Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 29
r DV Sjónvarp í. ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS2006 29 ► Skjár eiim kl. 20.30 ► Sjónvarpsstöð dagsins Pressan „Þú hvíslar allt of inikið þegar þú talar í 24 á sunnudags- kvöldum. Svo þegar htekkaþarfróminn öskrarþú." Burt með sykurinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir í Heil og sæl hefur verið gagnrýnd fyrir að beita hræðsluáróðri þegar kemur að því að tala um skaðsemi sykurs. Eitt er Ijóst að þegar stærstu heilbrigðisvandamál samtímans eru orsökuð af því sem við borðum hver segi eitthvað. I þættin- um er fylgst með einni fjöl- skyldu og breytt. Sýnt er hvaða áhrif það hefur á líðan hennar. Hugljufar sjonvarpsmyndir Sjónvarpsstöðin Hallmark sýnir oftast fjölskylduvænar, bandarískar sjónvarps- myndir allan sólahringinn. Inn á milli má finna fínustu myndir. Kl. 19 - Summer's End Tólf ára drengur er núbúinn að miss föð- ur sinn. f sumarhúsi fjölskyldunnar kynn- ist hann svörtum lækni, leiknum af James Earl Jones, sem hefur upplifað sinn skammt af kynþáttahatri og fordómum. Kl. 20.45 - Fighting For My Daughter Móðir reynir að gera allt fyrir dóttur sfna sem er fallin í eiturlyf og vændi. Kerfið getur ekkert gert þannig að móðirin tekur ráðin í sínar hendur til að bjarga barninu sínu. Kl. 22.30 -Empire Róm, 44 fyrir Krist. Júlíus Sesar snýr aftur eftir mikinn sigur á Spáni til vanrækts og spillts lýðveldis. Örlög Rómarveldis liggja í höndum eins, ungs manns, frænda Ses- ars Octavíus. 7.00 Island í bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttaf- réttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttavið- tal. 13.00 Iþróttir/lifsstlll 14.00 Hrafna- þing/Mikfabraut 15.00 Fréttavaktin eftir há- degi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi I dag/lþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) (slenskur fréttaskýringar- þáttur í uinsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. I hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) (48 Hours 2005- 2006) Bandariskur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er i umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut í umsjá Sigurðar C. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/lslandi I dag/íþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.30 Football: Football Gillette Series 13.00 Football: Eurogoals 14.00 Cycling: UCI Protour Tirreno-adriatico 15.00 All sports: WATTS 15.30 Tennis: WTA Tournament Indian Wells 16.30 Football: Eurogoals 17.30 Football: Football World Cup Season Magazine 18.00 Football: Football World Cup Season Legends 19.00 Tennis: WTA Tournament Indian Wells 20.45 Boxing: WBA Vacant World Title Atlantic City 22.30 Trial: World Indoor Champ- ionships Belfast 23.30 Olympic Games: Mission to Torino (m2t) BBC PRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00 Animal Park 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 Stacey Stone 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ray Mears’ Extreme Survival 20.00 l’ll Show Them Who’s Boss 20.40 Days that Shook the World 21.30 Mad About Alice 22.00 How to Build a Human 22.50 Holby City 23.45 The Fear 0.00 Sebastian Faulks’ Fatal Century 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Rough Science NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Hunter Hunted 13.00 Last of the Dragons 14.00 Megastructures 15.00 The Super Twisters 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Hunter Hunted 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 The Mugger Crocodile 20.00 Megastructures 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Sinking of the Wil- helm Gustloff Ö.00 Air Crash Investigation 1.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? 