Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2006, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2006 29 ^ Sirkus kl. 21 ^ Sjónvarpsstöð dagsins Bætir upp syndir æskunar Earl heldur áfram herferð sinni um breyttan lífstíl. Hann gerir hvað hann getur til þess að bæta fyrir gamlar syndir til þess að eignast betra líf. (þættinum í kvöld reynir hann að bæta fyrir það þegar hann kveikti í hlöðu á betrunar- bóndabæ fyrir krakka. Vegna þess fá krakkarnir hennar Joy ekki inngöngu. Earl kemst svo að því að bruninn gerðist ekki beint eins og hann minnti. Af hverju feU Britney Spears fyrir Kevin? Kl. 20 The E! True Hollywood Story Britney and Kevin Sjáið söguna á bakvið samband aldarinn- ar. Heimurinn fékk sjokk þegar litla Britney giftist ónytjungnum Kevin Feder- line. í þessum þætti fáum við að kynnast Kevin og kannski skiljum við þá af hverju Britney féll fyrir þessum rappara/dansara. Hollywood Charity Clothes off Our Backs koma saman og við fáum að sjá hvert stjörn- urnar gefa kjólana sem þær klæðast á verð- launaafhendingunum. KI. 23.30 Heartthrobs & Heartbreakers Ó, þessar Hollywoodstjörnur sem við elskum að hata. E! fylgist með hjartaknúsurunum sem brjóta hjörtun í Hollywood og gera allt brjálað. Þetta er svo áhugavert. Kl. 23 E1 News Special From the Red Carpet to Your Closet Sjónvarpsstöðin E! og góðgerðasamtökin Allison reynir að tvinna þessari mjög svo erfiðu vinnu við heimilislífíð, en hún er eiginkona og þriggja barna móðir. Dóttir Allison þróar einnig með sér svip- aða hæfíleika og mamma hennar. Patricia Arquette Hefur hlotið Emmy- verðlaun og verið tilnefnd tilGolden Globe fyrir leik sinn I þáttunum. ur á móti að hafa notast við ráð- gjöf miðla og skyggnra til þess að leysa glæpi. Engu að síður vinnur Allison með Patriciu sem ráðgjafi við gerð þáttanna. Emmy og Globe Þátturinn hefur verið mjög vinsæll og hefur Patricia til dæmis hlotið Emmy-verðlaun fyrir framúrskarandi leik í þátt- unum, auk þess að hafa verið tilnefnd til Golden Globe-verð- launanna. Patricia hefur leikið í fjölda þekktra mynda í gegnum tíðina og ber þar kannski helst að nefna myndirnar Stigmata og True Romance. rás i FM 92,4/93,5 E3 Eg er heillum horfin yfir þáttun- um Lost sem sjálft ríkissjón varpið hefur á dagsskrá sinni. Þetta er einn af fáum þáttum, ef ekki sá eini, sem skartar fleiri föngulegum karlmönnum en kvenfólki Full aumingjagæsku lygndi ég aftur augunum þegar Kate hvíslaði í eyra Sawyers að hann ætti að kyngja sýklalyf- inu. Mikið óskap lega hefði ég verið til að halda utan um hann, bullsveittan og í óráði, og gefa honum pensilíntöflu að hætti líknandi kvenna. Mér er hlýtt til Skjás eins og mikið vildi ég að stjórn- endur hefðu sinnu tU að reka þann sem sagði að þættirnir Heil og sæl myndu gera lukku. Austur- Evrópskir kennslu- þættir fyrir heimilis- kennara hafa meira skemmtana- gildi. Hvernig er það annars, fer maður að líta út eins og kráka við að stunda holla lifnaðarhætti? Skoðanir fólks á fasteigna- þáttum eru misjafnar. Sam- starfskona mín er menningar- lega sinnuð og eiga fast- eignapælingar ekki upp á pallborðið hjá henni, eða eins og hún segir: „ég hrökkl- ast grát- andi í burtu frá sjón- varpinu þegar þessi óskapnaður fer í gang.