Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Blaðsíða 19
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006 7 9 Lesendur að heyja leynistríð í Nigaragúa. Ron- ald Reagan neitaði að hafa vitað af at- hæfi undirmanna sinna. Úrskurður bandarísku þingneíhdarinnar sem Ronald Reagan Neitaði ávallt að hafa vitað af málinu. Kontrahneykslinu lýkur Á þessum degi árið 1988 vom Oliver North og John Poindexter sak- felldir fyrir sinn þátt í Íran-Kontra- hneysklinu en það er talið eitt stærsta hneykslismálið í bandarískri sögu á seinnihluta 20. aldar. Ríkisstjóm Reagans var sökuðu um að selja írön- um vopn í miðju írak-íransstríðinu og notað svo ágóðann af sölunni til þess að fjármagna leynistríð sitt gegn Nig- aragúa. Ríkisstjóm Reagans bar það fyrir sig salan væri tilraun til að milda Hizbollahhreyflnguna í Líbanon og tryggja þar með lausn bandarískra gísla sem hreyfingin hafði rænt. Þetta athæfi Bandaríkjastjómar var ólöglegt þar sem bandaríska þingið hafði ekki heimilað söluna á vopnunum til frans eða að nota ágóðan af sölunni til þess I dag. Á þessum degi áriö 1237 lést Guðmundur góði Arason Hólabisk- up frá 1203. Hann var þekktur fyrir meinlæt- islifnað og velgjörðir við fátæka. Reynt var að fá hann tekinn í dýr- lingatölu, en samþykki páfa fékkst ekki. fjallaði um málið bendlaði Ronald Reagan aldrei beint við málið en sagði þó að forseti Bandarikjanna bæri ábyrgð á gjörðum undirmanna sinna og ætti að fylgjast betur með gjörðum þeirra. Úr bloggheimum Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Veröhækkanir framundan Bloggar frá Barcelona Seinasta þridjudag fór ég, pabbi og Haukurá Nou Camp á leikinn Barcelona vs Chel- sea, leikurinn endadi jafnteflien Barcelona unnu saman lagt3-2 svo ad vid erum komir i 8 lida úrslitin. Barcelona var mun betri allan leikinn og Chelsea gátu ekki rassgat. Ég hefekkiséd tá leika svona í lanagan tíma, stemmarinn á leiknum var ólysanleg enda adeins rúmir 90.000 áhorfendur. Ég bjóst vid ad heyra e-h frá áhorfendum Chelsea á leiknum en studningsmenn Barce gáfu teim ekki séns.J. Jóhann Fannar Ólafsson - www.blog.central.is/barcelonaaa Pælingar Þarsem ég ersennilega einn mesti og besti nintendo/player/rúnkari í heimi þá bara verð ég að fá það á hreint með þessa goðsagnarkenndu sögu, það kannast allir við þetta en enginn hef- urnáð þessu.þetta er eitthvað sem enginn hefur nokkurn timan get- að sýntméren allir trúa og vill ég núna fá botn i þetta bölvaða kjaftæði og þess vegna spyr ég...ER VIRKILEGA HÆGTAÐ HOPPA YFIR FÁNASTÖNGINAIMARIO BROS?????? Skúli Armannsson - www.blog.central.is/gaythugz Nonni skrifar: Mig langar að benda öllum á eitt. Þannig er það að undanförnu á meðan krónan hefur verið sterk þá hafa innflytjendur (heildsalar) haldið að sér höndum varðandi lækkun á vörum sínum. En nú hef ég þær áreiðanlegu heimildir að þessir sömu aðilar séu komnir í startholunar með að undirbúa hækkanir vegna lækkandi gengis krónunar. Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa DV er sú að ég þekki til úr innsta hring í þessum „heild- sölu bransa" og mig ofbýður græðgin sem virðist ríkja þar á bæ. Þegar krónan var há þá sögðu þessir sömu aðilar að við skyldum halda verðinu í stað og fá „mis- muninn í okkar hendur, almenn- ingur verður hvort eð er ekki þess var“ var sagt af einum forstjóra fyrirtækis. En núna eru þeir sem sagt farnir að undirbúa hækkanir og er rætt um 20 til 30 % hækkanir og er lækkun krónunar kennt um. Mér ofbýður og minnir þetta mig á gamla íslenska viðskiptahætti sem eru úreltir og brjóta þeir allt sem ég hef t.a.m. lært í hagfræði um skynsamlega viðskiptahætti. Ég vil vekja athygli ykkar á þessu sem er að fara að gerast og vona að þið at- hugið málið. Bloggar frá Sölden Ætli kallinn hafí ekki skellt sér til læknis i gær, ekkert út afmerkilegu pínu illt I mag- anum. Þetta byrjaði nú sem ósköp venjuleg læknis- viðtalenalltieinu kemurhjúkkan, tekur íhendina á mérog stingur mig með nál í puttann og byrjar að kreysta blóð úrputtanum. DlSES það var nú hægt að vara mann við..svo fóru þau eitthvað með blóðið I vél sem prentaði hvað var að manni og viti menn.... Læknirinn sagði að ég væri fár- veikur með virus, hita og skildi ekkert iþví hvað ég var að gera á fótum. Er tæknin ekki yndisleg. Arnar Harðarson - www.blog.central.is/arnarh Þriðja heimsstyrjöldin Ólafur hríngdi: Merkilegt er þetta með stríðsbrölt Bandaríkjanna. Fyrst var það stríðið gegn hryðjuverkum og nú er það „Langa stríðið". Bandaríkjamenn