Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 16
7 6 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 Sport DV Amesverður með á Masters Nýkrýndur Players-mótsmeist- arinn Stephen Ames hefttr ákveðið að taka þátt í fyrsta stórmóti ársins, Mastersmótinu, sem hefst í næstu viku. Ames sagði eftir sigur- inn á Players á sunnudaginn að hann ætlaði ekki að þiggja boðið um að mæta á Mastersmótið þar sem hann væri á leiðinni í fyrirfram ákveðið frí með íjölskyld- unni. Kona hans og tvö börn hvöttu hann hins vegar til þess að vera með og hann verður því í sviðsljósinu á Augusta-vellinum. Þór/KA í Lands- bankadeildina Sameiginlegt lið Akureyr- arliðanna Þórs og KA hefur þegið boð stjórnar KSÍ um þátttöku í Landsbankadeild kvenna 2006. Þór/KA kemur því í stað liðs ÍBV, en staðfest var á mánudag að Eyjastúlk- ur yrðu ekki með í deildinni. Niðurröðun leikja mun hald- ast óbreytt að mestu leyti, en þó má eiga von á einhverjum minniháttar breytingum. Þór og KA léku síðast sameigin- lega í Landsbankadeild kvenna árið 2004, en þá var KS einnig með og tók hið sameiginlega lið þá þátt sem Þór/KA/KS. 18.30 Lyon-AC Milan í meistaradeildinni i beinni á Sýn. 18.45 Inter-Villareal í meistaradeiidinni í T beinni á Sýn Extra. ^ Endursýnt á Sýn kl. 20.55. 19.15 Haukar-ÍS í 0oddaleik í undanúrslit- um úrslitakeppni Iceland Express-deild- ar kvenna. 20.00 Manchester United-West Ham í \ . / beinni útsendingu á enska boltanum. 20.35 Meistaradeildar- mörkin með Guðna Bergs. ~ . 22.20 íþróttakvöld á J 'i 22.35 Formúlukvöld á 7o'J Rúv. _ . , « mpft íípnska úrvalsdeildarliðinu Hammarby seTertXgSerðáMöltu. Gunnm;^“SlSðlðMa SaðThentooSto^Þ^gert tilboð í samning Gunnars Þórs sem Fram hefur sambykkt. Þó er óvíst að af kaupunumverör Fram hefur samlipkt tilboð í Gonnar Þor Gunnar Þór Gunnarsson, varnarmaður 1. deildarliðs Fram, er nú staddur á Möltu þar sem hann er í æfingaferð með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Eftir að vinstri bakvörður liðsins sleit krossbönd í hné fyrir skömmu kölluðu forráðamenn liðsins á Gunnar Þór og hafa gert Fram tilboð sem félagið hefur sam- þykkt. Þeir hafa hins vegar ekki tekið ákvörðun um hvort þeir ætla að láta verða af kaupunum. by. Félagaskiptaglugginn lokar í Sví- þjóð á laugardaginn kemur, þann 1. apríl, sama dag og keppni hefst í sænsku úrvalsdeildinni. Þess vegna þarf liðið að hafa hraðar hendur og lagði fram tilboð í Gunnar Þór, með þeim íyrirvcira að þeir hefðu enn áhuga á að semja við hann eftir að hafa skoðað hann á æfingum og þá mun hann einnig spila með liðinu í æfingaleik í dag. Þriggja ára samningur Samkvæmt heimildum DV Sports hljóðar tilboð Hammarby upp á kaupverð um 10-15 milljónir króna auk þess sem Fram fær 15-20% af söluvirði hans, verði hann seldur til annars félags á samningstímanum sem ná til næstu þriggja tímabila. Brynjar Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri rekstrarfélags Fram, staðfesti við DV Sport í gær að Fram hefði samþykkt tilboðið frá Hammar- „Þetta er gott lið og mér Kst mjög vel á það," sagði Gunnar í gær. „Mér hefur gengið ágætlega á æfingum og ég býst við að það verði tekin ákvörðun eftir æfingaleikinn á morg- un (í dag) hvort þeir hafi áhuga á að semja við mig. Það er reyndar annar leikmaður hér til reynslu og emm við að keppa um sömu stöðuna. Ég veit reyndar ekki hvort liðið hefur áhuga á að semja við annan okkar eða okkur báða." Get ekki tapað Liðið kemur aftur til Svíþjóðar frá Möltu á föstudag en það á ekld fýrsta ( leik í deildinni fyrr en á þriðjudag, þegar það mætir Helsingborg. En t hvort sem