“ Aftur á móti sæki ég í þetta sjón- varpsefni því aðeins þarna fæ ég gægjuþörf minni fullnægt svo sómi sé að. Englandsmeistararnir taka á móti Newcastle i átta liða úrslitum FA-bikarkeppninnar AÐRARSTÖÐVAR RÁS 2 FM »0,1/99,9 Chelsea - Newcastle í bikarnum Liðsmenn Chelsea eiga harma að hefha frá því í fyrra, en þá sló Newcastle þá út í fimmtu umferð. Bæði liðin töpuðu í sein- ustu umferð deildarinnar. Newcastle var alls ekki sannfærandi þegar það tapaði á heimavelli fyrir Liverpool, 1-3. Owen hefur ekki enn snúið til baka úr meiðslum, en liðið hefur þó sýnt miklar framfarir eftir að stjórinn Graeme Souness var látinn fara. Chelsea tapaði fyrir Fulham í seinustu umferð, þar sem stjórinn Morinho skipti Joe Cole og Shaun Wright-Philips útaf á 25. mínútu leiks- ins. Chelsea er svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn, en eftir að hafa dottið út úr Meistaradeildinni mun Morin- ho væntanlega leggja mikla áherslu á bik- arkeppnina. 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.45 Morgunleikfimi 10.13 Pipar og salt 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.03 Há- degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Orð skulu standa 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Vítinn 1930 Laufskálinn 20.10 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 22.15 Lest- ur Passíusálma 22.20 Bókaþátturinn 23.05 Falleg- ast á fóninn 0.10 Útvárpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.10 Popp og ról 07:05 Arnþrúður Karlsdóttir 10:00 Betri blandan 11:03 Crétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nónbil 12:40 Meinhornið 13:00 Ragnheiður Ólafsdóttir 14:03 Kjartan G Kjartansson 16:03 Sigurður Þorri 17:03 Svanur Sigurbjörnsson 18:00 Meinhornið (E) 18:20 Tónlist að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19:00 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunútvarp (E) 23:00 Kjartan G Kjartansson (E) FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boflun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í baenum . FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavík / Tónlist og afþreying 7.00 (sland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 iþróttir/lífsstíll 14.00 Hrafna- þing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/íslandi I dag/lþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal I umsjá frétta- stofu NFS. 20.45 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 21.00 Fréttir 21.10 Nánar auglýst sfðar 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/lslandi I dag/lþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 14.30 Figure Skating: World Championship Calgary Canada 16.00 Curling: World Women’s Championship Grande Prairie 19.00 Sailing: Inside Alinghi 19.05 All Sports: Wednesday Sel- ection 19.15 Gotf: U.s. P.g.a. Tour Bay Hill Invitational 20.15 Golf: the European Tour Tcl Classic 20.45 Sailing: Rolex Sydn- ey Hobart 21.15 Figure Skating: World Championship Calgary Canada BBC PRIME 1Z00 The Brittas Empire 1Z30 2 point 4 Children 13.00 Animal Park 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 TWeenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 Rule the School 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Unk 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ground Force 19.30 Home From Home 20.00 Big Cat Diary: Family Hi- stories 20.30 Wildlife Specials: Uons - A Spy In The Den 21.30 The KuMARCH at Number 42 22.00 Roddy Doyle: Ha Ha Ha 22.50 Sparkhouse 23.45 The Fear 0.00 Secret Uves Of The Artists 1.00 Making Mastefpieces 1.30 In Pursuit of Pleasure Z00 Statistics Collection BARNAV&ff&WBRSUJfi - GLÆS88Æ »mi (553 33ð6 - www.oqás Keramik fyrlr alla Langir miðvikudagar Opið kl.11- 23. Komdu að mála keramik. Keramik fyrir alla sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.