Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2006, Blaðsíða 17
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2006 17
Úrslitakeppni lceland Express-deildar kvenna hefst í kvöld þegar íslandsmeistarar Keflavík-
ur heQa titilvörn sína og sækja nágranna sína í Grindavík heim. Deildarmeistarar Hauka
og bikarmeistarar ÍS hefja síðan sitt einvígi á morgun.
■afnasta
Oeildarmsistarar hlekna
SverrisdóW, fyrirliði Hauka, sést
her nteð delldarftieistorarbikar
inri s em Haukaliðið var búið að
vinrtaþegar fjórit leiklr voru efl-
ir af rnótinu. DV-myilrtíteiðn
HAUKARÍS
Tölfræði liðanna í leikjum þeirra í
vetur:
Sigrar: Haukar+3 (4-1)
Stig: Haukar +79 (365-286)
3ja stiga körfun
Vfti fengin:
Fráköst:
Tapaðir boltan
Villun
Stig frá beklc
Haukar+8 (25-17)
Haukar +30 (113-83)
(S + 12 (205-193)
Haukar-60 (79-139)
Haukar-8 (83-91)
Haukar +24 (91-67)
Tölfræði leikmanna í leikjum lið-
anna í vetur:
Flest stig:
Helena Sverrisdóttir, Haukum 82
Signý Hermannsdóttir, IS 74
Megan Mahoney, Haukum 68
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 55
Kesha Tardy, Haukum 47
Flest fráköst:
Signý Hermannsdóttir, (S 53
Megan Mahoney, Haukum 41
Heiena Sverrisdóttir, Haukum 36
Helga Jónasdóttir, fS 35
Þórunn Bjarnadóttir, (S 29
Flestar stoösendingar.
Helena Sverrisdóttir, Haukum 34
Signý Hermannsdóttir, (S 17
Megan Mahoney, Haukum 15
Maria Conlon, Is 15
Flestar þriggja stiga körfur.
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum 8
Stella Rún Kristjánsdóttir,(S 5
Helena Sverrisdóttir, Haukum 5
Sigrún S Ámundadóttir, Haukum 5
Flestarvillur
Stella Rún Kristjánsdóttir.íS 19
Hanna Hálfdanardóttir, Haukum 15
Signý Hermannsdóttir,(S 12
Hæsta framlag f leik:
KeshaTardy, Haukar 28,5
Megan Mahoney, Haukum 28,3
Helena Sverrisdóttir, Haukum 24,2
Maria Conlon,(S 19,0
Signý Hermannsdóttir,(S 16,6
kvennaMmar
Ira npphafi
Úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna hefst í kvöld
og hefur sjaldan verið jafti erfitt fyrirfram að spá fyrir um
hvaða lið fer alla leið og hampar fslandsmeistarabikarn-
um. Tvö yngstu og reynsluminni liðin, Haukar og Grinda- ■
vik, eiga að vera í betri stöðu með heimavallarrétt en á móti
kemur að í liðum Keflavíkur og ÍS eru leikmenn sem hafa
margoft farið í gegnum úrslitaleiki sem þessa og fagnað ís-
landsmeistaratititlinum og það hefur sýnt sig að það er gott
fararnesti inn í mikilvægustu leiki vetrarins.
meistarar og Poweradebikarmeist-
arar hafa hinsvegar aldrei orðið ís-
landsmeistarar og það eru enn-
fremur liðin 18 ár síðan að karlalið
vann eina íslandsmeistaratitil fé-
lagsins í körfubolta.
Úrslitakeppni kvenna í körfu-
bolta fer nú fram í 14. sinn en að-
eins fjögur félög hafa þó náð að
vinna titilinn eftir úrslitakeppni.
Keflavík vann hann þriðja árið í röð
og í áttunda sinn í fyrra og KR (3),
Grindavík (1) og Breiðablik (1) hafa
einnig unnið Islandsmeistaratitil- Frábærir leikir í vetur
inn eftir að úrslitakeppnin var tekin Grindavík og Keflavík spila
upp 1993. ÍS og Haukar hcifa ekki yc fyrsta leik úrslitakeppninnar í
unnið fslandsmeistaratitilinn eftir, Grindavík í kvöld. Það væri óhætt
úrslitakeppni en ÍS vann hins ffím að nota leiki Grindavíkur
vegar Islandsmeistaratit-
ilinn þrisvar sinnum á
árunum 1978 til 1991.
Haukastúlkur sem eru
deildar-
Þrju ir t röö ttefiam itehn ur,nið /}
loddSMehtaiúlÍtíihvértrie) t kðffuþóiio
iiðmtu þrju ðr, Hér .?ísf birm Vrtigwðs
Mttltr fyil'liöi ketimrihir, rtn-rj hihitlnn
Ilyrtavrir <>/„•/„•>
■S
Og
Keflavíkur í vetur sem aug-
• lýsingu fyrir framfarir ís-
lenska kvennaboltans.
Liðin hafa spilað fimm
hnífjafna og skemmtilega
leiki í vetur þar sem úrslitin
hafa ekki ráðist fyrr en á
lokamínútunum. Þegar
Grindavík varð íslandsmeistari
í fyrsta og eina skiptið fyrir níu
árum sló liðið einmitt þáverandi
íslandsmeistara Keflavíkur 2-0 út
úr undanúrslitum.