Gunnar Þór semur við \ félagið eða ekki segist hann vera j ánægður með reynsluna. „Ég get j ekki tapað á þessu. Það væri auð- vitað frábært að fá samning. En ef I ekki þá er ég samt búinn að fá mikið úr þessari ferð. Hér er ég að æfa við bestu aðstæður með frábærum fót- boltamönnum. Það er flott," sagði Gunnar. Ef Gunnar Þór sem- ur við Hammarby „ verður hann m'undi ís- f | lenski leikmaðurinn í sænsku úrvalsdeild- Vj inni. Fyrir hjá félaginu er landsliðsmaðurinn Pét- ur Hafliði Marteinsson en hann lék með Fram á sín- um yngri árum. Þá leika tveir Islendingar í sænsku 1. deildinni, þeir Stefán Þór Þórð- ar- son hjá Norrköping og Vil- hjálmur R. Vilhjálmsson hjáVástarás. Gunnar Þór er ekki nema 20 ára gamall en hefur engu að síður leikið með Fram í efstu deild karla síðastliðin þrjú í ár. Á hann samtals 45 leiki að baki. Fram féll úr Landsbankadeild- Wl.. inni síðastliðið haust og hefur Gunnar Þór síð- an þá verið orðaður við fjöldamörg lið en ef hann spilar hér heima, verður það með Fram. eirikurst@dv.is I ■Q I Q | Gunnar Þór Gunnars- I son Gæti verið á leið í | ssensku úrvalsdeildina. Áfullri ferð Gunnar Þór Gunnarsson etur hér kappi við FH-inginn Guðmund Sæv- arsson í leik Fram og FH i Landsbankadeildinni i fyrra. ÍSLENDINGAR í SVÍÞJÓÐ Nafn Félag Kári Árnason Djurgárden Sölvi Geir Ottesen Djurgárden Hjálmar Jónsson IFK Gautaborg Pétur Marteinsson Hammarby Jóhann B. Guðmundsson GAIS Gunnar Heiðar Þorvaldsson Halmstad Helgi Valur Daníelsson öster Emil Hallfreðsson Malmö Skallagrímsmenn jöfnuðu undanúrslitaeinvígið gegn íslandsmeisturum Keflavikur George Byrd inn íteig og þriggja stiga skyttur í hverju horni Skallagrímsmenn urðu fyrstir til þess að vinna íslandsmeistara Kefla- víkur í úrslitakeppni Iceland Express- deildar karla í ár þegar þeir unnu 18 stiga sigur, 94-76, í Borgamesi á mánudagskvöldið. Miðherji Borg- nesinga, George Byrd, naut sín vel í leiknúm og ógnun hans inn í teign- um opnaði lfka fyrir þriggja stiga skot félaga hans en alls duttu sextán þrist- ar í leiknum. Byrd var með 25 fráköst og 5 varin skot í vömninni og 27 stíg og 5 stoðsendingar í sókninni og réði lofum og lögum í báðum teigum. Byrd var ennfemur einn af sex leik- mönnum Skallagríms sem hittí úr þriggja stíga skotum en alls nýttí liðið 16 af 39 þriggja stiga skotum (41%) í þessum leik. Axel Kárason áttí stórleik í liði sportbar.is BOLTINN I BEINNI VEISLUSALUR pfmæli, steggir / gíesir og einkasamkvecm POOL & SNOKER^ Hverfisgata 46 s: 55 25 300 ; tnn Skallagríms, skoraði 22 stig og lék góða vöm á bæði Magnús Þór Gunn- arsson sem og A.J. Moye en Axel býður Vali Ingimundarsyni upp á marga möguleika í vöm sem sókn. Jovan Zdravevski og Dimitar Kara- dzovski vom einnig að gera ágæta hluti þótt þeir hafi ekki hitt vel (31/8, 26%) en annars var það baráttan og ákveðnin sem skilaði Skallagríms- mönnum þess um sigri sem, sést vel á því ’ að liðið tók 16 fleiri frá- köst (57-41). A. J. Moye hjá Keflavík gaf hjarta og sál sína í leik- frm að venju en 'j fékk ekki miklal hjálp að þessu sinni. Magnús Þór Gunnarsson skaut sem dæmi bara þriggja stíga skotum í leiknum vit- andi af Byrd í teignum og fyrir utan Moye þá nýttu Keflvíkingar að- eins 8 af 25 tveggja stiga skotum sínum í leiknum. Þetta gerir aðeins 33% nýt- ingu sem má ekki síst þakka vem hins stóra og mikla Byrd fyrir framan körfu Borgnes- inga. Eitt af 25 fráköstum, tvö af 2 um George Byrd var óstöðvandi báðum körfum I sigri Skallagrím: landsmeisturunum. Gunnar Eina fyrirliði Keflavlkur, léthann heyrc leiknum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.