Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2006, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2006, Blaðsíða 26
5ýdkU,8«j|10 'BEYONCE KNOWLES Nýtt í bíó Buiijtiiluu □□ Doiby /DD/ LAUGARÁS - _ fflBIÓ Sími 553 2075 ... "•‘-V GlNMYNDA 6R tTTARTURf fféfc BllNt A fQBPIMMi K USft dennis >1 \IL) riCA SÉR UHUL rene Rl sso SÝnd kL 8 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR W CuJL : . • t www.laugarasbio.is — VINSÆLASTAMYNDIN Á ÍSLANDI \ DAG! BROKEBflCK IVlOUrsiTAIM Pmk Panther demnnlurinn er horlinn 011 heimsins træonstn rannsóknarlögregla gerir nllt til jiess aö kliiöra malinti... 400 kr. í bíó!. SllVE MflRHN KliVIN KLINI 200 kr. t J afslátlur fyrir XY félaga ★ ★ ★ ★ - DÖJ, kvlkmyndir.com um SmÚRH^BlÓ SÍMI 564 0000 BIG MOMMA’S H0USE 2 BIG SÝND í í LÚXUS RENT Y0URS MINE AND OURS PINK PANTHER NANNY MCPHEE WALK THE LINE kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 b.I. 14ÁRA kl. 8og 10.45 b.i.14ára kl. 4 og 6 kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 kl. 3.40 og 5.50 kl. 8 og 10.45 B.I.12ÁRA RECÍIBOGinn SlMI 551 9000 BIG MOMMA’S H0USE 2 kl. 5.50, 8 og 10.10 RENT kl. 5.20 B.l. 14 ÁRA CflPOTE kl. 8 B.l. 16ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl.10.10 b.i. 12 ÁRA C0NTANT GARDENER kl. 10.20 B.l. 16 ÁRA _______________SÍMI 462 3500 PINK PANTHER kl. .8 BIG MOMMA’S HOUSE 2 kl. 6, 8 og 10 Y0URS, MINE & OURS kl. 6 ’ RENT kl. 10 B.l. 14ÁRA HINSEGIN BIODAGAR SKRÆKJANÐI kl. 6 KISULÓRUR kl. 6 DULARFULL SNERTING kl. 8 100% MANNESKJA kl. 8 PR0TEUS kl 10 Mamma allra grinmynda er maatt attur i bió! Fór beint 6 toppin i Bandarfkinum X —4^ rnni« ' ■ ron<i f \“ n Russo kkakkak. f-ORI-LDRARNlR. I'AI) Gl; n JR ALLT FARIÐ Tonleikar í kvöld Það vantar ekki tónleika í mið- bæ Reykjavíkur í kvöld. Á mið- vikudagstónleikum Dillons troða hljómsveitirnar Dikta og Rafgas- haus upp klukkan 22.30. Dikta gaf út aðra plötu sína nú um jólin og fékk þrusudóma. Hún er nýkomin úr hringferð Rásar 2 og því í góðri æfingu. Litlu neðar í bænum mætir hljómsveitin Hudson Wayne og spilar á Sirkus við Klapparstíg. Tónleikarnir þar eru liður í svokölluðum Sheptone- kvöldum, sem haldin hafa verið á miðvikudögum á Sirkus í vetur. Sveitin mun leika ný og gömul lög og hefjast tónleikarnir klukkan 22. Loksins með Leikarinn Matthew Perry hefur ávallt verið óheppinn í ástum. Margir muna eftir misheppnuðu sambandi hans og Juliu Roberts. Matthew hefur sést undanfariö ásamt leikkonunni Piper Perabo, en hún lék meðal annars í Coyote lUgly og ICheaper By the IDozen 1 og 2. JÓkei, ekki bestu 'myndimar en 'hún er myndar- leg og þau eru örugglega mjög sætsaman. ALLT Á EINUM STAÐ • VETRARDEKK • HEILSÁRSDEKK • 0LÍS SMURSTÖÐ • BÓN 0G ÞV0TTUR • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • BREMSUKLOSSAR • PÚSTÞJÓNUSTA SMUR- BÓN 0G DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 "i I s I I I I 8 S .a BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR « Hurðtr tii á iager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Þriðja undanúrslitakvöld Músiktilrauna Bflskúrsböndin halda áfram að keppa sín á milli í Músiktilraunum og í kvöld fer þriðja undankeppnin fram. Á mánudagskvöldið komst hljómsveitin Tranzlokal áfram með atkvæðum dómnefndar en salurinn sendi Própanól áfram. Tranzlokal er pönk- hljómsveit 14 ára stráka frá Vestmannaeyjum en Própanól er gleðifönkband frá Hafnar- firði. f kvöld keppa ellefú bönd, en ekki tíu eins og vana- lega. Þetta kom til vegna mis- taka í skráningu. Gleðin hefst kl. 19 og ættu úrsht að liggja fyrir um kl. 22. Aðgangseyrir í Loftkastalann er 700 kr. Imagination eru fjórir strákar úr Reykjavík og af Seltjarnarnesi. Hljómsveitin hafði aldrei æft þegar hún skráði sig til keppni svo það verður spennandi að sjá hvað strákunum hefur tekist að berja saman. Hljómsveitarmeðlimir: Aron Steinþórsson - bassi Björn Ivar Björnsson - gitar Guðmundur Reynir Gunnarsson - hljómborð / gítar Atli Jónasson - trommur Strákarnir eru frá Reyðarfirði, 13 - 16 ára gamlir og spila metal. Þetta er í annað skipti sem hljómsveitin tekur þátt í Músiktilraunum, nú hefur nýr meðlimur bæst við og tón- iistarstefnan hefur breyst. Hljómsveitarmeðlimir: Sindri Freyr Jónsson - gltar Sigurður Óli Jónsson - trgmmur Stefdn ingi Björnsson - söngur Jón Pdll Helgason - gítar Víkingur Trausti Ellasson - bassi AflALLEGA ROKK, Þetta er sveit úr Hafnarfirði og Kópavogi og eru meðlimirnir í kringum 19 ára aldur. Þeir ætla sér að búa til eitthvað nýtt og er óhræddir við það að prófa nýjar leiðir. Fiðlubogar, delay og hávaða- sóló er alls ekki óalgeng hjá þeim. Hljómsveitarmeðlimir: Magnús Bjarni Gröndal - söngur / gítar Birkir Freyr Helgason - trommur Arnór Ármann Jónasson - gitar Steingrlmur Sigurðarson - bassi WMG /bassi Sveitarmeðlimir koma úr Grafarvogi, Hafnarfirði og Keflavík. Bandið byrjaði sem dúett Eyrúnar og Aðalheiðar en svo komu strákarnir inn í. Sveitin segist ekki alveg vita hvers konar tón- list hún spili en hún sé „komí og fjalli mjög mikið um ást og tilfinningar." Hljómsveitarmeðlimir: Eyrún Guðmundsdóttir - gitar Ivar Kjartansson - gitar Aðalheiður Arna - söngur Þorsteinn - trommur Valli - bassi Meðlimir Who Knew eru 16-20 ára og úr Reykjavík. Tveir úr sveitinni tóku þátt í síðustu Músiktilraunum undir nafninu Modern Mind. Sveitin spilar skemmtirokk og líkir sér við Falco „fyrir utan það að þeir eru ekkifdópi." Hljómsveitarmeðlimir: Armann Ingvi Ármannsson - söngur Baldur Helgi Snorrasson - gítar/söngur Pétur Daniel Pétursson - trommur Snorri Eldjdrn Snorrason - gítar Jökull Höxley Yngvarsson - bassi Marteinn Sindri - hljóðgervill

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.