Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006
Sport DV
DV Sport
FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006 17
DV fer yfir einvígi átta liða-úrslitanna i Iceland Express-
deild karla í körfubolta og i dag er komið að fyrri tveimur
einvígjunum milli Keflavíkur og Fjölnis annars vegar og KR
og f .æfells hins vegar.
Tvö af fjórum einvígjum átta liða-úrslita úr- en KR og Snæfell hefja leik klukkan 20. Hér á
slitakeppni Iceland Express-deildar karla í opnunni má finna samanburð á ýmsum
körfubolta hefjast í kvöld þegar Keflavík tek- hlutum hjá liðunum sem mætast og þá spá
ur á móti Fjölni og KR fær Snæfell í heim- þjálfarar liðanna sem ekki komust í úrsfita-
sókn. Leikurinn í Keflavíkhefst klukkan 19.15 keppnina um hvemig einvígin fara.
Sagan:
Fjölnismenn komust í und-
anúrslit í fyrra í sinni fyrstu úr-
slitakeppni en Keflvíkingar, sem
eru í úrslitakeppninni í 21. sinn,
hafa komist í lokaúrslitin um ís-
landsmeistaratitilinn tólf sinn-
um á síðustu sautján árum. Kefl-
víkingar hafa ennfremur unnið
Islandsmeistaratitilinn þrjú ár í
röð og alls 8 sinnum síðan að úr-
slitakeppnin var tekin upp. Kefl-
víkingar hafa unnið 10 af 11 ein-
vígum sínum í átta liða úrslitum
úrslitakeppninni og en hafa ekki
unnið 2-0 í átta liða ilrslitunum
síðan 2001.
Flest stig:
Fjölnir 53
Keflavlk 48
Keflavík 38
Nemanja Sovic
A.J. Moye
Arnar Freyr Jónsson
Flest fráköst:
Keflavík 23
20
tm d%h
Nemanja Sovic noln,r
Fred Hooks Fjölnir
Flestar stoðsendingar:
Arnar Freyr Jónsson Keflavík
Nemanja Sovic Fjölnir
Hörður A Vilhjálmsson Fjölnir
Fráköstin:
Keflvíldngar eru eitt af betri
frákastaliðum deildarinnar með
51% frákasta í boði í þeirra leikj-
um á móti aðeins 46,7% hjá
Fjölnisliðinu. Fjölnismenn tóku
aðeins 65,7% frákasta undir sinni
körfu í deildinni í vetur og voru í
12. sæti og síðasta sæti á báðum
þessum listum sem eru ekki góð-
ar fréttir fyrir þá því ekkert lið
náði f hærra hlutfall frákasta
undir körfu andstæðinganna en
einmitt Keflavíkurliðið (33,4%).
Keflvíkingar unnu hins vegar frá-
köstin aðeins naumlega í deild-
arleikjum liðanna (74-71).
Aðaleinvígið á vellinum:
A.J. Moye, Keflavík á móti
Gardy Reynolds, Fjölni. Sam-
kvæmt framlagsjöfnu NBA-
deildarinnar eru þarna á ferðinni
tveir bestu leikmenn Iceland Ex-
press-deildarinnar en A.J. Moye
hafði betur f stigum (30-22), ffá-
köstum (15-11) og skotnýtingu
(63%-41%) þegar þeir mættust í
vetur. Reynolds er fimm senti-
metrum hærri, en Moye hefur
ekki látið hærri leikmenn standa
í vegi fyrir sér hingað til og hefur
spilað frábærlega í undanförnum
leikjum.
Bekkurinn:
Keflvíkingar fá mest frá
varamönnum sínum af öll-
um liðum deildarinnar og
eru að fá 17,5 fleiri stig frá
bekknum en Fjölnisliðið.
