Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2006, Side 13
DV Fréttir
MIÐVIKUDACUR 15. MARS2006 13
Verjendur í Baugsmálinu
Gestur Jónsson, Þórunn Guð-
mundsdóttir, Einar Þór Sverris-
son, Kristín Edwald.Á myndina
vantar Jakob Möller.
Kristín
Jóhannesdóttir
Framkvæmdastjóri
Gaums.
JóhannesJónsson
Stofnandi Baugs.
Vitnaleiðslum lýkur
en alls báru á þriðja
tug manna vitni.
Jón H.B. Snorrason út-
skýrirBaugsákærurnar I
serstöku aukaþinghaldi.
Gestur Jónsson notar
tækifærið og gagnrýnir
fljotfærni og ovönauð
vinnubrögð i ákærunum.
. . . „ Hæstiréttur
urskurðar að atta ákæruliðir
af 40 séu tækir til dóms.
Dómsdagur.
Aðalmeðferð málsins
hefst fyrir héraðsdomi.
Baugs-
náliðer þingfest íHér-
iðsdómi Reykjavikur.
laugsmenn lysa yfir sak-
eysi sínu. Fjöldi erlendra
jfaða- og fréttamanna
'ylgist með i réttarsalnum
og ítarlega er greint fra
málinu i dönskum og
enskum fjölmiðlum.
Málflutningi í Baugs
málinu lýkur um
kvöldmatarleytið.
Dómsformaður lýsir
þvíyfir að málid sé
tekið tildóms.
Ekki til refsiákvæði fyrir ólöglegan innflutning eiturlyfja í vökvaformi
Dómur í Litháamáli verður fordæmisgefandi
„Það er ákveð-
inn óvissu-
þáttur
varð-
andi
hversu
þung-
an dóm
skjól-
stæð-
ingur
minn
fær þar
sem um
DVI 76. febrúar
Bjarni Hauksson lög-
fræðingur Litháans
Saulíusar Segir að það
sé óvissuþáttur varðandi
refsingu fyrir innflutning d
eiturlyfjum í vökvaformi.
er að ræða eiturlyf
í vökvaformi," seg-
ir Bjarni Hauks-
son, lögfræðingur-
Litháans Saulíusar
Prúsinskas, sem
var handtekinn í
Leifsstöð í
febrúar með einn
og hálfan lítra
af amfetamíni í
vökvaformi. Lögreglan í Reykjavík er '|
með til rannsóknar mál sem varðar
ólöglegan innflutning á amfetamíni í
vökvaformi og virðist vera um að
ræða Litháíska mafíu sem
hyggst leggja undir sig eiturlyfja-
markaðinn á íslandi hvað varðar
amfetamínsölu. Segir Bjami,
lögfræðingur Sauh'usar að skjól-
stæðingur hans hafi verið notað-
ur sem burðardýr en Bjami
kvaðst ekki vita
fyrir hvem eða
Saulíus
var að reyna að
smygla am-
fetamíninu fyrir.
Samkvæmt
heimildum DV er
annar maður
tengdur þessu
eiturlyfjasmygli
til landsins og er
það Litháinn Arvydas Maciulskis sem
var handtekinn viku eftir að Saulíus
náðist í Leifsstöð. Fyrr í mánuðinum
var handtekinn annar Lithái í Leifs-
stöð einnig með amfetamín í vökva-
formi. Var hann með þijá h'tra af eit-
urlyfinu og virðist ákæruvaldið þurfa
að endurskoða á einhvem hátt refsiá-
kvæði vegna ólöglegs innflumings á
eiturlyfjum í vökvaformi en það em
rXSr\27. februar
ekki til fordæmi fyrir þesskonar
smygli til íslands.
Allt bendir til þess að um einn
umfangsmesta innflutning am-
fetamíns til landsins sé að ræða og
segir lögfræðingur Sauh'usar, Bjami
Hauksson að rannsókn málsins fari
mjög leynt enda hefur Lögreglan í
Reykjavflc varist allra frétta af málinu.
Litháamir em ailir í gæsluvarðhaldi
vegna rannsóknar málsins og telur
lögfræðingur Saulíusar ekki lfldegt að
honum verði sleppt úr gæsluvarð-
haldinu í bráð.
Multidophilus-12
fyrir maga og þarmaflóru
Póstsendum
um land allt
S: 462-1889 • heilsuhorn@simnet.is • www.simnet.is/heilsuhorn
Útsölustaðir m.a: Yggdrasill, Fjarðarkaup, Maður lifandi f Borgartúni og Hæðarsmára,
Lífsins Lind i Hagkaupum, Lyfjaval I Mjódd og Hæðarsmára og Lyfja á Selfossi.