Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 Fréttir DV Djákni vill fríttístrætó Pétur Björgvin Þor- steinsson, djákni á Akur- eyri, vill að erlendir sjálf- boðaliðar þar í bænum fái frítt í strætó og fleiri fríðindi sem fylgja svokölluðu Ak- ureyrarkorti. „Iþrótta- og tómstundaráð getur ekki orðið við erindinu en vísar ósk um frían aðgang að strætisvögnum Akureyrar til framkvæmdaráðs," var bók- að á fundi íþrótta- og tóm- stundaráðs Akureyrar í gær. Lögin í hendur horgaranna Gunnar Einarsson bæjarstjórinn I Garðabæ. „Nei, ég er ekki áþvíað borgarar eigi að gera það. Við erum með lögreglu og dómsvald sem gerir það en hins vegar er sjálfsagt að borgarar komi með ábend- ingar. Það er hættulegur leikur þegar borgarar taka lögin í slnar hendur og það er verið að leika sér að eldinum. Þetta mál, þarsem unglingarnir öpuðu eftir Kompásþættinum, er fyrst og fremst lögreglu- mái: Hann segir/Hún segir „Ef verið er að níðast á varnarlausum og saklausum börnum sem geta enga björg sér veitt, þá segi ég hiklaustjá. Það er siðferðileg skylda okkar samborgaranna að fylgjast með velferð barna í hvaða máli sem er. Ég fæ ekki betur séð en að í íslensku réttarkerfi þykir það meiri glæpur að falsa ávísanir en að níðast á börnum því að mínu mati eru þeirdómarsem hafa veriðað falla í barnaníðingsmálum allt ofvægir." Jóna Fanney FriOriksdóttir bæjarstjórinn á Blönduósi. Einar Magnússon, skólastjóri í Hagaskóla, hefur áminnt aðstoðarskólastjóra sinn, Flosa Kristjánsson, fyrirmjiella vatni yfir nemendur 110. bekk skólans. Er ólga í skólanum og kvarta starfsmenrhvfir óstjórn. Aminntuplfypir tímum. Þá þykja viðbrögð hans bera vott um dómgreindarskort þegar hann sækir heila fötu afvatni fram á gang og Ólga er í Hagaskóla vegna stjórnunarhátta sem þykja ekki alltaf í takt við það sem tíðkast annars staðar. Nú síðast þurfti Einar Magnússon skólastjóri að áminna Flosa Kristjánsson aðstoðar- skólastjóra fyrir að hella vatni úr fötu yfir nemendur í tíunda bekk sem vildu ekki hlýða. Einar Magnússon og Flosi Kristj- ánsson hafa um árabil stjórnað Haga- skóla og lengst af vel. Upp á síðkastið hefur starfsfólki þótt sem hnökrar hafi verið á þeirri stjómun sem kristallast í því að skólastjóri þarf að áminna að- stoðarskólastjóra sinn. „Það getur verið að þetta hafi gerst," segir Flosi þegar hann er inn- tur eftir vatnsgusunum í kennslu- stofunum sem hann bar ábyrgð á. Annað vildi Flosi ekki segja um mál- ið. Flosl Kristjánsson Gatekki hamiö skap sitt gagnvart nemendum, sótti vatnsfötu og hellti yfir þá. Skólastjóri í afleysingar Samkvæmt heimildum DV hafa starfsmenn í Hagaskóla bor- ið sig upp við menntasvið Reykja- víkurborgar vegna stjórnunarhátta Einars og Flosa en ekki fengið úr- lausn. Að vísu var Haraldur Finns- son, fyrrverandi skólastjóri í Réttar- holtsskóla, fenginn til að leysa Einar Magnússon af í sjúkraleyfi hans fyrir áramót og mun hafa skrifað skýrslu um ástandið fyrir yfirvöld mennta- mála í borginni að því starfi loknu. Sjálfur vill Haraldur þó gera lítið úr þessu: „Ég var bara að leysa skóla- stjórann af og annað sem því fylgir," segir hann. Samskiptaörð- ugleikar Mjög stirt hefur verið á milli Flosa Kristjánssonar aðstoðarskóla- stjóra og margra kennara upp á síðkastið og hann sent þeim nótur í tölvuskeytum á ókristilegum Kennarafundur ÞegarskólastjóriHagaskólakynnti áminningu sína á Flosa á kennara- fundi vildi hann ekki údista hana nánar, hvorki orðalag né ástæðu. All- ir vissu þó við hvað var átt; vatnsgus- una afdrifaríku í kennslustofunni hjá tíunda bekk. Ekki hlutust þó slys af en einn sími mun hafa skemmst hjá skólastúlku og hún, eðli málsins samkvæmt, óhress með það. „Þaðgeturverið aðþettahafi gerst" hellir síðan yfir nemendur sem láta ekki fullkomlega að stjórn. Einn kennari skólans orðaði það svo að þarna væri bersýnilega um einbeitt- an brotavilja að ræða en ekki augna- bliksreiði sem allir kennarar könn- uðust við. FERMINGARDAGURINN MINN Gestabók • Myndir • Skeyti (0 ti '53 E £ FÆST I OLLUM HELSTU BLOMA- OG BÓKAVERSLUNUM LANDSINS MULALUNDUR VINNUSTOFA SÍBS • Hátúni 10c • Pósthólf 5137 • 125 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.