Fjölnismenn enduðu í 10.
sæti yfir flest stig frá bekk
og 11. sæti yfir flest fráköst
frá bekk en á báðum þess-
um listum var Keflavfk í 1.
sæti sem og yfir flestar mín-
útur varamanna en þar var
Fjölnisliðið í 7. sæti.
Gunnar Einarsson
Hörður A Vilhjálmsson
Arnar Freyr Jónsson
Flestar villur:
Marvin Valdimarsson
Lárus Jónsson
AJ. Moye
Sóknin:
Keflvíkingar eru sterkari á
flestum sviðum í sókninni. Þeir
skoruðu meira (95,8 stig á móti
89.8) , hittu betur (47,7% á móti
46,6%), nýttu vítin betur (75,4% á
móti 72,3%) og skoruðu fleiri
þriggja stiga körfur (8,4 á móti
7.8) . Fjölnismenn fengu hins
vegar fleiri víti í vetur (23,5 á móti
22,0) og töpuðu færri boltum til
mótherja sinna (15,4 á móti
17,3).
Vömin:
Keflvíkmgar hafa mikla yfir-
burði þegar kemur að varnar-
leiknum, eru að fá miklu færri
stig á sig (85,0 á móti 92,6), stela
fleiri boltum (12,5 á móti 8,6),
gefa færri víti (20,9 á móti 21,2)
og halda mótherjum sínum í
mun lægri skotnýtingu (42,8% á
móti 47,2%). Fjölnismenn vörðu
hins vegar fleiri skot í leik (4,0 á
móti 3,6) og fengu færri villur
dæmdar á sig (19,6 á móti 20,6).
Keflavík
Innbyrðisviðureignir í vetur:
Keflavík hefur unnið alla þrjá
leiki liðanna en allir hafa þeir
verið jafnir og spennandi. Kefla-
vík vann með 4 stigum í Grafar-
vogi í desember, 97-93, með 6
stigum í Keflavík í mars, 97-91,
og svo leik liðanna í 32 liða úrslit-
um bikarsins í desember með 8
stigum, 104-96.
Fjölnir
Keflavík
Hæsta framlag:
Fjölnir 28,0
Keflavík 28,0
Fjölnir 24,0
Fjölnir 24,0
Keflavík 20,0
Nemanja Sovic
AJ. Moye
Fred Hooks
Grady Reynolds
Arnar Freyr Jónsson
! Hefur unnið 16 einvígi af 20
Sigurður Ingimundarson hefur
stjárnað liði Keflavlkur i 67 leikj-
umj úrslitakeppni og 46 þeirra
hafa unnist. Sigurður hefur unn-
ið 16 einvigi af 20 sem þjálfari i
úrslitakeppni. DV-mynd Vilhelm
Titli fagnað Keflvíkingar fögnuðu
titli eftir síðasta leik þegar þeir
unnu nágranna slna iNjarðvík á
auðveldan hátt. ov-my„d Heiðo
Að spila vel þessa dagana A.J.
Moye hefur leikið frábærlega í
síðustu leikjum Keflavikurliðsins.
\ Einn af ungu strákunum Hinn 18
ára Fjölnismaður, Hörður Axel Vil-
hjálmsson, varmeð 12,5 stig að
meðaltali gegn Keflavlk ídeildinni.
