Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2006, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2006
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 20.10 ► Stöð 2 kl. 21.20 ^ Skjár einn kl. 21
MH - MS í GettU
betur
í kvöld fer fram síðasta
viðureign í átta liða úr-
slitum í Gettu betur. Þá
mætast Menntaskólinn í
Hamrahlíð og Mennta-
skólinn við Sund. Það má
búast við hörkukeppni
líkt og í fyrri viðureignum í átta liða úrslitum. Fyrir
eru Borgarholtsskóli, Menntaskólinn á Akureyri og
Verslunarskóli íslands komin áfram. Nánari upplýs-
ingar um keppnisliðin er að finna inni f blaðinu.
Matt eignast
kærustu
Það er nóg um að vera í þáttunum
Nip/Tuck. Sean virðist ekki vita sitt
rjúkandi ráð og Christian er að fá nóg
af Quentin. (þættinum í kvöld eignast
Matt nýja kærustu. Hún hefur mjög
sterkar skoðanir, til dæmis á starfi
feðra hans. Christian er ennþá með
bakþanka um hvort að hann eigi að
giftast Kimber og Gina reynir að sann-
færa hana um að hætta við.
Nóg í sigtinu
Sigtið er nýr þáttur á Skjá ein-
um. Frímann Gunnarsson leit-
ast við að dýpka skilning
landsmanna á hlutum eins og
lífinu, dauðanum, fordómum,
listum, vínmenningu, glæpum
og fleiru og fleiru. í lýsingu
þáttarins segir að markmið
hans sé ekki einungis að dýpka
skilning fólks heldur einnig að
gera heiminn að betri stað, þá
sérstaklega fyrir sjálfan sig.
■1 j tl læsl tá .d la csl ki * rð.« • • fimmtudaguriim 16. mars
i0 SIÓNVARPIÐ
16.15 Handboltakvöld 16.30 Formúlukvöld
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Stundin okkar 18.30 Latibær
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós__________________________
@ 20.1 0 Gettu betur
Spurningakeppni framhaldsskólanna. I
þessum þætti keppa Menntaskólinn
við Hamrahlíð og Menntaskólinn við
Sund.
21.15 Sporlaust (5:23) (Without a Trace)
Bandarísk spennuþáttaröð um sveit
innan Alrikislögreglunnar sem leitar
að týndu fólki.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (30:47)
(Desperate Housewives) Bandarísk
þáttaröð um nágrannakonur I úthverfi
sem eru ekki allar þar sem þær eru
séðar.
23.10 Lffsháski (32:49) 23.55 Kastljós 0.35
Dagskrárlok
7.00 6 tii sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fyrstu skrefin (e)
16.05 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.05 Dr. Phii
18.00 6 til sjö
19.00 Cheers
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 Game tívf
20.00 FamilyGuy
20.30 Malcolm in the Middle
• 21.00 Sigtið
í hverri viku fjallar Frímann Gunnars-
son um mikilvæg málefni: lífið, listir,
vínmenningu, dauðann, fordóma,
glæpi og hvernig það er að vera sonur
landsfrægs trúðs.
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 The Bachelor VI í sjöttu þáttaröð
Bachelor fær Byron Velvick tækifæri til
að finna draumakonuna og vonandi
verðandi eiginkonu.
22.50 Sex Inspectors Kynlífssérfræðingarnir
Tracey Cox og Michael Alveir greiða úr
kynlífsvanda para.
23.35 Jay Leno 0.19 Law & Order: SVU (e)
1.10 Top Gear (e) 2.10 Fasteignasjónvarpið
(e) 2.20 Óstöðvandi tónlist
fA
6.58 Island í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.201 fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My
Sweet Fat Valentina 11.10 AH 11.35 Whose
Line is it Anyway
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.501
finu formi 2005 13.05 Home Improvement
13.30 Two and a HaK Men 13.55 The Sketch
Show 14.25 The Block 2 15.10 Wrfe Swap
16.00 Með afa 16.55 Bamey 17.20 Bold and
the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The
Simpsons 15
18.30 Fréttir, fþróttir og veður
19.00 fsland í dag
19.35 Strákamir
20.05 Meistarinn (12:21) Að þessu sinni
mætast Mörður Arnason alþingismað-
ur og Stefán Már Halldórsson, deildar-
stjóri hjá Landsvirkjun.