13.30 Wild- life SOS 14.00 Equator 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Aussie Animal Rescue 18.30 Monkey Business 19.00 Great Oce- an Adventures 20.00 Maneaters 20.30 Predator’s Prey 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Maneaters 1.30 Predator’s Prey 2.00 Great Ocean Adventures DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 Rides 14.00 Extreme Engineering 15.00 Massive Machines 15.30 Massive Engines 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Ultimate Cars 17.30 Ultimate Cars 18.00 American Chopper 19.00 Myt- hbusters 20.00 Kings of Construction 21.00 Firehouse USA 22.00 Brainiac 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 21st Century War Machines Sirkus sýnir í kvöld fimmta þáttinn af Supernatural Yfimáttúrleg spenna kann að meta Meistar- ann á Stöð 2. rithöfundarins Reginalds Hill. Tví- eykið var fyrst gefið út árið 1970 en síðan hafa komið út 16 bækur til viðbótar úti um allan heim. Þær hafa notið mikilla vinsælda og fékk Hill glæpasagnaverðlaunin Gull- rýtinginn, þau sömu og Amaldur Indriðason, árið 1990. Fyrsti þáttur um Dalziel og Pascoe er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 22.20. Þættimir em um fimmtíu mínútur að lengd. Þættirnir hafa vakið þó nokkra lukku hing- að til. Þeir fjalla um bræðuma Sam og Dean, sem leita að föður sínum og berjast við illa anda og aðra óvætti á meðan. Fyrstu tveir þættirnir vom mjög spennandi en svo vom næstu tveir ekki alveg á sama plani. Það er hins vegar að færast fjör í leikinn aftur. Þátt- urinn í kvöld heitir Blóðuga María. Þar er hópur af ungum stelpum sem mana hver aðra til að láta reyna á þjóðsöguna um Bloody Mary, með því að segja nafn hennar þrisvar fyrir framan spegil. Þær hefðu hins vegar bet- ur sleppt því. Þættirnir fjalla um þjóðsagnakenndar draugasögur um alls kyns óvætti. Þeir gera það á einfaldan hátt og er ekkert verið að flækja málin of mikið. Þættirnir fá eflaust ekki verðlaun fyrir vandaðasta handritið, en þeir skila sínu og vel það. Fyndinn og fróður í Silfri Egils talaðir Jón Baldvin eins og formaður Samfylkingar- innar og Ingibjörg Sólrún fylgdist með. Það var líka fróðlegt og fynd- ið. Og ef Kiefer Sutherland les þenn- an dálk í næstu íslandsheimsókn sinni: Þú hvíslar allt of mikið þegar þú talar í 24 á sunnudagskvöldum. Svo þegar hækka þarf róminn öskrar þú. Væri ekki hægt að fara milliveginn? Gunnar Eyjólfsson gæti hjálpað þér. Sjaldan að maður sjái fyndna menn í sjón- varpinu. Einn slíkur rúllaði Ólínu Þorvarð- ardóttur upp í Meistara Loga Bergmanns nú síðast. Erlingur Sigurðsson menntaskóla- kennari svaraði þar öllum spurningum eins og ekkert væri og lét athugasemdir fylgja með. Er- lingur er sjónvarpsstjarna. Það var Ólína reyndar líka fyrir mörgum árum. En hún hafði ekki roð við Erlingi og má það merkilegt teljast því Ólína veit allt. Erlingur vissi bara betur. Meistari Loga Bergmanns á Stöð 2 er vel- heppnaður; hófstilltur og fræðandi. Sjálfur er Logi pottþéttur en gestirnir skipta þó meiru. Er- lingur reis undir nafni og brilleraði. Gaman verður að fylgjast með framhaldinu. Annar góður skemmtiþáttur er í sjónvarpinu á mánudögum. Þá er sjónvarpað beint á NFS frá blaðamannafundi forsætisráðherra í Ráðherra- bústaðnum fyrir hádegi. Þetta er skemmtilegt sjónvarpsefni sem enginn ætti að missa af. Hall- dór Ásgrímsson getur líka verið fyndinn og fróð- ur. Ókrýnd sjónvarpsstjarna helgarinnar var hins vegar Jón Baldvin Hannibalsson sem var gestur í velflestum þáttum sem sendir voru út. Líklega tengist það afmæli Alþýðuflokksins en minna má nú gagn gera. Þáttastjórnendur verða að taka mið af efni annarra þátta áður en þeir bóka viðmælendur sjálfir. Ekki sturta því sama yfir okkur sem heima sitjum. Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 06 Mimm aua wöa m RAS 2 6.05 Morguntónar 6.50 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegisút- varpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ís- land í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju ÚTVARP SAGA FM 99,4 07:00 Jón Magnússon 10:03 Betri blandan 11:03 Grétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nónbil 12:40 Eirikur Stefánsson 13:00 Úr kistunni 14:03 Kjartan G Kjartansson 15:03 Hildur Helga 17:03 Síðdegisútvarpið frá Akureyri 18:00 Eiríkur Stef- ánsson (E) 18:20 Tónlist að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19:00 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunút- varp (E) 23:00 Kjartan G Kjartansson (E) AÐRARSTÖÐVAR FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavik / Tóniist og afþreying N <r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.