í Stig: Keflavík+10 (194-184)1
1 3ja stiga körfur. Keflavík +1 (16-15)
1 Víti fengin: Keflavík +6 (51-45) I
1 Fráköst: Keflavík +3 (74-71)
I Tapaðir boltar. Fjölnir -2 (25-27)
| Villur Keflavík -3 (42-45) |
í| Stig frá bekk: Keflavík+32 (54-22)
EB
mm 1 i ■ál-i Mfil 1 ]•] 11 Pl II fj.ílfj jfj 1P F III ITplmum "T. Tm
i Li íi -.j£ HUÍrH' Lvr
ft/ yri 11! 'Íf&W \wIJT A1
UMF
SNÆFELL
Flest stig:
Magni Hafsteinsson Snæfell
Igor Beljanski Snæfell
Pálmi Freyr Sigurgeirsson KR
Flest fráköst:
innr Relianski Snæfell
Nate Brown Snæfell
Flestar stoðsendingar:
Melvin Scott
Nate Brown
Steinar Kaldal
Flestar þriggja stiga körfur:
Magni Hafsteinsson Snæfell
Pálmi Freyr Sigurgeirsson KR
Nate Brown Snæfell
Flestar villur:
Snæfell
Vömin:
KR-ingar eru það lið í deild-
inni sem félck fæst stig á sig að
meðaltali í leik en Snæfellingar
komu skammt á eftir í 3. sætinu
og bæði lið eru mjög ofarlega í
öllum tölfræðiþáttum sem snúa
að varnarleik. KR-ingar standa
þó örlítið framar, fá eins og áður
sagði færri stig á sig í leik (77,1 á
móti 79,3), stela fleiri boltum
tll,8 ámóti 11,6) og þvinga mót-
herja sína til þess að nýta skotin
sín verr (42,2% á móti 42,5%).
Snæfellingar fá hins vegar færri
víti á sig í leik (19,8 á móti 20,5)
og verja fleiri skot (2,9 á móti 2,4)
en eins og sjá má á þessari upp-
talningu eru liðin mjög jöftt í
varnartölfræðinni.
Snæfell
Aðaleinvígið á vellinum:
ilafsson, KR á móti
Fráköstin:
KR-ingar eru ofar í fráköstun-
um, tóku 52,2% frákasta í boði í
sínum leikjum á móti 50,3% hjá
Snæfelli en bæði liðin eru meðal
bestu frákastaliða deildarinnar,
KR-ingar í 2. sæti en Snæfellingar
í 4. sætinu. Bæði lið gefa and-
stæðingum sín fá tækifæri á
sóknarfráköstum en eru jafn-
framt ekkert alltof öflug sjálf í
sójcnarfráköstunum. í innbyrðis-
leikjum liðanna í deildinni unnu
KR-ingar fráköstin 70-64 en
Snæfellingar unnu fráköstin
hins vegar í tveimur leikjum lið-
anna í Poweradbikamum, 75-60.
Fannar
Igor Beljanski, Snæfelli. Það má
búast við mikilli baráttu undir
körfunum milli þessara tveggja
stóm og sterku leikmanna en
bæði liðin vilja stilla upp og
sækja inn á sína stóru menn.
Beljanski hefur haft betur gegn
Fannari í leikjum liðanna til
þessa í deildinni og hefur í þeim
skorað 17 fleiri stig og tekið 22
fleiri fráköst. KR-ingar þurfa
hins vegar á reynslu og sigurvilja
Fannars að halda til þess að
komast í gegn í átta liða-úrslitin í
fyrsta sinn síðan 2002.
Innbyrðisviðureignir í vetur:
KR-ingar unnu báðar inn-
byrðisviðureignir liðanna með
fjórum stigum, 74-70 í DHL-höll-
inni í desember og 63-59 í Sfykk-
ishólmi fyrr í þessum mánuði.
KR sló einnig Snæfell út úr átta
liða-úrslitin Poweradebikarsins
eftir tvo hörkuleiki. KR vann fyrri
leikinn með fimm stigum á
heimavelli, 62-57, og Snæfell
náði aðeins að vinna heimaleik-
inn með íjómm stigum, 66-62 og
sat því eftir með sárt ennið.
Bekkurinn:
KR-ingar em með aðra
bestu breiddina í deildinni ef
litið er á stig, fráköst og mín-
útur frá bekk og það em að-
eins Keflvfldngar sem standa
þeim framar á því sviði. KR-
ingar fengu 26,8 stig (Snæfell
15,1) og 10,1 fráköst (Snæfell
7,5) að meðaltali ffá vara-
mönnum sínum í vetur og
varamenn KR fengu að
spreyta sig í 67,4 mínútur að
meðaltali í leik á móti 46,7 hjá
Snæfelli.