20.55 How I Met Your Mother (9:22)
• 21.20 Nip/Tuck (10:15)
(Klippt og skorið 3)(Madison Berg)
Christian er ennþá með bakþanka yfir
giftingunni og Gina reynir að fá
Kimber til að fara frá honum. Nýja
kærastan hans Matts likir lýtaaðgerð-
um við verknað nazista. Stranglega
bönnuð börnum.
22.05 Murder Investigation Team (4:4) Bönnuð
börnum.
23.20 American Idol 5 0.00 American Idol 5
0.40 American Idol 5 1.20 Contract Killer, The
(Str. b. börnum) 2.55 Huff 3.45 The Capital
City 5.15 Fréttir og ísland í dag 6.20 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TIVÍ
JST9T7
18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 Súpersport 2006
18.35 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
19.10 Gillette World Cup 2006 (Gillette Worid
Cup 2006)011 liðin og leikmennimir á HM
20061 Þýskalandi teknir ítariega fyrir.
19.45 lceland Expressdeildin Bein útsending
frá úrlitakeppninni I lceland Express
deildinni.
21.40 Destination Germany (Spain -I- Costa
Rica) Heimsmeistaramótið i knatt-
spyrnu fer fram i Þýskalandi næsta-
sumar og verða allir leikir í beinni út-
sendingu á Sýn.
22.10 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn i
kappakstri)(Al Grand Prix - saman-
tekt)ltarleg umfjöllun um heimsbikar-
inn i kappakstri.
23.10 US PGA 2005 - Inside the PGA T
23.35 Fifth Gear 0.00 lceland Expressdeildin
t&j OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
Qf AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutfma fresti til kl. 9.15
ENSKI BOLTINN
7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt"
(e) 8.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið
mitt" (e) 14.00 Blackburn - Aston Villa frá
11.03 16.00 Sunderland - Wigan frá 11.03
18.00 Bolton - West Ham frá 11.03
20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt"
21.00 Man. Utd. - Newcastle frá 12.03
23.00 Everton - Fulham frá 11.03 1.00 Dag-
skrárlok
6.00 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed 8.00
The Commitments (e) 10.00 Flight Of Fancy
12.00 Big Fish 14.05 Scooby Doo 2: Monsters
Unleashed 16.00 The Commitments (e)
18.00 Flight of Fancy
20.00 Big Fish (Stórfiskur)Edward liggur á
dánarbeði og sonur hans Will heim-
sækir hann í hinsta sinn.
22.05 Broken Arrow (Brotin ör) Flugmaður-
inn Vic og Riley félagi hans eru í leyni-
legri sendiför með kjarnaodda þegar
vélinni er rænt. Stranglega bönnuð
börnum.
Allir hafa eitt;
M óhreint i
pokahorninu
0.00 Final Destination 2 (Str, b. börnum)
2.00 Ticker (Str. b. börnum) 4.00 Broken Ar-
row (e) (Str.a b. börnum)
18.30 Fréttir NFS
19.00 fslandfdag
19.30 American Dad (3:16)
20.00 Friends (18:24)
20.30 Splash IV 2006 Fyrn/erandi Herra Island
2005, Óli Geir og Jói bróðir hans bralla
margt skemmtilegt milli þess sem þeir
fara ádjammið I Keflavík og gera allt vit-
laust
■ 21.00 Smallville
(Krypto) Lois keyrir óvart á hund og
tekur hann með sér heim til að láta
hann jafna sig. Clark kemst samt fljótt
að því að hundurinn hefur ofur krafta.
