16.05 The O.C. (e) 17.05
Dr. Phil 18.00 6 til sjö
18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið
19.00 Cheers
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 AllofUs(e)
20.00 How Clean is Your House
• 20.30 Heil og sæl
Heil og sæl er nýr fslenskur mat-
reiðsluþáttur á SkjáEinum sem Þor-
björg Hafsteinsdóttir og Oscar Umahro
Cadogan sjá um.
21.00 Innlit / útlit Innlit útlit hefur skapað
sér sess sem vandaðasti hönnunar-
og lífsstílsþáttur þjóðarinnar.
22.00 Close to Home í Close to Home er
skyggnst undir yfirborðið í rólegum út-
hverfum, þar sem hræðilegustu glæp-
irnir eru oftar en ekki framdir.
22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð
18.30 Mótorsport 2005 (Mótorsport 2005)
19.00 UEFA Champions League (Meistara-
deild Evrópu fréttaþáttur)
• 19.30 Meistaradeild Evrópu
(Inter - Ajax) Bein útsending frá síðari
leik Inter Milan og Ajax í 16 liða úrslit-
um Meistaradeildar Evrópu.
21.40 Enska bikarkeppnin (Enska bikar-
keppnin) (Man. City - Aston Villa) Út-
sending frá leik Manchester City og
Aston Villa í 16 liða úrslitum enska-
bikarsins, FA Cup. Leikurinn var (
beinni útsendingu á Sýn Extra fyrr í
kvöld.Fyrri leik liðanna lauk með 1-1
jafntefli.
18.30 Fréttir NFS
19.00 ísland (dag
19.30 My Name is Earl (e) (Cost Dad An
Election)
20.00 Friends (16:24)
20.30 Idol extra 2005/2006 í Idol Extra er að
finna allt það sem þig langar til að
vita um Idol Stjörnuleitina.
I® 21.00 American Dad (3:16)
(Not Particularly Desperate Housewi-
ves) Francine fær nóg af yfirráðum
Stan á heimilinu og finnur sér hóp af
konumsem virðast lifa hinu fullkomna
llfi.
21.30 Reunion (9:13) (1994)
22.15 Supematural (5:22) (Bloody Mary)
Bönnuð börnum.
23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e)
1.00 Cheers (e) 1.25 Fasteignasjónvarpið (e)
1.35 Óstöðvandi tónlist
23.20 Gillette World Cup 2006 23.50 World
Supercross GP 2005-06 0.45 Ensku mörkin
1.10 Meistaradeild Evrópu (Inter - Ajax)
23.00 Laguna Beach (13:17) 23.50 Sirkus
RVK (e) 0.20 Friends (16:24) 0.45 Idol extra
2005/2006 (e)
Sjónvarpiö frumsýnir sakamálaþáttinn
Tvíeykið, eöa Dalziel og Pascoe, í kvöld
klukkan 22.20.
Breska þáttaröðin Tvíeykið, eða
Dalziel og Pascoe, hefur verið á dag-
skrá BBC síðan 1997. Sjónvarpið byrj-
ar að sýna íjórðu þáttaröð í kvöld en
úti í Bretiandi er framleiðslan komin
upp í tíu þáttaraðir. Þættirnir hafa
notið mikilla vinsælda frá byrjun, auk
þess að hljóta nokkur verðlaun.
Algjörar andstæður
Rannsóknarlögreglumennimir
Andrew Dalziel og Peter Pascoe búa í
Jórvíkurskíri á Englandi. í hveijum
þætti fá þeir ný sakamál til að leysa.
Dalziel og Pascoe eru algjörar and-
stæður, eins og virkar svo vel í spæj-
araþáttum. Dalziel er miðaldra raun-
sæismaður, allt að því kaldhæðinn á
köflum, og slyngur spæjari. Pascoe er
yngri, háskólamenntaður og á frama-
braut. Hann er giftur og á eitt bam.
Vinsælir um allan heim
Þættimir em byggðir á bókum
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
Dfmíj ENSKI BOLTINN
7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum
(e) 14.00 Portsmouth - Man. City frá 11.03
16.00 Blackburn - Aston Villa 11.03 18.00
Þrumuskot (e)
19.00 Að leikslokum (e)
20.00 Chelsea - tottenham frá 11.03
22.00 Man. Utd. - Newcastle frá 12.03
0.00 Þrumuskot (e) 1.00 Dagskrárlok
Kóngurinn og ffflið á X-fm
Það eru þeir Stebbi kóngur og Halli fífl sem að leiða landsmenn í allan sann-
leikan um kvikmyndir.Þeir félagar eru með vandaða
og þétta umfjöllun um allt það ferskasta í kvik-
myndaheiminum. Þeir eru líka gjafmildir og bjóða
hlustendum sínum reglulega í bíó og upp á frían
varning.
Xfm
FM91.9 EYKJAVÍK
RÁS 1
!©l
6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.45 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn
söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og
breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar
15.03 Hugsað heim. 16.13 Hlaupanótan 17.03
Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00
Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar 20.45
Kjarval, menningarsagan og samtíminn 21.25 Er
ofbeldi fyndið? 22.15 Lestur Passíusálma 22.21
Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um