Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2006, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006
Fréttir JJV
Köttur á Álftanesi
Kettir mega ekki vera
úti eftir miðnætti.
Kæra forseta
til ráðuneytis
Bæjarfulltrúar í Grinda-
vík deila vegna tillögu um
gjaldskrárbreytingar frá
fulltrúa minnihluta Fram-
sóknarflokks, sem ekki
fékkst tekin á dagskrá á
bæjarstjórnarfundi. „ftrek-
að var reynt að þvinga á
dagskrá máli sem ekki var
til umræðu," bókar meiri-
hluti Samfylkingar og Sjáif-
stæðisflokks. „Sem betur
fer er úrskurður Harðar
Guðbrandssonar, forseta
bæjarstjórnar Grindavíkur,
ekki fullnaðarúrskurður um
meðferð sveitarstjórnar-
mála. Bíðum við úrskurðar
félagsmálaráðuneytis og
fullvissir um sigur okkar
þar sem réttlætið sigrar,“
bóka framsóknarmenn á
móti.
Hagvöxtur
nam 5,5%
Landsframleiðslan á
árinu 2005 varð 996 millj-
arðar króna og óx að
raungildi um 5,5% frá
fyrra ári, að sögn Hag-
stofunnar. Þessi vöxtur
kemur í kjölfar 8,2% vaxt-
ar á árinu 2004. Vegna
batnandi viðskiptakjara
og minni nettó vaxta- og
arðgreiðslna til útlanda
uxu þjóðartekjur nokkru
meira, eða um 6,7%.
Vöxturinn einkenndist af
miklum vexti einka-
neyslu sem óx um 11,9%
og fjárfestingar sem óx
um 34,5%. Þjóðarútgjöld-
in uxu því talsvert um-
fram landsframleiðsluna,
eða um 14,9% og leiddi
það til verulegs halla á
vöru- og þjónustuvið-
skiptum við útlönd.
80 ökumenn
stoppaðir
Lögreglan í
Kópavogi stöðvaði
tæplega 80 öku-
menn á mánudag-
inn fyrir að vera á
óskoðuðum bflum
og í sumum tilfell-
um fyrir að vera
ekki með trygg-
ingagjöldin af bfl-
unum greidd. Segir
lögreglan að fólk
trassi alltof lengi að fara
með bfla sína í skoðun og
þeir sem eru stoppaðir fá
eingöngu vikufrest til þess.
Hinir sem hafa ekki greitt
tryggingar af bflum sínum
lenda í því að númerin eru
klippt af bflunum á staðn-
um.
Bæjaryfirvöldum á Álftanesi gengur illa aö framfylgja reglum sem banna lausa-
göngu katta eftir miðnætti. Hermann Már Þórisson, íbúi á Álftanesi, hefur sent
bæjaryfirvöldum kvörtun vegna kattanna sem espa hund hans um nætur og þá get-
ur Hermann Már ekki sofið.
m&
„Ég óskaði einfaldlega eftir því að
farið væri að reglum ef verið væri að
setja þær á annað borð," segir Her-
mann Már Þórisson, íbúi á Álftanesi,
sem kvartað hefur við bæjaryflrvöld
út af næturköttunum. „Álftanes hef-
ur gengið skrefi lengra en önnur
bæjaryfirvöld og bannað lausa-
göngu katta eftir miðnætti. Bæjaryf-
irvöld verða þá að sjá til þess að regl-
unum sé ffamfylgt."
Andvaka
Hermann Már er ekki að kvarta
að gamni sínu. Kettimir hafa óbeint
haldið fyrir honum vöku um nætur:
„Ekki kettirnir sjálfir heldur
| hundurinn minn en hann byrjar að
gelta þegar kettirnir breima fyrir
utan," segir Hermann Már sem þarf
sinn nætursvefii eins og aðrir. Hann
tekur þó ffarn að hvergi sé betra að
búa en á Álftanesi. Hann hefur búið
í Reykjavík, Kópavogi, Bandaríkjun-
um og á meginlandi Evrópu: „En hér
Næturkettir
valda sveínleysi
á Alftanesi
Kettir á Álftanesi eru orðnir vandamál, svo mjög að íbúar'sjá
sig tilknúna að kvarta yfir þeim við bæjaryfirvöld. Eru kettir á
ferli úti um allan bæ þrátt fyrir samþykkt bæjarstjórnar og
reglur um að lausaganga katta sé bönnuð eftir miðnætti.
0** 40.
er best að vera. Það gerir náttúran og
sjórinn," segir hann og óskar í raun
þess eins að vera laus við kettina um
nætur.