21.45 X-Files (Ráðgátur)Einhverjir mest
spennandi þættir sem gerðir hafa ver-
ið eru komnir aftur I sjónvarpið.
23.00 Invasion (10:22) (e) 23.45 Friends
(18:24) 0.10 Splash TV 2006 (e)
BYLGJAN FM 98,9
630 Morguntónar 630 Bæn 730 Fréttayfirlit 933
Laufskálinn 945 Leikfimi 10.13 Litla flugan 11.03
Samfélagið I nærmynd1230 Fréttayfirlit 1230 Fréttir
1245 Veður 1230 Dánarfregnir og augl. 1330 Vítt'
og breitt 1433 Útvarpssagan 1430 Miðdegistónar
1533 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 1733
Víðsjá 18.00 Fréttir 1835 Spegillinn 1830 Dánarfr.
og augl. 1930 Vitinn 1937 Sinfóníutónleikar 22.15
Lestur Passíusálma 2232 Útvarpsleikhúsið: Ifigenfa
í Orem 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
Andrea býður á tónleíka
Það er tónlistatsérfræðingurinn Andrea Jónsdóttir sem sér
um þáttinn Konsert á Rás 2. Hún tekur hlustendur með
sér á tónleika og er ófeimin við að deila ómældri visku
sinni um tóniist. í kvöld leikur hún fyrir hlustendur
hljóðritanir frá tónleikum The Roots og Solomon Burke
á Montreux-hátíðinni í Sviss.
i
Einkennisorð þáttanna eru án efa
að allir hafa óhreint mjöl í poka-
horninu, því það virðist svo sannar-
lega vera raunin á Wisteria Lane.
Það skiptir ekki máli hvort það eru
nýju nágrannarnir eða besta vin-
konan, allir hafa eitthvað að fela.
í þættinum í kvöld er mikið um
að vera eins og vanalega. Gabrielle
virðist eiga nokkuð erfitt með að
taka því að hún er ólétt og líkami
hennar að breytast. Hún býður
gömlum fýrirsætuvinkonum í heim-
sókn en vill ekki að þær viti að hún
er ólétt. Susan er gjörsamlega
eyðilögð yfir sambandsslitun
um við Mike. Hún finnur
hins vegar tímabundna
huggun hjá Karl, fyrr
verandi eigin
manni sínum.
Tom ogLynette
eignast nýja ná- 4
granna. Kraldcarn-
ir þeirra eru
ámóta óviðráð-
anlegir og tví-
burarnir. Pörin
koma upp
skipulagi
um að
skiptast á
að passa
hvert
fyrir
annað
til þess að
fá smá frí.
Allt gengur vel
þangað til Tom
og Lynette kynnast
nágrönnunum að
eins betur en þau
kæra sig um. Betty
hefur haldið mis-
þroska syni sín-
um í kjallaran-
um, en hann
sleppur og leik-
ur lausum hala um hverfið. Hann
ratar inn á heimili Gabrielle með
skelfilegum afleiðingum.
Seinasta fimmtudag sögðum við
frá því að leikkonan Sheryl Lee hefði
upprunalega verið ætluð í hlutverk
Mary Alice. Það er ekki eina hlut-
verkið sem var ætlað annarri
leikkonu en þeirri sem fer með það
núna. Calista Flockhart, Heather
Locklear og Mary-Louise Parker
komu allar til greina í hlutverk Susan
Mayer. Sú sem Marc Cherry,
höfúndur þáttanna, helst vildi :
frá var Courteney Cox úr Fri-
ends-þáttunum. Marc bauð
henni hins vegar aldrei
hlutverkið þar sem hún
gekk með dott-
ur sína, Coco,
'ý' undir belti.
Einnig hafði
heyrst að hún ætl-
aði að taka sér frí frá I
leiklistinm til sinna
fiölskyldunni.
Gabrielle
Kemstlhann
krappann.