Sagan:
KR-ingar em að taka þátt í úr-
slitakeppninni í 19. sinn og em
nú með 11. árið í röð. KR-ingar
hafa reyndar dottið út úr átta
liða-úrsiitunum þrjú ár í röð og
ekki komist í lokaúrslitin síðan
árið 2000 þegar þeir unnu titilinn
síðast. Snæfellingar sem em með
í fjórða sinn hafa hins vegar kom-
ist alla leið í lokaúrslitin tvö síð-
ustu árin. Snæfell sló KR út 2-1 í
átta liða-úrslitunum í fyrra en þá
með heimavallarréttinn sem KR-
ingar hafa núna.
Sóknin:
Bæði liðin standa á svipuðum
stað sóknarlega og treysta bæði á
að vinna leikina í vörninni. KR-
ingar em að skora örlítið meira
(83,8 stig á móti 83,7), fiska fleiri
villur (22,0 á móti 18,9) og tapa
færri boltum í leik (17,8 á móti
18,1) en Snæfellingar em að hins
vegar að skora fleiri þriggja stiga
körfur (8,9 á móti 7,2), gefa fleiri
stoðsendingar (18,3 á móti 14,7)
og nýta vítin sín betur (72,4% á
móti 66,1%).
Magni Hafsteinsson
Fannar Ólafsson
Helgi Reynir GuðmundssonSnæfell
Haesta framlag:
Omari Westley
Igor Beljanski
Magni Hafsteinsson
Melvin Scott
Pálmi Freyr Sigurgeirsson
Snæfell
Snæfell
föLFRÆÐI LIÐANNfl í DEILD-
ARLEIKJUM ÞEIRRfl IVETUR
Besti leikur hans í vetur
Melvin Scott á sinn besta leik
með a-liði KR gegn Snæfelli i
Hólminum.Scottvarmeð 18
Stig, 10 fráköst og 7 stoðsend-
ingar í ieiknum og skoraði
fimm síðustu stig leiksins Í63-
59 sigri KR. DV-mynd Heiða
TÖLFRÆÐI LEIKMANNAI DEILD
ARLEIKJUM LIÐANNA í VETUR:
| lllviðraðanlegur Igor Beljanski hefur drotti
að yfir teignum I tveimur leikjum Snæfells og
KR í deildinni i vetur og hefur skorað íþeim 3
stig og tekið 30 fráköst. ov-mvnd va
Liflegur á bekknum Herbert
I Arnarson, þjálfari KR, tekur riku-
legan þátt t leiknum eins sjá mc
þessari mynd. Dv-mynd Vn,
Stig: KR+8 (137-129)
3ja stiga körfur Snæfell +7 (17-10)
Víti fengin: KR +22 (47-25)
Fráköst: KR +6 (70-64)
Tapaðir boltan Jafnt (42-42)
Villur KR -3 (37-40)
Stig frá beklc KR +8 (26-18))
BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR
♦ Hurðir tíl á lager • Smíðað eftir máli
• Eldvarnarhurðír • Öryggishurðír
GLÓFAXIHF
ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236
JPSV f f ffJJP G. Tómasson ehf • Súðarvogi 6
rWElÉM#ll .com • sími: 577 6400 • www.hvellur.com
.. / &UIUIÚ Qf'XdiUttl •hvellur@hveilur.com
' 11 ■
LANDVÉLAfí
..kúlulegur
..keflalegur
..veltilegur
..rúllulegur
..flangslegur
..búkkalegur
SmiHJuvegur 66 -100 Kópavagur - iw* lamtvelarls
Slmi 580 5800
r
Söluaðili Akureyri
Slml 461 2288
Jfi-STRAUMRÁS
—Furuvelllr 3 - 600 Akureyri
I
í
\