Kunna ekki á klukku
Yfirvöld á Álftanesi hafa íjallað
um kvörtun Hermanns Más og í
ff amhaldinu falið Guðmundi Gunn-
arssyni bæjarstjóra að kynna málið
og skýra fýrir heilbrigðiseftirlitinu'.
Gunnar bæjarstjóri lá veikur heima
þegar DV reyndi að ná í hann í gær
en Þórður Kristleifsson, skrifstofu-
stjóri og staðgengill bæjarstjóra,
varð fyrir svörum:
„Það getur verið erfitt að kenna
köttum á klukku," segir Þórður og
viðurkennir að kettir séu að verða of
áberandi í landslaginu á Álftanesi.
Og það sama gildi reyndar um
hunda. „En við viljum taka á þessu
og ég veit að Gunnar bæjarstjóri er
sama sinnis. Hann er enginn sér-
stakur kattavinur."
I Baejarstjórinn Guðmundur
I Gunnarsson erenginn sér-
I stakur kattavinur, segir stað-
| gengill hans.
I Álftanes Kettir
j breima, hundar
I gelta og fólk
Igetur ekki sofið.
Þjáist Jón Ársæll af tannrótarbólgu eins og Clark Gable?
Svarthöfði las sér til furðu í DV í
gær hvernig Geir Hilmar Haarde,
formaður Sjálfstæðisflokksins,
kemur Jóni Ársæli fyrir sjónir.
Svarthöfða hefur alltaf þótt Jón Ár-
sæll frekar svona undarlegur ná-
ungi. Viðtalstælcnin sérkennileg:
Fer einhvern veginn alveg ofan í
viðmælanda sinn og blæs á hann.
Þetta heitir víst að mása. Eftir að
Svarthöfði las það einhvers staðar
að hin leikrænu tilþrif Vivien Leigh
í Gone With the Wind - þessi sér-
stæði svipur leikkonunnar sem
lengi þótti lýsa einstakri sálarang-
ist og innri baráttu - var sprottinn
Svarthöfði
af því að Clark Gable var óvenju
andfúll, veltir hann fyrir sér hvort
Jón Ársæll bursti ekki örugglega
tennurnar? Eða hvort hann sé eins
og gamla lcvilcmyndabuffið andfúll
og viðmælendur svari bara ein-
hverju aðstæðnanna vegna. Og
þess vegna þyki Eddu-liðinu þáttur
Jóns Ársæls svona góður? Það dett-
ur nefnilega ýmislegt sérkennilegt,
fyndið og ósldljanlegt upp úr fólki
þegar það er að kafna.
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað bara fint, er að undirbúa mig fyrir tökur á Mýrinni eftirArnald Indriðason
sem brátt hefjast,"segir Ingvar Sigurðsson leikari sem fer meö aðalhlutverk Imynd-
inni og tekst þará við Erlend rannsóknarlögreglumann. Já, ég hef lesið bækurnar og
þekki Erlend, rétt eins og aðrir sem lesið hafa bækur Arnaldar. Ég veit ekki hvort við
erum llkir en þegar að er gáð er aldrei að vita nemaþað leynist þræðir hér sem við eig-
um sameiginlega, “ segir Ingvar.
Sýn sjónvarpsmannsins varpar
algerlega nýju ljósi á formann
Flokksins. Jón Ársæll segir Geir
skemmtilega blöndu af feimnum
sveitastrák og gallhörðum stjórn-
málamanni. Jón Ársæl langar til að
faðma manninn og lcnúsa eins og
gamlan bangsa. Fyndinn er Geir
svo af ber en samt þannig að allar
ömmur vildu ekkert annað en eiga
hann sem barnabarn. Og Geir vill
láta minnast sín sem gúddí gæ.
Hann hefur minni eins og ffllinn og
Davíð en er samt ekld iangrækinn
eins og þeir!?
Þessi mótsagnakennda lýsing
Jóns Ársæls á Geir Hilmari er eldd
sannfærandi. Lái Svarthöfða hver
sem vill. Og þegar svo rifjast upp
að öðlingurinn Kjartan Gunnars-
son situr afskiptur í Valhöll af því
að Geir leggur hann í einelti fer að
renna á Svarthöfða önnur gríma.
Hversu raunsannar eru mannlýs-
ingar Jóns Ársæls? Er skýringanna
á sérkennilegheitunum að leita í
því að Jón Ársæll er með tannrót-
arbólgu eins og Clark Gable?
Svarthöfði