búast greinilega við því að það taki óratíma að vinna bug á öllum ógnum heimsins, raunverulegum eða ímynd- uðum. Það er eitthvað við þetta nýja Lesendur hugtak „langt stríð" sem hringir kunnulegum bjöllum. Var síðari heimsstyrjöldin ekki langt stríð. Var hún ekki háð í mörgum heimsálfum og barist við ólíka óvini. Eini munur- inn á aðferðum Hitlers og Bush er að Hitler hélt aldrei blaðamannfund deginum áður en hann réðst inn í Pólland, Frakkaland eða Sovétrikin. Getur verið að þriðja heimsstyrjöldin sé þegar hafin nema að það hefur gleymst að senda út fréttatiikynningu til fjölmiðla. Að mínu mati hófst þriðja heimsstyijöldin 11. september2001og stendur enn yfir. Ég vona að íslensk stjómvöld haldi ekki áfram á sömu braut. En einhvem veginn held ég að „Dóri D-Day" og „Haarde harði" fari með okkur í enn eitt sm'ðsbröltið og þá inn í fran. Sigurðardóttir w* Wk Vff ! ■ Þroskaþ j álfinr i seg rir Stillingarhugsun bankanna Miklar sveiflur hafa verið á fjár- málamarkaðinum þessa dagana. Skjálfti hjá ýmsum, sem er ekki undarlegt. Á meðan skiptir íslands- banki um nafri ineð þvflíkum veisluhöldum að með ólíkindum em allar veigarnar sem em á boðstólnum, eins og hver vildi af drykkjarföngum og öðmm lúxus. Þetta minnir mig á að á 7. og 8. ára- tug síðustu aldar, þegar víxlanir vom afsagðir og peningamir sem inn komu fyrir það fóm í skemmt- anasjóð starfsmanna bankanna, rétt eins og dráttarvextimir fara lík- lega núna. Alltaf lendir þetta allt á okkur, viðskiptavinum þeirra, sem em smælingjar miðað við toppanna í þessum fyrirtækjum. Eins og land- búnaðarráðherra skrifaði í gær, „hvemig geta stjómendur á einu ári haft sömu tekjur á ári sem sumir em alla ævi að vinna fyrir hörðum höndum." Það er fólkið sem þarf að svelta á fullorðinsámm. Ég held að þessir ágættu menn ættu að líta í kringum sig og hugsi til sinna efri ára og hmnsins sem getur orðið hvem daginn sem er. Er ekki tími til kominn að snúa skútunni við. Ekki löggiltur fasteignasali Framkvæmdastjóri Félag fast- eignasala, Grétar Jónasson, vill koma því á framfæri að maðurinn sem kærður hefur verið fyrir að læsa konu inni í níu tíma og Haldið til haga nauðga henni er ekki löggiltur fasteignasali. Félag fasteignasala harmar að stéttin sé bendluð við slíkt mál. Maðurinn sem um ræð- ir vann þar til nýlega á fasteigna- sölu sem sölufulltrúi. Erfiðast að ákvarða mælikvarða „Fyrir tveimur árum var dregið úr fjárveitingum til Ríkisendur- skoðunar. Við gátum því ekki starfað á svipuðum grundvelli og áður og þess vegna var stofnunin rekin með tapi árið eftir. Það má segja að stefnumiðuð vinnubrögð hafi hjálpað okkur að aðlagast þessum breyttu aðstæðum," segir Sigurður Þórðarson, ríkisendur- skoðandi. Sigurður vill innleiða árangursstjórnunarsamninga sem hluta af stjórnkerfi ríkis- stofnana og ná með því þeim markmiðum sem árangursmæli- kvarðar gera ráð fyrir. I stefnumiðuðum vinnubrögð- um felst að fyrirtæki eða stofnan- ir leggi niður fyrir sér hvaða verk- efni þau eigi að vinna og um leið hverju starfsemin eigi að skila af sér. Þá verða þessir aðilar að setja upp upplýsingakerfi til að fylgjast með því hvort slík áform ganga eftir og hvort framkvæmdin sé rétt miðað við þau verkefni sem lagt var af stað með í upphafi." Sigurður segir að erfiðast sé að ákvarða mælikvarða sem skipta máli og gefa til kynna hvort stofn- anir skila þeim árangri sem lagt var af stað með. í því samhengi skipti mestu máli gæði og magn þjónustunnar sem veitt er og hvað þurfi að leggja til hennar. Sigurður segir að könnun Ríkis- endurskoðunar á því hvernig gengið hefur að taka upp nýjar stjórnunaraðferðir innan ríkis- kerfisins sýni að gerðir hafi verið árangurstjórnunarsamningar við flestar stofnanir en oft skorti mælanleg viðmið. „Ólíkt einkafyrír- tækjum felst tak- mark opinberra stofnana ekki íþví að skila hagnaði." „Ólíkt einkafyrirtækjum felst takmark opinberra stofnana ekkií því að skila hagnaði. Opinberar stofnanir þurfa að taka mið af fjárveitingum og skila góðri þjón- ustu. Til þess að það sé hægt er nauðsynlegt að hafa mælanleg viðmið." rður er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, sonur hjónanna Þórðar Bjarna- r ftf5 ciaríðar Ketilsdóttur. Sigurður er menntaður sem loggiltur endur «í,míi„íð.,nevtinu. Auk bess hefur hann setið i fjolda stjórna og 1 = II 1 ,c£ 3 o O CN 5 <N >-■' 2 3t Sj « a- 2 E g " I *í 5.8I o s? a 2 1«. :o 3 eo ‘H 3 3 OVC3 li á 2 Maður dagsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.