Með smá forustu í einvíginu
Það má segja að Grindavík hafi
náð smá forustu í einvíginu gegn
Keflavík með því að vinna leik lið-
anna í Grindavík í lokaumferð
deildarkeppninnar. Með því
hreppti liðið heimavallarréttinn í
undanúrslitunum. Keflavík tapaði
síðustu tveimur leikjum sínum í
deildarkeppninni og hefur ekki oft
komið með tap á bakinu inn í úr-
slitakeppni, en því má ekki gleyma
Byrjar vel með Grindavík Tamara
Stocks hefur byrjað velrneö Grincla-
Jik ag trar meö 33,5 stig og 15 fráköst
aö meöaltall I s’/rium fyrs tu tveimur
leíkjum. ov ‘njrni Heiða
að Keflavík
hefur unnið sex einvígi í
röð í úrslitakeppni og datt síðast út
í mars 2002 fyrir þá verðandi meist-
urum í KR.
Biðin loksins á enda
Einvígi Hauka og ÍS hefst síðan
á fimmtudagskvöldið á Ásvöllum.
Bæði lið Hauka og ÍS hafa verið í
óvenjulegri stöðu undanfarinn
mánuð því það var löngu orðið ljóst
að liðin myndu enda í 1. og 4. sæti
og mætast í undanúrslitunum. ÍS er
jafnframt eina liðið sem hefur unn-
ið Hauka undanfarna fimm mán-
uði og Stúdínur hafa sýnt það með
sigrum á öllum liðunum fyrir ofan
sig að ívar Ásgrímsson er að koma
með liðið upp á hárréttum tíma.
Unnu 19 síðustu deildarleik-
ina
Haukaliðið er því ekki endilega
að fá lakasta liðið í undanúrslitun-
um ef marka má úrslitin að undan-
förnu en liðið hefur unnið 23 af 24
síðustu leikjum sínum og er aðeins
annað liðið í sögunni sem nær að
koma með 19 leikja sigurgöngu inn
í úrslitakeppnina. Hið unga lið
Hauka tapaði 0-2 fyrir Grindavík í
úrslitakeppni í fyrra og á þvf enn
eftir að vinna sinn fyrsta leik í úr-
slitakeppni. Liðið hefur þrátt fyrir
ungan aldur unnið alla titla nema
einn á síðustu þrettán mánuðum
og nú er að sjá hvort Haukaliðið
haldi áfram sigurgöngu sinni og
komi með íslandsmeistarabikarinn
í fyrsta sinn á Ásvelli. ooj@dv.is
Hefur gerbreytt líði ÍS Maria Con-
lon var slðaStpúsliö llið Stúdlria sem
hefur imrilð 8 afslðustu 9 ieikjum sirt
um þar á meðal bikarúrslrtaleikinn
við Grirulavík. Úy-mymi nm&ft
GRINDAVÍK-KEFLAVÍK
Tölfræði liðanna í leikjum þeirra í
vetur:
Sigrar: Grindavík+3 (4-1)
Stig: Grindavík +10 (398-388)
3ja stiga körfur: Keflavík +8 (27-18)
V(ti fengin: Keflavík +12(106-94)
Fráköst: Grindavík +24 (247-223)
Tapaðir boltar: Keflavík -28 (114-142)
Villur: Grindavík -8 (87-95)
Stig frá beklc Grindavík +7 (74-67)j)
Tölfræði leikmanna í deildarleikj-
um liðanna í vetur:
Flest stig:
Jerica Watson, Grindavík 145
Birna I Valgarðsdóttir, Keflavík 89
Hildur Sigurðardóttir, Grindavík 72
LaKiste Barkus, Keflavlk 71
María Ben Erlingsdóttir, Keflavík 53
Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 48
Flest fráköst:
Jerica Watson, Grindavík 96
Hildur Sigurðardóttir, Grindavlk 43
Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 40
Birna I Valgarðsdóttir, Keflavík 30
LaKiste Barkus, Keflavík 29
Flestar stoðsendingan
Jerica Watson, Grindavík 22
Reshea Bristol, Keflavlk 22
Rannveig Randversdóttir, Keflavík 12
Hildur Sigurðardóttir, Grindavfk 12
LaKiste Barkus, Keflavík 12
Flestar þriggja stiga körfur:
Birna I Valgarðsdóttir, Keflavík 8
LaKiste Barkus„Keflavlk 7
Alma Rut Garðarsdóttir, Grindavík 6
Flestarvillun
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 17
Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavlk 14
Alma Rut Garðarsdóttir, Grindavík 14
Hæsta framlag (leik:
Jerica Watson, Grindavík 52,25
Tamara Stocks, Grindavík 45,0
Reshea Bristol, Keflavík 32,5
LaKiste Barkus, Keflavlk 25,7
Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 14,0
Birna I Valgarðsdóttir, Keflavfk 2,6
Efnalaugin Björg
Gæðahreinsun
Þekking
Reynsla
Þjónusta
EFNALAUG ÞVOTTAHUS
Opið: mán-fim 8:00 -18:00 föst 8:00 -19:00 laugardaga 10:00 -13:00 Háaieitisbraut 58-60 • Sími 553 13B0